Morgunblaðið - 13.09.1983, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.09.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1983 19 Páfinn heimsækir Austurríki Jóhannes Páll II páfi flutti í gær ávarp, á þriðja degi heimsóknar sinnar til Austurríkis, þar sem hann hvatti vísindamenn og stjórnmálamenn í heiminum til þess að banna hvers konar notkun sýklavopna, efnavopna og síðast en ekki sízt kjarnorkuvopna. Páfa hefur verið tekið forkunnarvel í Austurríki, en kaþólskt fólk þar er í miklum meiri hluta. GIPS GIPS Bretland: Meiri veiði, hærra verð — en áfram erfitt í sjávarútvegi 12. september. AP. FISKAFLI Breta jókst á síðasta ári í fyrsta sinn síðan 1978. Aflaverð upp úr skipi jókst einnig verulega og sömu sögu er að segja um neysl- una. Frá þessu segir í blaðinu The Financial Times frá 1. sept. sl. Þrátt fyrir þessa aflaaukningu og horfur á að hún haldi áfram á yfirstandandi ári eru enn miklir erfiðleikar í breskri útgerð. Bill Letten, formaður samtaka breskra útgerðarmanna, segir t.d., að frystitogarar eigi erfiðara upp- dráttar nú en i fyrra. Veiðarnar við Grænland brugðust, makríl- veiðarnar voru erfiðar og við Nor- egsstrendur voru aðstæðurnar „afar slæmar". Ekki bætir heldur úr skák, að nú fyrir nokkrum dög- um var oliuverðið hækkað um 5,6%. Útgerðarfyrirtækið British United Trawlers í Grimsby, sem Letten veitir forstöðu, hefur t.d. fengið 20 pundum minna fyrir tonnið nú en í fyrra. Aflaaukninguna má fyrst og fremst rekja til aukins síldar- og SOVÉZKA leyniþjónustan KGB skýrði frá því að bandarískur diplóm- at og kona hans hefðu verið fundin sek um njósnir í Leningrad og hefðu hjónin verið lýstir óæskilegir gestir og þeim veittur frestur til að koma sér úr landi. Diplómatinn, Lon David Aug- ustenborg varakonsúll, er þriðji bandaríski sendiráðsmaðurinn, sem Rússar reka á sjö mánuðum, fyrir meintar njósnir. Bandaríska utanríkisráðuneytið skýrði frá því í fyrsta skipti í kvöld, að tveir sovézkir diplómatar hefðu verið reknir frá Bandaríkj- unum fyrir fjórum vikum fyrir njósnir og er talið að Rússar séu að hefna þess brottrekstrar með brottrekstri Augustenborg-hjón- anna. Sagði KGB að þau hjónin hefðu verið staðin að verki í Leningrad og við rannsókn hefði verið „flett fullkomlega ofan af“ njósnaiðju þeirra. Brottreksturinn á sér stað á tím- um mikillar tregðu I samskiptum Bandaríkjamanna og Rússa vegna kóreönsku farþegaþotunnar, sem Rússar grönduðu I forliðinni viku með 269 mönnum innanborðs. ýsuafla, sem gerði meira en vega upp á móti minni makrílveiði. Þorskaflinn dróst einnig saman um eitt prósent. Á fyrstu fjórum ARSÞING Sósíaldemókrataflokks- ins (SDP) á Bretlandi hófst á sunnu- dag með því, að tekin var ákvörðun um að sameinast ekki að svo komnu Frjálslynda flokknum. „Mín skoðun Hins vegar hefur brottrekstur- inn ekki verið tengdur þessu at- vilý, en þó búist við að Rússar eigi eftir að notfæra sér hann í þeirri áróðursherferð, sem þeir hleyptu af stað heimafyrir gegn Banda- ríkjunum, í kjölfar árásarinnar á kóreönsku þotuna. Viðskiptajöfnuður Noregs við út- lönd var hagstæður um 2.550 millj. n.kr. í ágúst, sem er rúmlega þrisvar sinnum meira en í sama mánuði í fyrra, en þá var viðskiptajöfnuðurinn hagstæður um 575 millj. n.kr. Það, sem af er þessu ári, er viðskiptajöfn- uður Noregs hagstæður um 20.600 millj. n.kr. og því meira en helmingi hagstæðari en í fyrra miðað við sama tímabil. mánuðum þessa árs var ýsuverðið 15% hærra en á sama tíma í fyrra, skarkolaverðið 13% og þorskverð- ið 7%. er sú, að tími til slíks sé ekki enn kominn,“ sagði David Owen, núver- andi leiðtogi flokksins, en hann er fyrrverandi utanríkisráðherra Bret- lands. Þessi ályktun flokksþingsins er talin mikill sigur fyrir Owen og aðra þá leiðtoga flokksins, sem vilja viðhalda SDP sem sérstökum aðskildum stjórnmálaflokki, en flokkurinn var stofnaður í marz 1981 af óánægðum mönnum i Verkamannaflokknum, sem töldu þann flokk vera orðinn allt of vinstri sinnaðan. Eftir þingkosn- ingarnar í júní sl., þar sem SDP fékk aðeins 6 af 635 þingsætum í brezka þinginu, hefur Þeirri skoð- un þó vaxið fylgi á meðal stuðn- ingsmanna SDP, að heppilegast væri, að SDP og Frjálslyndi flokk- urinn sameinuðust. Útflutningur á olíu og gasi á mjög mikinn þátt í þessari hag- stæðu þróun. 1 síðasta mánuði nam þessi útflutningur 4.900 millj. n.kr. en í águst í fyrra nam hann 4.200 millj. n.kr..Frá áramótum til ágústloka nemur heildarút- flutningur á gasi og olíu 41.800 millj. n.kr. en var á sama tíma í fyrra 34.600 millj. n.kr. Ársþing SDP í Bretlandi: Flokkurinn áfram aðskilinn - Owen styrkir stöðu sína ^ Salford, Englandi, 12. september. AP. Rússar reka hjón fyrir njósnastörf Moskvu, 12. september. AP. Noregur: Hagstæður við- skiptajöfnuður Osló, 12. september. AP. Höfum fyrirliggjandi gips á mjög hagstæðu verði í 40 kílóa og 50 kílóa pokum. Tannsmíðagips Fljótharðnandi. Þensla: 0,10 Hvítt gips Rautt gips Fínkorna og gott í alla almenna vinnslu og steypu. Blöndunarhlutfall 1,61. Sérstaklega hart og þolið. Harka: 1100 kg/cm2 Blöndunarhlutfall 2,38:1. Glit hf. Höfðabakka 9, Reykjavík. s. 85411. Skólavörubúðin Laugavegi 166, Reykjavík. s. 28088. peningakassi er líka bókhaldsvél ER-1873 Verö kr, 19.460 ER-1873 • Tvær deildir. • Tveir strimlar. • Kredit. • Prósentur. • Mínuslykill. • Margföldun. • Skiptimyntateljari. • Útborgunarteijari. • Klukka. HLJÐM6ÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 HlJOM-HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.