Morgunblaðið - 13.09.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1983
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Víxlar og skuldabróf
í umboössölu.
Fyrírgreiöslustolan,
Vesturgötu 18, sfmi 16223.
Þorleifur Guömundsson,
heime 12489.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almennur blbliulestur í kvöld kl.
20.30. Ræöumaöur Elnar J.
Gíslason.
ÚTIVISTARFERÐIR
Helgin 16.—18. sept.
1. Haustferö á K|öl Eyvavsröa
til heiöurs Eyjólfi Halldórssyni
feröagarpi, veröur hlaöin.
Hveravellir — Kerlingarfjöll —
Belnahóll o.fl. Pantlö tímanlega
vegna takmarkaös húsrýmis.
2. Þórsmörk Uppselt. Sjáumst
siöar. Af sklpulagsástæöum er
æskilegt aö farmiöar í Haustlita-
og griílveisluferö 23. sept. veröl
sóttir sem fyrst. Upplýsingar og
farseölar á skrifstofunni, Uækj-
argötu 6a, s. 14606 (símsvari).
Sjáumst.
Ferðafólagiö Útivist
handmenntaskolinn
91 - 2 76 44
| fÁlfl KYWNIWGARRIT SeðlAHS SEST HEIM I
fcimhjólp
Ðiblíuleshringur í kvöld kl. 20.30.
Samhjálp
.
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
JWuríjimhTíit»iíi
[ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Herraleikfimi
Ungmennafélagiö Stjarnan og íþróttahúsið
Ásgarður, Garöabæ, auglýsa innritun í herra-
leikfimi. Þriðjudag kl. 17.50—18.40 og
sunnudag 10.40—11.30.
Leikfimi, þrekstöö, heitir pottar. Meiriháttar
líkamsrækt. Verið með frá byrjun.
Stjarnan og Ásgarður
Grunnskólanám
fyrir fullorðna
Tilkynning til þeirra sem hættu námi eftir
barnaskóla eða í fyrri hluta gagnfræðanáms.
Námsflokkar Reykjavíkur starfrækja deild
sem ætluð er fullorðnum er vilja fara yfir eöa
rifja upp námsefni til grunnskólaprófs.
Þeir, sem áhuga hafa á aö taka þátt í slíku
námi, eru beðnir aö hafa samband við Náms-
flokkana miövikudaginn 14. sept. milli kl. 17
og 19.
Námsflokkar Reykjavíkur
Sænska í staö dönsku
Nemendur 6. og 7. bekkjar eru beönir að
mæta meö stundaskrá sína í Miðbæjarskóla
klukkan 18.00, miðvikudaginn 14. septem-
ber.
Námsflokkar Reykjavíkur
Hönnebeck loftamót
Til sölu eru Hönnebeck loftamót. Það er eru
álbitar og skrúfaðar stálstoöir. Gott að
breyta í veggjamót.
Uppl. í síma 43221 eftir kl. 18.00.
Vörubíll óskast
Þriggja til fimm ára gamall, helst Volvo, en
aðrar tegundir koma til greina. Buröargeta
5—7 tonn. Má vera palllaus. Aðeins góður,
lítiö ekinn bíll kemur til greina.
Upplýsingar í síma 13598 eða 11570.
Forskóli sjúkraliða
1., 2. og 3. önn:
Skráning nemenda fer fram í Miðbæjarskóla
þriðjudaginn 13. og miðvikudaginn 14. sept.
kl. 17—19.
Innritun í aðrar prófdeildir fer fram 19. og 20.
sept. og í almenna flokka 21. og 22. sept.
Námsflokkar Reykjavíkur
Tónlistarskólinn í
^ Görðum, Álftanesi
Innritun fer fram á sveitaskrifstofu Bessa-
staöahrepps 13. og 14. sept. kl. 16—18.
Skólastjóri
Hveragerði — Hveragerði
Sjálfstæðisfélagið Ingólfur heldur félagsfund
í félagsheimili Ölfusinga, fimmtudaginn 15.
september kl. 8.30.
Dagskrá:
1. Albert Guðmundsson fjármálaráðherra og
Þorsteinn Pálsson alþingismaður ræöa
stjórnmálaviðhorfið.
2. Fyrirspurnir.
3. Kaffihlé.
4. Önnur mál.
Allir velkomnir. Stjórnin.
Keflavík
aöalfundur Helmls, FUS Keflavík, veröur haldinn laugardaginn 17.
september kl. 14 i Sjálfstæölshúslnu Hafnargötu 46. Keflavík.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á 27. SUS-þing.
3. Kosning fulltrúa á 25. Landsfund Sjálfstæölsflokksins.
4. Önnur mál.
Sliórnin
Haustferð Óðins
Haustferö Óöins veröur farin laugardaginn 17. sept. Lagt veröur af
stað frá sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 9 árdegls.
Nú liggur leiöln um línuveginn milll Kaldadalsvegar og Kjatvegar.
Komiö veröur niöur i Haukadal.
Þátttakendur hafi meö sér nesti. Farmlöar veröa seldir í sjálfstæöis-
húsinu Valhöll, sími 82900. Fargjöld kr. 300. Kunnur leiösögumaöur
meö í för.
Stjórnin
Landsfundur Sjálfstæöisflokksins:
Tilkynning til félaga
og flokkssamtaka
Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins boðar til 25.
Landsfundar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
3.—6. nóvember 1983. Samkvæmt 2. grein
skipulagsreglna flokksins skulu eftirfarandi
atriöi ætíö vera á dagskrá reglulegra lands-
funda:
1. Skýrsla formanns flokksins um stjórn-
málaþróun frá síðasta landsfundi.
2. Skýrsla framkvæmdastjóra flokksins um
flokksstarfiö frá síöasta landsfundi.
3. Kosning miðstjórnar.
4. Tillögur miðstjórnar um lágmark árgjalda
í sjálfstæðisfélögum um land allt og kjör-
dæmissjóðsgjald.
Þá verður og á dagskránni afgreiösla stjórn-
málaályktunar og mótun stjórnmálastefnu
flokksins.
Flokkssamtök, sem samkvæmt skipulags-
reglum hafa heimild til að velja fulltrúa á
landsfund, eru minnt á samþykkt miðstjórnar
varðandi aöalfundi og skil á skýrslum um
flokksstarf til miðstjórnar. En þau félög sem
ekki hafa haldið aðalfund áriö 1982, skilað
skýrslu fyrir það ár til miðstjórnar, þar sem
fram kemur fjöldi félagsmanna, hvenær aðal-
fundur var haldinn, svo og yfirlit yfir stjórn og
aðra trúnaðarmenn félagsins og um skil fé-
lagsgjalda, hafa ekki rétt til aö senda fulltrúa
á 25. Landsfund Sjálfstæðisflokksins nú í
haust.
Áríðandi er aö landsfundurinn verði vel sótt-
ur hvarvetna að af landinu, svo hann geti
sem best gegnt sínu mikilvæga hlutverki.
Þau félög sem hafa ekki enn uppfyllt ofan-
greind skilyröi vegna fulltrúavals, eru því ein-
dregið hvött til að bæta úr því sem allra fyrst.
Miöstjórn Sjálfstæðisflokksins.
Stefnir
Félag ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfiröi,
Stefnir, heldur fund fimmtudagskvöld 15.
sept. kl. 8.30 í Sjálfstæöishúinu við Strand-
götu.
Dagskrá: Kjör fulltrúa á SUS-þing.
Stjórnin