Morgunblaðið - 02.10.1983, Page 8

Morgunblaðið - 02.10.1983, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1983 Fasteignasala — Bankastræti Símar 29455 — 29680 — 4 línur Opiö í dag kl. 1—5 Stærri eignir Vesturbær Gott einbýlishús úr timbri. kjallari, hæö og ris, grunnflötur ca. 90 fm. Húsiö stendur á Stórri lóö sem má skipta og byggja t.d. 2ja ibúöa hús eöa einbýli á annarri lóö. Til greina kæmi sem hluta- greiösla eign sem í væru tvær þokka- legar íbúöir t.d. hæö og ris eöa álíka. Teikningar og allar uppl. á skrifstofu. Hafnarfjörður Ca. 150 fm raöhús á tveimur hæöum, niöri eru eldhús, stofur og þvottahús, uppi eru 4 góö herb. og baö. Bilskúrs- réttur. Nánari uppl. á skrifstofunni. Vallarbraut Vegleg ca. 150 fm efri sérhæö ásamt bílskúr, mikil og góö eign. Verö 2.6—2.7 millj. eöa skipti á góöri ibúö meö bilskur á 1. eöa 2. hæö i vesturbæ, Fossvogi eöa Háaleiti. Blómvangur Hf. Efri sérhæö í sérflokki ca. 150 fm og 25 fm bílskur Möguleg skipti á raöhúsi eöa einbýli i Hafnarfiröi. Reynigrund Raöhús úr timbri á tveimur hæöum ca. 130 fm. Niöri eru svefnherb., baö og geymslur, uppi eru stofur, eldhus og eitt herb Manngengt ris yfir öllu. Ákveöin sala. Verö 2.1—2.2 millj. Skólavöröustígur Ca. 125 fm ibúö á efstu hæö i steinhúsi Saml. stofur, 2 svefnherb Allar innrétt- ingar nýjar. Viöarklædd loft. Ný teppi. Nýjar lagnir. Stórar svalir. Góö ibúö fyrir fólk sem vill búa miösvæöis. Verö 2,1 millj. Miðvangur — Hf. Endaraöhús á tveim hæöum 166 fm ásamt bilskur. Niöri eru stofur, eldhus og þvottahús. Uppi eru 4 svefnherb. og gott baöherb. Teppi á stofu. Parket á hinu. Innangengt i bilskúr. Verö 3—3,1 millj. Skaftahlíö Ca. 115 fm íbúö á 3. hæö i góöri blokk. Mjög stórar stofur og 3 svefnherb. Hægt aö taka viöbótarherb. af stofu. Mjög góö sameign. Ákv. sala. Grænakinn Hf. Ca. 160 fm einbyli á tveim hæöum meö nýjum 40 fm bílskúr. Æskileg skipti á raöhúsi eöa hæö meö bilskur i Hafnar- firöi. Neshagi Ca. 125 fm sérhæö á 1. hæö i þríbýli. Saml. stofur og 2 herb. Suöursvalir. Ákv. sala Verö 2—2,1 millj. Fossvogur Fokhelt parhús á tveimur hæöum ca. 210 fm viö Analand. Niöri er gert ráö fyrir stofum, eldhúsi meö búri og þvottahusi innaf og einu herb. Uppi eru 4 stór herb. og baö. Arinn i stofu. Teikn. á skrifstofu. Verö 2,2 millj. Rjúpufell Fallegt raöhús efst i Rjúpufelli. Alls ca. 210 fm. Stór og góöur bilskúr. Á hæö- inni sem er ca. 140 fm eru stofur, 3 svefnherb., stórt baöherb., eldhús meö búri og þvottahúsi innaf. Allar innrétt- ingar mjög góöar. I kjallara eru 70 fm sem búiö er aö pússa og má innrétta fyrir sérhúsnæöi eöa sameina haBÖinni. Góö eign. Verö 2,9 millj. Brekkubær Ca. 200 fm raöhús á 2 hæöum og bíl- skúr. A 1. hæö er eldhús og stórar stof- ur. Gert er ráö fyrir arni. Uppi eru 4 svefnherb. Mjög góö eign. Ákv. sala. Verö 3.3—3,4 millj. Vesturberg Parhús ca. 130 fm og fokheldur bilskúr. Ibúöin er stofur og 3 svefnherb. og eldhús meö þvottahúsi innaf. Vinsæl og hentug stærö. Verö 2,5—2,6 millj Tunguvegur Ca. 140 fm einbýli úr timbri á einni hæö og 24 fm vinnusalur í kjallara. Verö 2,6 millj. Dalsel Fallegt raöhús á þremur hæöum ca. 230 fm. Á miöhæö eru stofur, eldhús og forstofuherb. Uppi eru 4 svefnherb. og baö. Kjallari ókláraöur. Fullbúiö bílskýli. Verö 2,6 millj. Laugarnesvegur Hæö og ris í blokk. Niöri sér stórt eld- hús, stofa og stórt herb. Uppi eru 2—3 svefnherb. Ákv. sala. Verö 1,5 millj. Leifsgata Ca. 120 fm efri hæö og ris í fjórbýli. 25 fm bílskúr. Á neöri hæö eru eldhús meö borökróki, 2 stofur og í risi 3 til 4 herb. Suóursvalir. Verö 1700 þús. 4ra herb. íbúðir Krókahraun Hf. Mjög góö 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö í fjórbýli ca. 95—100 fm. Góö stofa 2—3 herb. og fallegt baöherb. á sér- gangi. Stórar svalir, þvottahús í ibúö- inni. Verö 1500 þús. Barónsstígur Ca. 110 fm íbúö á 3. hæö í steinhúsi ásamt stórum bílskúr. 3 svefnherb. og eldhus meö nýlegri innréttingu. Ákv. sala Hrafnhólar Ca. 110 fm íbúö á 4 hæö. Góðar inn- réttingar. Topp íbúö. Verö 1450—1500 þús. 3ja herb. íbúöir Vesturbær Ca. 90 fm góö ibúö í nýlegri blokk ná- lægt Meistaravöllum, ákveöin sala. Veró 1400—1450 þús. Krummahólar Ca. 85 fm góö íbúö á 4. hæö, góö eld- husinnrétting, flisalagt baó, þvottahús á hæöinni. Verö 1350 þús. Hörpugata ca. 90 fm mióhæö í þribýli. Sér inn- gangur, tvær stofur og stórt svefnherb. Akveöin sala. Verö 1300—1350 þús. Miðvangur Hf. Ca. 96 fm mjög góö ibúö á 2. hæö, skáli, stofa og tvö herb. og baó á sér- gangi. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Suóursvalir. Verö 1450—1500 þús. Öldutún Hf. Ca. 80—85 fm íbúö á 2. hæö í fjórbýli ásamt góöum bílskúr, skammt frá öldu- túnsskóla. Björt ibúó meö góöum inn- réttingum. Suöursvalir Verö 1,5 millj. Brekkubær Ca. 96 fm ósamþykkt ibúó i kjallara. Parket á gólfum. Mjög björt og skemmtileg ibúó. Ekkert áhvílandi. Veró 1200 þús. Mávahlíð Ca. 75—80 fm kjallaraibúö. Sérinng. Verö 1250 þús. Noröurmýri 3ja herb. ibúó ca. 80 fm á 1. hæó. Rúmgóö herb. og vióarklæóning i stofu. Suöursvalir. Verö 1350 þús. Norðurbær Hf. Glæsileg ca. 96 fm ibúö á 3. hæö. Mjög góöar innréttingar. Þvottahús innaf eldhúsi. Verö 1450 þús. Framnesvegur Ca. 75 fm íbúö á 2. hæö. 2 stofur, herb. og baó meö sturtu. Ákv. sala. Laus 1. des. Verö 1200 þús. Krosseyrarvegur Hf. 3ja herb. ibúó á efri hæö i tvíbýli, ca 70 fm. Sérinng. Bílskursréttur. Verö 1150 þús. Kambasel Ca. 90 fm ný íbúö á jaröhæö meö sér- inngangi. Allar innréttingar mjög góöar. Akveöin sala. Verö 1400 þús. Tjarnarból Góö ibúö á jaröhæö i blokk ca. 85 fm. Akv. sala. Verö 1300—1350 þús. Rauðagerði Ca. 220 fm einbýli á 2 hæöum + ris og bilskúr. Skilast fokhelt. Veró 2,2 millj. Laugateigur Mióhæó i þribyli, ca. 117 fm, og 30 fm bilskúr Ibúóin er rúmgóö með 2 svefn- herb. og hægt aö gera 3ja svefnherb. úr boröstofu. Góö stofa og stórt eldhús. Tvennar svalir. Verö 1800—1850 þús. Garðabær Ca. 400 fm nær fullbúió einbýli á mjög góöum staö Húsió er á tveimur hæö- um. Efri hæöin byggó á pöllum. Uppi er eldhús, stofur og 4 svefnherb. Niöri 5—6 herb. og gert ráö fyrlr sauna o.fl. 50 fm bilskúr. Garóurinn er mjög falleg- ur. m.a. gert ráö fyrir heitum potti. Teikningar og nánari uppl. á skrifstof- unni. Rauðagerði Efri hæó í þríbýli ca. 150 fm og 25 fm bilskur 3—4 svefnherb. Samliggjandi stofur. Ekkert áhvílandi. Ákv sala. Verö 2.7 millj. Friðrik Stefánsson viöskiptafræöingur. 2ja herb. íbúðir Álfaskeið Hf. Góö ca. 67 fm íbúó á 3. hæö, parket á holi og á eldhúsi, góó teppi á hinu. Suö- ursvalir. Bilskúrssökklar. Verö 1200 þús. Dalsel Ca. 50 fm ósamþykkt ibúó i kjallara Eldhús. stofa og svefnherb. Baö meö sturtu Verö 800 þús. Kambasel Ca. 86 fm íbúö á jaröhæö. Verö 1300 þús. Vantar Boðagrandi — Álagrandi Erum aö leita aö 2ja—3ja herb. íbúó á þessu svæöi. Ægir Breíöfjörö sölustj. i Heimasími 52586 og 18163 Opið í dag 2—5 Réttarholtsvegur Raöhús 2 hæðír og kjallari í góöu standi. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúö í Reykjavík eöa Kópavogl. Brekkugeröi — Einbýli 7 herb. sérlega vandaö hús meö sérhannaðri lóö með hita- potti. Þeir sem áhuga hafa, hringi á skrifstofuna. Sjón er sögu rikari. Viö sýnum eignina. Lágholt Mos. — einbýli Húsiö er á einni hæö 120 fm, 40 fm bílskúr. Vel ræktuö lóö. Sundlaug. Ákv. sala. Skólatröð Kóp. — raðhús Húsiö er tvær hæöir og kjallari meö stórum nýlegum bílskúr. Falieg eign. Ákv. sala. Byggöarholt Mos. Raöhús — hesthús. Húsið er á einni hæö, meö innbyggöum bilskúr. Húsinu getur fylgt 8 bása hesthús í Mos. Einnig möguleiki á aö taka íbúö uppí á Reykjavíkursvæðinu. Ártúnsholt — endaraðhús á tveimur hæöum meö stórum bílskúr. Hús og bílskúr fullfrá- gengiö að utan, en ókláraö aö innan. Frábært útsýni. Laust strax. Hjallasel — parhús Stórglæsilegt nýtt hús, 248 fm meö góöum bílskúr. Ákv. sala. Skípholt 5—6 herb. góð íbúð á 1. hæö 117 fm meö aukaherb. í kjall- ara. Til sölu eöa í skiptum fyrir 4ra herb. ibúö í sama hverfi. Kríuhólar 4ra—5 herb. 120 fm á 3. hæö (efstu) m. 25 fm bílskúr. Ákveð- in sala. Laus strax. Súluhólar — 4ra til 5 herb. Nýleg og falleg eign meö bíl- skúr. Ákv. sala. Goðheimar — 4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö. Öll endurnýjuö meö vönduöum innréttingum. Stórar suöursval- ir. Gott útsýni. Ákv. sala. Framnesvegur — 4ra herb. á 2. hæö meö einstaklingsíbúö í risl. Vitastígur Góö og nýleg íbúö á góöum staö viö Vitastíg. Ákv. sala. Dúfnahólar 3ja herb. góð íbúð á 3. hæð (efstu) meö bílskúrsplötu. Stórkostlegt útsýni. Skipti möguleg á 1. hæö á svipuöum stað, eða í Bökkunum. Ákv. sala. Framnesvegur 3ja herb. kjallaraíbúö lítiö niöurgrafin. Sérinng. Öll ný- standsett. Lokastígur — 3ja herb. Öll nýstandsett.( Ásbraut — 3ja herb. Vönduð og björt íbúö, 92 fm, meö þvottahúsi inni og geymslu á hæöinni. Suöursvalir. Ákv. sala. Kópavogur — 3ja herb. Til sölu undir tréverk á góöum stað í austurbænum. Álfhólsvegur — 3ja herb. Góö íbúö á 1. hæö ásamt ein- staklingsíbúö á sömu hæö. Ákv. sala. Framnesvegur — 3ja herb. Kjallaraíbúö. Lftiö niöurgrafin. Sér inng. Öll ný standsett. Sigurður Sigfússon, simi 30008 Björn Baldursson lögfr. Góðeignhjá 25099 Opið 1—4 Einbýlishús og raöhús VÍÐIHLÍÐ, 256 fm fbkhelt raöhús. Glæsileg telknlng. Teikningar á skrlfstofunni. GRETTISGATA, 150 fm timburhús. Verö 1,6 millj. ARNARTANGI, 105 fm endaraöhús. Verö 1,5 millj. HEIDNABERG, 140 fm raöhús. 25 fm bílskúr. Verö 1600 þús. LÁGHOLT MOSF., 120 fm einbýlishús. Bílskúr. VESTURBÆR, einbýlishúsalóö, hornlóö. Verö 650 þús. BAKKASEL, 240 fm endaraöhús. Verö 2,5 millj. HJALLASEL, 250 fm parhús. 25 fm bílskúr. Verö 3—3,2 millj. SELJAHVERFI, byrjunarframkvæmdir aö einbýli. Verö 1,3 millj. HEIÐARÁS, 300 fm einbýlishús. 30 fm bflskúr. Verö 2,1 millj. HEIÐARÁS, 340 fm fokhelt elnbýlishús. Verö 2,2 millj. GARÐABÆR, 130 fm einbýlishús. 45 fm bílskúr. Verö 2,8 millj. ARNARNES, 1460 fm einbýlishúsalóö. Verö tllboö. ARNARNES, 1800 fm einbýli§húsalóð. Verö 700 þús. ÁLFTANES, 930 fm sjávarlóö. Verð 400 þús. MOSFELLSSVEIT, 120 fm einbýlishús. Bílskúr. Verö 2,2 millj. ARNARTANGI, 140 fm einbýlishús. 40 fm bílskúr. Verö 2,7 millj. AKURHOLT, 160 fm einbýlishús. Bílskúr. Verð 3,3 millj. NÖKKVAVOGUR, 180 fm einbýlishús á 2 hæöum ásamt bflskúr. Sérhæðir BARMAHLÍD, 127 fm efri hæö. Verö 1950 þús. LEIFSGATA, 120 fm efri hæö og ris. Bílskúr. Verö 1,7 millj. LINDARGATA, 140 fm falleg hæö. Verö 1,8 millj. TJARNARGATA, 170 fm hæö og ris. Verö 2 millj. REYNIHVAMMUR, 150 fm neöri hæö í tvíbýli. Verö 2,4 millj. FAGRAKINN HF„ 130 fm hæö og ris. Bílskúr. Verö 2 millj. 5—7 herb. íbúðir ESPIGERÐI, 136 fm glæsileg íbúö. Verö 2.4 millj. STIGAHLÍO, 150 fm falleg íbúö. Verö 1950 þús. BANKASTRÆTI, 200 fm falleg íbúö á 3. hæö. Verö 2.2 millj. 4ra herb. íbúðir SELTJARNARNES, 105 fm falleg íbúö í fjórbýli. SKIPASUND, 100 fm falleg íbúö á 2. hæö. Endurnýjuö. LJOSHEIMAR, 105 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1,5 millj. HRAUNBÆR, 110 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1,6 millj. KLEPPSVEGUR, 100 fm íbúö á 4. hæð. Verö 1350 þús. LAUGARNESVEGUR, 95 fm íbúö á 2. hæö. Verö 1450 þús. MIKLABRAUT, 85 fm ósamþykkt íbúö. Verö 750 þús. HRAUNBÆR, 110 fm íbúð á 3. hæð. Verö 1,6 millj. HRAUNBÆR, 120 fm íbúö á 3. hæð. Verö 1,6 millj. ÁLFTAMÝRI — BÍLSKÚR, 95 fm íbúö á 4. hæö. Verö 1,8 mlllj. KÁRSNESBRAUT, 100 fm íbúö á efri hæö í tvíbýli. KJARRHÓLMI, 110 fm íbúð á 4. hæð. Verð 1,4 millj. ÁLFASKEIÐ, 117 fm íbúö á 1. hæö ásamt bílskúr. Verö 1,7 millj. 3ja herb. KJARTANSGATA, 100 fm glæsileg íbúö á 1. hæö í þríbýli. Vandað ar innréttingar. Nýtt eldhús. Nýtt gler. Parket. Eign í sérflokki. HOLTAGERÐI, 80 fm sérhæö í tvíbýli. Bílskúr. Verð 1450 þús. HLÍÐARVEGUR — BÍLSKÚR, 85 fm ný íbúð á 1. hæö. Verö 1560 þús. KAMBSVEGUR, 85 fm jaröhæö, allt sér. Verö 1350 þús. KÓPAVOGSBRAUT, 90 fm sérhæö. Verö 1350 þús. ENGIHJALLI, 85 fm góö íbúð á 8. hæð. Verö 1,3 millj. HVERFISGATA, 125 fm íbúö á 4. hæö. Laus strax. LAUGAVEGUR, 50 fm íbúö í timburhúsi. Verð 750 þús. SPÓAHÓLAR, 80 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1350 þús. SMYRILSHÓLAR, 65 fm íbúö á jaröhæö. Verö 1150 þús. LEIRUBAKKI, 85 fm íbúð á 1. hæö. Verð 1400 þús. URDARSTÍGUR, 3ja herb. ný sérhæö. LYNGMÓAR — BÍLSKÚR, 100 fm falleg íbúö. Verö 1550 þús. VÍFILSGATA, 75 fm góð íbúö í þríbýlishúsi. Verö 1,4 millj. MÁVAHLÍD, 70 fm kjallaraíbúö. Verö 1250 þús. HLÍÐARVEGUR, 85 fm glæsileg íbúö ásamt 22 fm bílskúr. VITASTÍGUR HF„ 75 fm risíbúö í steinhúsi. Verð 1,1 millj. VÍFILSGATA, 80 fm falleg íbúö á 1. hæö. Verö 1370 þús. UGLUHÓLAR, 90 fm falleg íbúö. Laus strax. Verö 1350 þús. GAUKSHÓLAR, 85 fm íbúð á 7. hæö. Verð 1300 þús. KRUMMAHÓLAR, 90 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1250 þús. KRUMMAHÓLAR, 90 fm íbúö á 3. hæð. Verð 1250 þús. 2ja herb. íbúöir ÞÓRSGATA, 60 fm falleg íbúö á 2. hæö. Verö 1 millj. HRAUNBÆR, 45 fm íbúö á jarðhæö. Verö 950 þús. ROFABÆR, 50 fm ibúö á jaröhæö. Verö 950 þús. GARDASTRÆTI, 75 fm falleg kjallaraíbúö. Verö 1,2 millj. VESTURBÆR, 65 fm ný íbúð. Verö 1,3 millj. HVERFISGATA, 50 fm risíbúö. Verö 850—900 þús. MIÐBÆR, 60 fm falleg kjallaraíbúö. Verö 900 þús. GRETTISGATA, 45 fm endurnýjuö íbúð. SKARPHÉÐINSGATA, 45 fm snotur íbúö. Verö 750 þús. URÐARSTÍGUR, ný 2ja herb. sérhæö. HAMRABORG, 65 fm falleg ibúö. Bílskýli. Verö 1150 þús. VALLARGERÐI, 75 fm á 1. hæö í þríbýli. Verö 1250 þús. LAUGARNESVEGUR, 50 fm íbúö á 2. hæö í þríbýli. ROFABÆR, 65 fm íbúö á 2. hæö. Verö 1,1 millj. GIMLI Þórsgata 26 2 hæð Sími 25099 Viðar Friðriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.