Morgunblaðið - 13.09.1983, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1983
Sími50249
Einfarinn
Hörkuspennandi mynd meö harö-
jaxlinum Macquade, (Chucfc Norria)
i aöalhlutverki.
Sýnd kl. 9.
FRUM-
SÝNING
Regnboginn
frumsýnir í dag
myndina
Alligator
Sjá auglýsingu ann-
ars staðar í blaðinu.
HAWD
MENNTA
SKÓLI
2 7644
ÍSLANDS
Vegna dýrtíðar í landinu
bjóðum við nú skyndinám-
skeið í teiknun fyrir full-
orðna og stutt barnanám-
skeið í teikningu og
föndri á mjög vægu veröi.
Viö opnum alla
daga klukkan
sex
Opiö í kvöld frá
18—01
ÓSAL
Hópferðabflar
8—50 farþega bílar í
lengri og skemmri feröir.
Kjartan
Ingimarsson
Símar 37400 og 32716.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Glufa fyrir glæpamenn
(Loophole)
For one man crime was a way of life.
For the other... a means of sur vival.
Enginn banki er svo öruggur aö ekki
finnist einhver glufa í öryggiskerfi
hans. Og alltaf eru til óprúttnlr
náungar sem leggja allt í sölurnar í
auögunarskyni. En fyrst veröa þeir
aö finna glufuna í kerfinu. Og síöan
er aö beita brögöum. Leikstjóri:
John Ouested. Aöalhlutverk: Martin
Sheen (Apocalypse Now). Albert
Finney, Robert Morley.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Ath.: Kvikmyndin Svarti folinn „The
Black Stallion" veröur týnd bráö-
lega.
Stjörnubíó frumsýnir
óskarsverölaunakvikmyndina:
Heimsfræg ensk verölaunakvikmynd
sem fariö hefur sigurför um allan
heim og hlotið veröskuldaöa athygli.
Kvikmynd þessi hlaut átta óskars-
verölaun í april sl. Leikstjóri: Richard
Attenborough. Aöalhlutverk: Ben
Kingsley, Candice Bergen, lan
Charleson o.fl.
fslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hœkkaö verö.
Myndín er sýnd í Dolby Stereo.
Miöasala frá kl. 16.00.
B-salur
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05.
Ökukennsla — Hæfnis-
vottorð — Greiðslukjör
Guðjón Hansson
Símar 74923 -27716.
Ráðgatan
Spennandi njósnamynd, þar sem
vestrænir leyniþjónustumenn eiga í
höggi viö KGB. Fimm sovéskir and-
ófsmenn eru hættulega ofarlega á
lista sláturhúss KGB. Leikstjóri:
Jeannot Szwarc. Aöalhlutverk:
Martin Sheen, Sam Neill, Birgitte
Fossey.
Hór er merkileg mynd á feröinni.
HJÓ Mbl. 4/9 83
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
Ai iSTURBÆJARRÍfl
Nýjasta mynd Clint Eastwood:
Firefox
Æsispennandi ný bandarísk kvik-
mynd í litum og Panavislon. Myndin
hefur alls staöar veriö sýnd viö
geysimikla aösókn enda ein besta
mynd Clint Eastwood. Tekin og sýnd
i Dolby-stereo. Aðalhlutverk: Clint
Eastwood, Freddie Jones.
fsl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkaö verö.
Poltergeist
Frumsýnum þessa heimsfrægu
mynd frá MGM í Dolby Stereo og
Panavision. Framleiðandinn Steven
Spielberg (E.T., Rániö á tfndu örk-
inni, Ókindin og fl.) segir okkur í
þessari mynd aöeins litla og hugljúfa
draugasögu. Enginn mun horfa á
sjónvarpiö meö sömu augum eftir aö
hafa séö þessa mynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuö innan 16 ára.
Hækkaö verö.
LEIKFÉLAG
REYKIAVÍKUR
SÍM116620
HART í BAK
frumsýn. miðvikudag uppselt.
2. sýn. föstudag kl. 20.30.
Grá kort gilda.
3. sýn. laugardag kl. 20.30.
Ftauö kort gilda.
4. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Blá kort gilda.
AÐGANGSKORT
Sala aðgangskorta, sem gilda á
fimm ný verkefni vetrarins,
stendur nú yfir.
Uppselt á 1.—4. sýningu.
Næst síöasta söluvika.
Miðasala í Iðnó kl. 14—19.
Upplýsinga- og pantanasími:
1-66-20.
Wood Preen
til aö hreinsa og prýöa viöinn.
Mjög góö á panel, skápa o.fl.
BYGGIR „
Grensásvegi 16, sími 37090.
BÍÓBÆR
Polyester
SMELLING IS BELIEVING
llmandi gamanmynd
Nýjasta gamanmynd John Waters á
engan sinn líka, enda sýnd meö ilm-
tækni. Blaöaummæli:
Hlægilegri en Airpiane og Funny
People. New York Times
Óviöjafnanleg skemmtun og ilmur aö
auki. Newsweek
Einstök tækni og góö skemmtun í
fyrirrúmi. People Magazine
Leikstjóri John Wafert. Aöalhlut-
verk: Divine og Tab Hunter.
íslenskur texti. Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Iniiliínvtiáskipii
loiA f il
lánntiðKkipfs
BINAÐARBANKI
ÍSLANDS
LAUGARÁS
Ný, mjög spennandi og vel gerö
bandarísk mynd, gerö eftir verö-
launabókinni eftir Peter Straub.
Myndin segir frá 4 ungum mönnum
sem verða vinkonu sinni aö bana. I
aöalhlutverkum eru úrvalsleikararn-
ir: Fred Astaire, Melvyn Douglas,
Douglas Fairbanks jr., John House-
man.
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
E.T.
Sýnd kl. 7.
Píanó — Flyglar
Steinway & Sons
Grotrian — Steinweg
Ibach
Pálmar ísólfsson & Pálsson sf.,
Pósthólf 136, Rvk. Símar 30392, 13214.
Alligator
Hörkuspennandi og
hrollvekjandi ný banda-
rísk litmynd, um hat-
ramma baráttu viö risa-
dýr í ræsum undir New
York, meö Robert For-
ster, Robin Biker,
Henry Sihra.
íslenskur texfi.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.
Rauð-
liðar
Frábær banda-
rísk verölauna-
mynd, sem
hvarvetna hefur
hlotið mjög
góöa dóma.
Mynd sem lætur engan ósnortinn.
Warren Beatti, Diane Keaton, Jack
Nicholson. Leikstj Warren Beatty.
fslenskur tsxti.
Sýnd kl. 5.05 og 9.05.
Sterkir smávindlar
Spennandi og skemmtileg bandarisk
litmynd, sem sannar vel aö .margur
er knár, þótt hann sé srnár" — Ang-
el Tompkins, Billy Curtis.
isl. tsxti. Bönnuö innan 12 ára.
Endursýnd kl. 3.05
„Let’s Spend
the Night
Together“
Tindrandi tjörug og
lífleg ný litmynd um
síöustu hljómleika-
ferö hinna sígildu
Rolling Slones um
Bandarikin
t myndinni, sem tekin er í Dolby Stereo,
eru 27 bestu lögin sem þeir fluttu. Mick
Jagger fer á kostum. Myndin er gerö af Hal
Ashby, meö Mick Jagger, Keith Richard,
Ron Wood, Bill Wyman, Charlie Watt*.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
Annar dans
Skemmtileg, Ijóöræn og falleg
ný sænsk-íslensk kvikmynd,
um ævintýralegt feröalag
tveggja kvenna. Myndin þykir
afar vel gerö og hefur hlotlö
frábæra dóma og aösókn í
Svíþjóö. Aöalhlutverk: Kim
Anderzon, Lisa Hugoson,
Siguröur Sigurjónsson og
Tommy Johnson. Leikstjóri:
Lárus Ýmir Óskarsson.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15
og 11.15.