Morgunblaðið - 05.08.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1983
11
konar vörur hafa verið fáanlegar
fyrir á heimsmarkaðinum. Þegar
mikill olíuskortur var á Vestur-
löndum árið 1974 vegna af-
greiðslubanns Arabaríkja, bitnaði
það alls ekki á okkur. Árið 1982
komu 66% af olíuvöruinnflutn-
ingnum frá Sovétríkjunum. Hefur
orðið mikill samdráttur í gasolíu-
kaupum vegna minnkandi inn-
fiutningsþarfa og aukinna kaupa
frá öðrum löndum. Það hefur ver-
ið mikið hagsmunamál fyrir okkur
að fá alla svartolíu afgreidda frá
Sovétrikjunum, sem vegna sér-
stakra gæða er notuð af meiri-
hluta togaraflotans í stað miklu
dýrari gasolíu. Olíukaupin eru nú
eins og áður tvímælalaust for-
senda fyrir hinum víðtæku við-
skiptum.
Viðskiptabókanir
I upphafi gilti viðskiptasamn-
ingurinn frá 1953 aðeins í 2 ár, en
hann hefur síðan verið framlengd-
ur fyrst í önnur 2 ár, síðan nokkr-
um sinnum í 3 og 4 ár, en síðan
1975 hefur gildistíminn verið
framlengdur í 5 ár í senn. Um leið
og samningurinn hefur verið
framlengdur, hefur verið samið
um nýja vörulista með kvótum
sem gilda fyrir næsta samnings-
tímabil. Slíkt samkomulag, sem
nefnt hefur verið Bókun (Protocol)
um viðskipti, er í reynd sá samn-
ingur sem viðskiptin miðast við.
Gamli viðskiptasamningurinn
hefur tekið miklum breytingum.
Árið 1975 var samið um að fella
niður jafnkeypi, þannig að frá 1.
janúar 1976 hafa viðskiptin farið
fram í frjálsum gjaldeyri, venju-
lega Bandaríkjadollurum. Þurfti
þá að greiða skuldina sem hafði
myndast á jafnkeypisreikningn-
um, einkum eftir að olíuverð
hækkaði 1973. Breytingin á
greiðslufyrirkomulaginu var gerð
samkvæmt eindreginni ósk Rússa
og vakti hún nokkurn ugg um að
hún mundi torvelda sölu íslenskra
afurða til Sovétríkjanna. Til þess
að draga úr þessari hættu var
samkomulag um að halda áfram
að semja um vörulista með kvót-
um sem væru vísbending um árleg
vörukaup á samningstímabilinu.
Reynslan hefur sýnt, að breyting-
in á greiðslufyrirkomulaginu hef-
ur ekki orðið til þess að draga úr
viðskiptunum. Er síðast var samið
um viðskiptin fyrir árin 1981—
1985 var gert ráð fyrir verulega
aukinni sölu á íslenskum afurðum.
Á síðustu 3 árum hefur sala á
freðfiskflökum verið tvisvar sinn-
um meiri að magni en hún var á
næstu árum á undan og sala á
saltsíld þrisvar sinnum meiri.
Miklu máli skiptir að auka enn
frekar sölu þessara vara og ann-
arra til Sovétríkjanna. Viðskipta-
viðræðurnar, sem fram eiga að
fara í Moskvu í ágústlok, munu að
verulegu leyti snúast um þessi
mál.
Lokaorð
I þessu yfirliti hefur verið reynt
að gera grein fyrir viðskiptunum
við Sovétríkin síðustu 30 árin og
þýðingu þeirra fyrir efnahagslífið.
Yfirleitt hefur ríkt einhugur með-
al þjóðarinnar um afstöðu til þess-
ara viðskipta. Það ætti ekki að
vera ágreiningsefni að við eigum
að selja framleiðslu okkar til
þeirra markaða sem hagkvæmast-
ir eru á hverjum tíma, án tillits til
stjórnarfars og efnahagskerfis í
viðskiptalöndunum. Þetta hefur
verið stefna allra ríkisstjórna.
Á 50 ára afmæli rússnesku bylt-
ingarinnar skrifaði dr. Oddur
Guðjónsson, fyrrum sendiherra,
sem manna best þekkir viðskiptin
við Sovétríkin, grein í Morgun-
blaðið um viðskipti Islands og
Sovétríkjanna og sagði þar meðal
annars:
„Komið hefur í ljós, að þessi
viðskipti eru sönnun þess, að þjóð-
ir með ólíkt stjórnarfar og efna-
hagskerfi geta með góðu móti átt
samskipti á sviði viðskipta- og
menningarmála báðum aðilum tii
gagns og farsældar."
I>órhallur Ásgeirsson er ráduneyt-
isstjóri í iðnaðarráðuneytinu.
SSM!
ERIÍENDUM
LOUJíaíIÆ
AMERÍKA
PORTSMOUTH/
NORFOLK
City of Hartlepool
Bakkafoss
City of Hartlepool
Bakkafoss
NEW YORK
City of Hartlepool
Bakkafoss
City of Hartlepool
Bakkafoss
HALIFAX
City of Hartlepool
City of Hartlepool
BRETLAND/
MEGINLAND
IMMINGHAM
Eyrarfoss
Alafoss
Eyrarfoss
FELIXSTOWE
Vessel
Eyrarfoss
Álafoss
Eyrarfoss
ANTWERPEN
Vessel
Eyrarfoss
Álafoss
Eyrarfoss
ROTTERDAM
Vessel
Eyrarfoss
Alafoss
Eyrarfoss
HAMBORG
Vessel
Eyrarfoss
Álafoss
Eyrarfoss
WESTON POINT
Helgey
Helgey
LEIXOES
Skeiðsfoss
BILBAO
Skeiösfoss
Skeiösfoss
NORÐURLÖND/
EYSTRASALT
2. ágúst
12. ágúst
23. ágúst
2. sept.
1. ágúst
11. ágúst
22. ágúst
1. sept.
4. ágúst
25. ágúst
14. ágúst
21. ágúst
28. ágúst
8. ágúst
15. ágúst
22. ágúst
29. ágúst
9. ágúst
16. ágúst
23. ágúst
30. ágúst
10. ágúst
17. ágúst
24. ágúst
31. ágúst
11. ágúst
18. ágúst
25. ágúst
1. sept.
18. ágúst
30. ágúst
6. sept.
8. ágúst
4. sept.
BERGEN
Mánafoss 29. júlí
Dettifoss 5. ágúst
Mánafoss 12. ágúst
Dettifoss 19. ágúst
KRISTIANSAND
Mánafoss 1. ágúst
Dettifoss 8. ágúst
Mánafoss 15. ágúst
Dettifoss 22. ágúst
MOSS
Mánafoss 2. ágúst
Dettifoss 5. ágúst
Mánafoss 16. ágúst
Dettifoss 19. ágúst
HORSENS
Dettifoss 10. ágúst
Dettifoss 24. ágúst
GAUTABORG
Mánafoss 3. ágúst
Dettifoss 10. ágúst
Mánafoss 17. ágúst
Dettifoss 24. ágúst
Mánafoss
Dettifoss
Mánafoss
Dettifoss
HELSINGJABORG
4. ágúst
11. ágúst
18. ágúst
25. ágúst
Mánafoss 5. ágúst
Dettifoss 12. ágúst
Mánafoss 19. ágúst
Dettifoss 26. ágúst
HELSINKI
irafoss 22. ágúst
írafoss 17. sept
GDYNIA
írafoss 26. ágúst
ÞÓRSHÖFN
Dettifoss 20. ágúst
VIKULEGAR
STRANDSIGLINGAR
-fram ogtil baka
frá REYKJAVÍK
alla mánudaga
frá ÍSAFIRÐI
alla þriðjudaga
frá AKUREYRI
alla-fimmtudaga
EIMSKIP
*