Morgunblaðið - 09.09.1983, Page 18

Morgunblaðið - 09.09.1983, Page 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1983 GIPS GIPS Höfum fyrirliggjandi gips á mjög hagstæðu verði í 40 kílóa og 50 kílóa pokum. Tannsmíðagips F'ljótharðnandi. ^ Þensla: 0,10 Hvítt gips Fínkorna og gott í alla almenna vinnslu og steypu. Blöndunarhlutfall 1,61. Rautt gips Sérstaklega hart og þolið. Harka: 1100 kg/cm2 Blöndunarhlutfall 2,38:1. SKÓLASTJÓRAR MYNDMENNTAKENNARAR: Allar tegundir af leir fyrirliggjandi. Mjúkir í notkun á hagstæðu verði. Jarðleir, steinleir, postulínsleir og leir sem ekki þarf að brenna. Útvegum rennibekki og brennsluofna og öll smærri áhöld til leirvinnslu SENDUM SÝNISHORN Glit hf. Skólavörubúðin Höfðabakka 9, Laugavegi 166, Reykjavík. s. 85411. Reykjavík. s. 28088. Ný sending Dagkjólar, kvöldkjólar og síöir samkvæm- iskjólar. 1. október 1963 1. október 1983 SMÚtt I tilefni 20 ára afmælis Sigtúns verðum við með ókeypis aðgang alla bí föstudaga íseptember. Notið þetta einstæða tækifæri á afmælisárinu. Opið frá kl. 10—3. Veitingahúsið Sigtún. Diskótek.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.