Morgunblaðið - 02.10.1983, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1983
13
85009 85988
Símatími í dag
1—4
Mávahlíð
Rúmgóð 2ja—3ja herb. íbúö í risi. Eignin er mikiö endurnýjuö og
í sérlega góöu ástandi. Boröstofa, stofa, rúmgott hjónaherb. í efra
risi er geymsluherb. og þvottahús. Svalir. Ákv. sala. Laus í okt.
Bújörð
Bújörö í Borgarfiröi. Góö jörö í Borgarfiröi. Tún ca. 35 ha. Mögu-
leiki á meiri ræktun. ibúöarhúsið er í góöu ástandi. útihús nothæf.
Laxveiði. Hagstætt verð. Ath.: Skipti möguleg á íbúö í Reykjavík.
Jörðin hentar vel fyrir fjárbúskap. Myndir á skrifst.
Bugðulækur
2. hæö í góöu steinhúsi, alls 4 íbúöir í húsinu. Inngangur er sameig-
inlegur með ibúöinni, stærð íbúöar er ca. 145 fm. 4 svefnherb.
Stórar stofur. Sér þvottahús á hæöinni. Góöar svalir. Rúmgóöur
bílskúr. Ákv. sala.
Laugarásvegur
Parhús á 2 hæðum á frábærum útsýnisstaö. Á efri hæð eru stofur,
eldhús og snyrting. Á neðri hæö eru svefnherb., baðherb., geymsl-
ur og þvottahús. Húsiö er byggt 1960. Arkitekt Sigvaldi Thordar-
son. Engar áhvílandi veöskuldir. Nýr bílskúr. Mögulegt aö taka
3ja—4ra herb. íbúö uppí eignina.
Hlíðahverfi
1. hæð í 3ja hæöa húsi viö Grænuhlíð, 4 svefnherb. Tvennar svalir.
Vinkilstofa. Sér inng. Sér hiti. Ágætur bílskúr. Ákv. sala. Ath.
skipti möguleg á ódýrari eign.
Hlíðarhvammur
Kópavogi
Eldra einbýlishús í mjög góöu ástandi ca 150 fm. Á hæöinni eru
stofur, 3 svefnherb., eldhús og baðherb. ( kjallara eru 2 svefnherb.
Þvottahús og geymsla. Eign í góöu ástandi og mikið endurnýjuö.
Bílskúr. ca. 27 fm. Ákv. sala.
Vantar — vantar
Höfum fjársterkan kaupanda aö 3ja herb. íbúö meö bílskúr í
austurborginni.
Höfum kaupendur aö minni einbýlishúsum, helst á einni hæö.
Höfum fjársterkan kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúö í Fossvogi.
Hlíðarhvammur
Efri sérhæö ca. 150 fm. Björt eign, stórar suöursvalir. Sérinng. og
hiti. Bílskúr.
Fagrabrekka
Vönduö eign ca. 170 fm. Á efri hæö eru 2 herb., baðherb., stofa og
eldhús. Á neðri hæö er herb., þvottahús, snyrting og geymsla. Nýjar
innréttingar, nýtt gler, baö endurnýjaö. Góöur bílskúr. Ath. skipti
möguleg á minni sérhæö eöa bein sala.
Garðakaupstaður
Einbýlishús á tveimur hæðum viö Dalsbyggö, gr.fl. ca. 140 fm. Á
efri hæö eru 3 herb., stofur, baö, eldhús og þvottahús. Á neöri hæö
er sér íbúö. Innb. stór bílskúr. Lóö frágengin, lítiö áhvílandi.
í smíðum
Tvíbýlishús í Breiöholti. 2ja—3ja herb. íbúð á jaröhæöinni (samþ.).
Verö kr. 600 þús. Stærri eignir eru á tveimur hæöum. Stór bílskúr
fylgir. Verö á stærri eigninni 1,6 millj. Til afh. strax.
Einbýlishús við
Álftanes
Sérlega vönduðeign ca. 300 fm. Á einstakri verðlaunalóö (4.800
fm.). Sömu eigendur. Húsiö er byggt 1958. Arinn í stofu. Tvöfaldur
bílskúr. Einstaklega vönduö eign.
Kjöreigns/t
Ármúla 21.
Dan V.S. Wiium lögfr.
Ólafur Guömundsson
sölumaöur.
HÍJSVAN(iIin
FASTEIGNASALA
LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ.
21919 — 22940
OPIÐ í DAG 1—4
Endaraöhús — Fljótaseli — Tvær íbúöir
Glæsilegt endaraöhús er sklptist í 3X96 fm gr.fl. Eignin er fullbúin og sérlega
vönduö. 2ja herb. íbúö í kjallara. Bílskúrsréttur. Verö 3.500 þús.
Einbýlishús — Látrasel — M/tvöf. bílskúr
Ca. 320 tm fallegt elnbýlishús á tvelmur hsaöum ásamt 40 fm bilskúr.
Einbýlishús — Akurholti — Mosfellssveit
Ca. 136 fm fallegt elnbýllshús m/bílskúr. Stór garður i rækt. Verð 2.6 millj.
Sérhæð — Hrauntungu —
Kópavogi
Neöri hæöin í þessu fallega tvíbýlishúsi í austur-
bænum í Kópavogi er til sölu. íbúöin er ca. 110
fm meö 3 Svefnherbergjum. Bílskúrsplata og all-
ar teikningar fylgja. Verö 1.700 þús.
Einbýlishús — Hafnarbraut — Kópavogi
Ca. 160 fm einbýli, hæö og ris + 100 fm iönaöarpláss meö 3ja fasa lögn. Lítíö
áhvílandi. Verö 2400 þús.
Einbýlishús — Hveragerði — Ákveóin sala
Ca. 105 fm einbýli í eldri hluta Hverageröis meö bílskúr. Verö 1350 þús.
Hornlóö — Garöabæ
Rúml. 1200 fm hornlóö fyrir einbýlishús á góöum staö í Garöabæ.
Lóö — sökklar — Vogar Vatnsleysuströnd
Fyrir ca. 125 fm einbýlishús + 30 fm bílskúr. Allar telkn. fylgja. Gatnageröargjöld
greidd.
Einbýlishús — Hveragerði
Ca. 130 fm einbýlishús svo til fullbúiö. 810 fm hornlóö. Skiptl á 3ja—4ra herb. íbúö
i Hólahverfi í Breiöholti æskileg.
Seltjarnarnes — Lóð
Ca. 840 fm einbýlishúsalóö á góöum útsýnisstaö á sunnanveröu Nesinu.
íbúðir óskast:
Vegna mikillar eftirspurnar og sölu á fasteignum aö undanförnu vantar okkur
allar stæröir og geröir íbúöa á skrá.
Vantar sérstaklega
2ja herb. íbúöir í Furugrund, Engihjalla og Hamraborg í Kópavogi.
2ja herb. íbúöir í Vesturborginni, Austurborginni og Breiöholti.
3ja herb. íbúö á hæö í Austurbænum í Kópavogí.
3ja — 4ra herb. ibúó i Háaleitishverfi og nág. Mögul. á skiptum á 5 herb. íbúó
meö bílskúr í sama hverfi. 4ra herb. íbúö í Seljahverfi og Vesturborginni.
Sóivaliagata — Lúxusíbúö — Tvennar svalir
Ca. 112 fm glæsileg ibúö á 2. hæö i þríbýlishúsi. Allar innréttíngar i sérflokki.
Háaleitisbraut — 5 herb. — m/nýl. bílskúr
Ca. 120 fm falleg ibúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Sér hiti. Ekkert áhvílandi. Veró 2.100
þús.
Krummahólar — 4ra herb. — Suóurverönd
Ca. 120 fm falleg íbúö á 1. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Verö 1400 þús.
Lindargata — 5 herb.
Ca. 140 fm falleg íbúö á 2. hæö í steinhúsi. 4 svefnherb. Suöursvalir.
Dvergabakki — 4ra—5 herb. — Litlar veðskuldir
Ca. 140 fm íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. i íbúð. Verö 1650 þús.
Skipasund — 4ra herb. — Bílskúrsréttur
Ca. 100 fm falleg íbúö á efstu haBÖ i þríbýlishúsi. Suöursvalir. Sér hiti. Verö 1650
þús.
Hraunbær — 4ra herb. — Suöursvalir
Ca. 120 fm góö íbúö á 1. haBÖ í fjölbýlishúsi. Góö sameign. Verö 1500 þús.
Vesturgata — 4ra herb. — Ákveöin sala
Ca. 124 fm glæsileg íbúö á 2. hasö í lyftuhúsi. Suöursvalir. Verö 1.700 þús.
Ljósheimar — 4ra herb. — Veöbandalaus
Ca. 120 fm góð íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi. Þvottaherb. i ibúö. Verð 1550 þús.
Dúfnahólar — 3ja—4ra herb. m/ bílskúrsplötu
Ca. 90 fm falleg ibúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Vestursvalir meö stórkostlegu útsýni.
Álfhólsvegur — 3ja herb. — Kópavogi
Ca. 70 fm íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Laus fljótlega. Verö 1.350 þús.
Hverfisgata — 3ja herb.
Ca. 90 fm íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Verð 1200 þús.
Seltjarnarnes — 3ja herb. — Sórinng.
Ca. 95 fm falleg íbúö á neöri hæð í tvíbýli. Sér hiti. Verö 1250 þús.
Tjarnarból — 3ja herb. — Seltjarnarnesi
Ca. 85 fm góö ibúó á jaröhsaö i fjölbýli. Parket á gólfum. Eftirsóttur staöur.
Fannborg — 3ja—4ra herb. — Kópavogi
Ca. 110 fm glæsileg íbúö á 2. hæö í blokk. Suöursvalir. Bílskýli.
Hverfisgata — 2ja herb. — Lítiö áhvílandi
Ca. 55 fm falleg kjallaraíbúö í bakhúsi (þríbýlishúsi). Verö 950 þús.
Holtsgata — 2ja herb. í skiptum
Ca. 55 fm íbúö á jaróhæö í fjölbýlishúsi, í skiptum fyrir 3ja herb. ibúö m/bílskur í
vesturborginni og nágr. Verö 1030 þús.
lönaöarhúsnæöi
Hötum kaupendur að iönaöarhúsnæði frá 100—1.000 fm i Reykjavik og Kópa-
vogi. Ma vera á þyggingarstigi. Húsnæðið þarf að vera á jarðhæð eða með
góöri aökeyrslu.
Kvenfataverslun — Reykjavik
Vorum að fá i sölu kvenfafaverslun sem er starfrækf i leiguhúsnæöi miðsvæðis í
börginni. Með í sölunnl geta fylgt erlend umboð. Nénarl uppl. aðeins á skritstofunni.
Snyrtivöruverslun — Reykjavík
Snyrtivöruverslun á góöum staö í miðborginni til sölu. Upplýsingar á skrifstofunní.
Sumarbústaöarland í Grímsnesi
3 hektarar lands á fallegum staö i Grímsnesl. Selst í einu lagi
Vefnaöarvöru-, smávöru- og fataverslun
Elsdi verslun er starfað hefur í 57 ár i elgin húsnæði til sölu. Uppl. á skrlfstofunni.
Álftanes
Fokhelt 230 fm einbýlishús á
eignarlóö, vestanvert á Álfta-
nesi. Tilbúíð til afhendingar.
Teikningar á skrifstofunni. Verö
1,8 millj.
Mosfellssveit
Liölega 300 fm raöhús tilb. und-
ir tréverk en íbúöarhæft. Inn-
byggður bílskúr. Möguleg skipti
á 4ra—5 herb. íbúð í vesturbae
Rvk.
Blesugróf
Fallegt einbýli; hæö og rishæö,
járnklætt timbur. Mikiö endur-
nýjað. Falleg stór lóö.
Rauðavatn
Fallegt einbýli á góðum staö,
ásamt bílskúr og áhaldahúsi.
Lóðin er 2800 fm erföafestu-
land, sérlega vel ræktuö og hirt.
Veröhugmynd 1.750 þús.
Völvufell
Falleg efri hæð og ris í 3býli. Á
hæð: 2 stofur, 2 svefnherb.,
eldh. og bað. í risi 2 góö herb.
og snyrting. Sér inngangur.
Verö 2.200 þús.
Völfufell
Gott 147 fm endaraöhús á einni
hæö. Fullfrágenginn bílskúr.
Verö 2.400 þús.
Grjótaþorp
Gamalt járnklætt timburhús,
kj., hæð og ris, á góöum stað.
Góð lóð, þarfnast standsetn-
ingar en býöur uþþ á mikla
möguleika.
Furugrund
Falleg 4ra herb. nýleg íbúö á 6.
hæð. Frágengið bilskýli. Verð
1600 þús.
Fellsmúli
Rúmgóð 4ra herb. íbúö á jarð-
hæð. Sér inngangur. Sér hiti.
Laus strax. Skipti möguleg á
2ja—3ja herb. íbúð í Vesturbæ
eöa á Seltj.nesi. Verð 1500 þús.
Njálsgata
Rúmgóö 4ra herb. íbúö á 3.
hæö. Sór hiti. Verö 1300 þús.
Skeiöarvogur
Rúmgóð 3ja herb. íbúð á jarö-
hæð i 3-býli. Sór inngangur, sér
hiti. Verð 1300 þús.
Ránargata
3ja herb. rúmgóö íbúð ca. 90
fm í 3-býli. Laus strax. Verö
1200 þús.
Hverfisgata
Rúmgóð 3ja herb. íbúö á jarö-
hæð i 3-býli. Mikiö endurnýjuö.
Sér hiti. Laus strax. Verö 1050
þús.
Sérverslun
— Laugavegur
Gróin verslun á mjög góöum
staö viö Laugaveg. Rúmgott
leiguhúsnæöi. Uppl. aöeins á
skrifstofunni.
Síðumúli —
verslunarhúsnæöi
Snyrtilegt ca. 200 fm verslun-
arhúsnæöi á besta staö viö
Siöumúla.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Axelsson