Morgunblaðið - 09.09.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.09.1983, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1983 52 Simi50249 Carlie Chan Bráöskemmtileg gamanmynd meö Peter Ustinov. Sýnd kl. 9. f ÞJÓOLEIKHÚSIfl Sala á aðgangskortum er hafin. Verkefni í áskrift: 1. Skvaldur eftir Michael Frayn. 2. Eftir konsertinn eftir Odd Björnsson. 3. Návígi eftir Jón Laxdal. 4. Tyrkja-Gudda eftir Jakob Jónsson frá Hraunl. 5. Sveik í seinni heimsstyrjöld- inni eftir Bertolt Brecht. 6. Öskubuska, ballett eftir Sergé Prokofév. 7. Gaurar og gljápíur eftir Loesser, Swerling & Burrows. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200,- TÓNABÍÓ Simi31182 Loophole Enginn banki er svo öruggur aö ekkl finnist einhver glufa i öryggiskerfi hans. Og alltaf eru til óprúttnir náungar sem leggja allt i sölurnar i auögunarskyni. En fyrst veröa þelr aö finna glufuna í kerfinu. Og síöan er aö beita brögöum. Leikstjóri: John Ouested. Aöalhlutverk: Martin Sheen (Apocalypse Now), Albert Finney, Robert Morley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEiKFÉIAG REYKJAVIKUR SÍM116620 HARTí BAK eftir Jökul Jakobsson tónlist: Eggert Þorleifsson lýsing: Daníel Williamsson leikmynd: Steinþór Sigurösson leikstjórn: Hallmar Sigurðsson frumsýn. miövikudag uppselt. Frumsýningargestir vitji vin- samlegast aðgangskorta sinna fyrir sunnudagskvöld AÐGANGSKORT Sala aögangskorta, sem gilda á fimm ný verkefni vetrarins, stendur nú yfir. Verkefnin eru: 1. Hart í bak eftir Jökul Jakobsson 2. Guð gaf mér eyra (Children of a Lesser God) eftir Mark Medoff 3. Gísl (The Hostage) eftir Brendan Behan 4. Bros undirheimanna (Underjordens leende) eftir Lars Norén. 5. Nýtt íslenskt leikrit eftir Svein Einarsson. Miðasala í lönó kl. 14—19. Upplýsinga- og pantanasími: 1-66-20. Stjörnubíó frumsýnir óskarsverólaunakvikmyndina: Heimsfræg ensk verðlaunakvikmynd sem fariö hefur sigurför um allan heim og hlotiö veröskuldaöa athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta óskars- verölaun í apríl sl. Leikstjóri: Richard Attenborough. Aöalhlutverk: Ben Kingsley, Candice Bergen, lan Charleson o.fl. islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaó veró. Myndin er sýnd í Dolby Stereo. Miöasala frá kl. 16.00. W terkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! B-salur Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05. IniilnnsviAwkipli Irid til láiMVÍðrskipta 'BÚNAÐARBANKI ' ÍSLANDS Ráðgátan Flve men wlll die unless one man can steal the deadly enlgma code fromA the k.C.b. lAVtNcn gnos O Spennandi njósnamynd. þar sem vestrænir leyniþjónustumenn eiga i höggi viö KGB. Fimm sovéskir and- ófsmenn eru hættulega ofarlega á lista sláturhúss KGB. Leikstjóri: Jeannot Szwarc. Aöalhlutverk: Martin Sheen, Sam Neill, Birgitte Fossey. Hér er merklleg mynd á feröinni. HJÓ Mbl. 4/9 «3 Sýnd kl. 5, 7 og 11. Bönnuó innan 12 éra. Drottning dáleiöslunnar Gail Gordon kl. 9 I kvöld Siðaeta týning á felandi. Metsölublað á hverjum degi! Nýjasta mynd Clint Eastwood: Firefox Æsispennandi ný bandarísk kvik- mynd í litum og Panavision. Myndin hetur alls staöar veriö sýnd við geysimikla aösókn enda ein besta mynd Clint Eastwood. Tekin og sýnd I Dolby-stereo. Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Freddie Jones. ftl. texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hakkaö verö. BÍÓBÆR Einvígið Nú sýnum við attur þessa frábæru gamanmynd. Myndln er kokteill af Stripes og MASH. Aöalhlutverk: Edward Hermann, Geraldine Page. fslenekur texti. Sýnd kl. 9. Síöustu sýningsr. Ljúfar sæluminningar Adult film. Best porno in town. Bönnuö innan 18 ára. 4. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 11. Síðustu sýningar áöur en hún fer úr landi. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! Framandi menning í framandi landi • Ert þú fædd/ur 1966 eða 1967? • Viltu búa eitt ár í framandi landi? • Viltu auka þekkingu þína á umheiminum? • Viltu kynnast lifnaðarháttum annarra þjóða? • Viltu verða skiptinemi? Umsóknarfrestur er til 7. okt. Opið daglega milli kl. 14 og 17. Ef svariö er já, hafðu samband viö: á íslandi Hvertisgötu 39, P.O. Box 753 — 121 Reykjavík. Sími 25450. Frumsýnum þessa heimsfrægu mynd frá MGM I Dolby Stereo og Panavition. Framleióandlnn Steven Spielberg (E.T., Rániö á týndu örk- inni, Ókindin og fl.) segir okkur i þessari mynd aðeins litla og hugljúfa draugasögu. Enginn mun horta á sjónvarpið með sömu augum eftir að hafa séö þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaó verö. LAUGARÁS Ný, mjög spennandi og vel gerö bandarísk mynd, gerö eftir verö- launabókinni eftir Peter Straub. Myndin segir frá 4 ungum mönnum sem veröa vinkonu sinni aö bana. í aðalhlutverkum eru úrvalsleikararn- ir: Fred Astaire, Melvyn Douglat, Douglas Fairbanks jr„ John House- man. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bðnnuö innan 16 ára. E.T. Sýnd kl. 7. Wterkurog L/ hagkvæmur auglýsingamiðill! „Let’s Spend the Night Together" Tindrandi fjörug og lifleg ný litmynd um siöustu hljómleika- ferð hinna sigildu Rolling Stones um Bandaríkin i myndinni, sem tekin er i Dolby Stereo, eru 27 bestu lögin sem þeir fluttu. Mick Jagger ter á kostum. Myndin er gerð af Hal Ashby, meö Mick Jagger, Keith Richard, Ron Wood, Bill Wyman, Charlie Watts. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Rauð- liðar Frábær banda- rísk verðlauna- mynd, sem hvarvetna hefur hlotiö mjög góöa dóma. Mynd sem lætur engan ósnortlnn. Warren Beatti, Diane Keaton, Jack Nicholson. Leikstj.: Warren Beatty. jslenskur texti. Sýnd kl. 5.05 og 9.05. Truck Turner Hörkuspenn- andi og fjörug bandarísk lit- mynd um undir- heimalff í stór- borginni með Isaac Hayes — Yaphet Koto. íslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endur- sýnd kl. 3.05. Annar dans Skemmtileg, Ijóöræn og falleg ný sænsk- íslensk kvikmynd, um ævintýralegt feröalag tveggja kvenna. Myndin þykir afar vel gerö og hefur hlotiö frábæra dóma og aö- sókn i Svíþjóö. Aöal- hlutverk: Kim Ander- zon, Lisa Hugoson, Siguröur Sigurjóns- son og Tommy John- son. Leikstjórl: Lárus Ýmir Óskarsson. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Leitin að dverg- unum Afar spennandi bandarísk llt- mynd, um hrikaleg ævlntýrl ( frumskógum á Filippseyjum, meö Deborah Reflin — Peter Fonda. íslenskur texti. Bönnuó innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.