Morgunblaðið - 09.09.1983, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.09.1983, Blaðsíða 1
Föstudagur 9. september - Bls. 33-56 GRÆNIR HATTAR Á GRÁLEIT ■| h h h Þakfletir vaxnir gróðri voru um árabil nær alveg fallnir í gleymsku sem I I sérstæður þáttur í húsagerð, en nú er að vakna aftur áhugi á þessu ágæta þakefni. ■ I Það eru svokallaðir bio-arkitektar, sem meðal annarra hafa vakið athygli á ágæti I torfþakanna. En þessir arkitektar leggja mikið upp úr því að nota náttúruleg efni í híbýli fólks en forðast gerviefni, því þeir segja þau spilla heilsu fólks. Torfþök hafa marga kosti, meðal annars er torfið varmaeinangrandi á veturna og á sumrin er það vörn gegn hitum. Það er hljóðeinangrandi fyrir utan hve skrjáfið í laufinu er þekkilegt hljóð. Fleiri kosti mætti nefna en nánari útlistun er á innsíðum blaðsins. Liatmélarinn Hundertwaaaer uppi i torfþaki á fjóai aínu í Nýja-Sjálandi. Heimiliageitin Nanna hámar í aig grængreaió. DANSAÐ m INDLANDITIL JAPANS Hún heiíir Matthildur Halldórsdóttir og er á leiflinni til Tókýó til að læra Nihon Bujo, sem er hefðbundinn japanskur kvennadans. Þafl er ekki langt síflan hún kom beim frá Indlandi, þar sem hún dvaldi í eitt ár við nám í Bahrata Natyam, sem er aldagamall indverskur dans. Matthildur ætlar að nýta sér þessa kunnáttu, til afl fara nýjar leiflir í leiklistinni, en hún hefur stundað nám í þeirri grein í Kaupmannahöfn. Ljósm.: ívar Brynjólfsson. AD LOKHD LISTA■ mirn „Velkomin í Stúdentaleik- húsiö“ gæti þessi mynd heit- ið. Stúdentaleikhúsið hefur í sumar boðið upp á margt nýstárlegt í listatrimmi sínu og lífgað upp á menningar- brag borgarinnar. Þar hafa verið settar upp 13 dagskrár og yfir 100 manns, leiklistar- og tónlistarfólk unnið að þeim. Fyrir skömmu var aug- lýst í blöðum „Lokatrimm“ Stúdentaleikhússins og brugðum við okkur upp í Fé- lagsstofnun til að forvitnast um hvort leikhúsið væri að leggja upp laupana. „Nei, það þarf sko enginn að hafa áhyggjur af því,“ var svarað einum rómi, þegar við rædd- um við nokkra aðstandendur Stúdentaleikhússins um starfið í sumar og það sem framundan er. L0 Punktar frá París 38 Útvarp næstu viku 46 Fólk í fréttum 49 Hvað er að gerast? 42/43 Heimilishorn 47 Dans, bíó, leikhús 50/53 Sjónvarp næstu viku 44/45 Myndasögur 48 Velvakandi 54/55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.