Morgunblaðið - 02.10.1983, Side 16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1983
16
28611
Opið í dag 1—4
2ja herb.
Hverfisgata
40 fm ibúð á 1. hæð. Vorð 750
þús.
Miöleíti
85 fm íbúö tilbúin undir tréverk.
Frábær sameign sem er frá-
gengin.
Háaieitisbraut
2ja herb. ca. 65 fm íbúö á
jaröhæö. Ný teppi. Bílskúrsrétt-
ur. Verö 1,2 millj.
Reynimelur
2ja herb. ca. 70 fm íbúö á 1.
hæö. Nýleg eldhúsinnrétting.
Allt húsiö endurnýjaö aö utan.
Verð 1250 þús.
3ja herb.
Laugavegur
3ja herb. ca. 75 fm íbúö. öll
endurnýjuö. Laus strax. Gott
verö.
Hraunbær
3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 3.
hæö ásamt 1 herb. í kjallara.
Verö 1,5 millj.
Vesturberg
3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 6.
hæö. Fallegt útsýni.
Engihjalli
3ja herb. falleg íbúö á 8. hæö.
Stórar svalir í austur. Verö 1,3
millj.
Hverfisgata
3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 4.
hæ-. Öll íbúöin nýstandsett.
gullfallegt útsýni. Verö 1,2 millj.
Lindargata
3ja—4ra herb. ca. 100 fm íbúö
í timburhúsi. Verö 1,1—1,2
millj.
4ra—5 herb.
Asparfell
5—6 herb. íbúö á tveimur hæö-
um. Ca. 135 fm. Öll íbúöin mjög
vönduö. Fallegt útsýni. Bilskúr.
Sérhæðir
Reynihvammur .
Ca. 126 fm neöri sérhæö.
Ásamt stúdíóíbúö undir bilskúr
efri hæöar. Vönduö og falleg
eign. verö 2,2 millj.
Fífuhvammsvegur
Neöri sérhæö ásamt tvöföldum
bilskúr. Góö lóö. Verö 1,9—2
millj.
Skipholt
Ca. 90 fm sérhæö ásamt óinn-
réttuöu risi. Nýr bílskúr. Falleg
og vönduö eign. Verö 1,8 millj.
Grenimelur
Falleg sérhæö ca. 110 fm. Sam-
eiginl. inngangur meö risi.
Endurnýjuö aö hluta. Verö 2
millj.
Skaftahlíð
140 fm sérhæö. Skipti á ódýrari
íbúö koma til greina. Verö
2,1—2,2 millj.
Einbýlishús
og raðhús
Brekkutangi, Mosf.
Raöhús á 3 hæðum ca. 300 fm.
Fullbúiö aö utan, tilbúiö undir
tréverk aö innan. Verö 2—2,2
millj.
Grettisgata
Einbýlishús á 3 hæöum. Mikiö
endurnýjað. Vera mj||j
Aðrar eignir
íbúðir og lóð
Til sölu 3ja íbúöa hús í Njarövík,
gott fyrir þá sem vilja ávaxta
peningana vel. Lóö 1424 fm.
Verö samtals 1 millj.
Hús og
Eignir
Bankastræti 6.
Lúövík Gizurarson, hrl.
Heimasímar 78307 og 17677.
Nýtt líf - ný heilsa
Líkams- og heilsuræktin
Borgartúni 29, sími 28449
Þitt líf - þín heilsa
Fyrir aðeins kr. 6.501 á mánuði bjóðum við:
æfingar í sal undir leiðsögn færustu leiðbeinenda
allan tímann sem opið er.
Teygju- og leikfimisæfingar frá kl. 10.00—20.00.
Aerobic frá kl. 18.00 til kl. 22.00 öll kvöld og um
helgar.
Séraðstoö til þeirra sem þurfa á megrun að halda
s.s. megrunarbæklingar, sérhannaöir matseðlar
og fleira.
Opið mánudag til og með fimmtud. frá kl. 07.00 til
kl. 22.00.
Föstudag frá kl. 07.00 til 20.00.
Laugard. og sunnud. frá kl. 10.00 til kl. 15.00.
Munið: stærsta sólar-
baöstofa bæjarins með
sérklefum og fl. Enga
tímapöntun, enga bið,
bara að koma þegar þér
hentar.
Við erum ódýrir:
5 skipti kr. 315.00
10 skipti kr. 500.00
15 skipti kr. 680.00
20 skipti kr. 875.00
Raðhús — Eignaskipti
Var aö fá til sölu 7 til 8 herb. raöhús á tveimur hæðum á
fögrum staö í Ártúnsholti ca. 200 fm, bílskúr 25 fm.
Húsiö selst fokhelt. Æskilegt aö fá 2ja herb. íbúö upp í
söluverö hússins. Teikningar til sýnis á skrifstofunni.
Arkitekt Kjartan Sveinsson.
I a
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Helgi Ólafsson,
löggiltur fasteignasali,
kvöldsími 21155.
AVÖXTUNSf^y
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Ávöxtun sf. annast kaup og sölu veröbréfa, fjár-
vörslu, fjármálaráögjöf og ávöxtunarþjónustu.
Veljum íslenzkt
- \
Ávaxtið íslenzku
krónuna rétt!
Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs
Gengi 3.10. ’83
Ár Fl. S9./100 kr. Ár Fl. Sq /100 kr. Genai
1970 2 16.037 1977 2 1.5741 Óverötryggö
1971 1 14.096 1978 1 1.259' Veöskuidabréf
1972 1 12.909 1978 2 1.006 Ár 20% 40% 47%
1972 2 10.566 1979 1 857 1 64,5 75.2 79,0
1973 1 8.096 1979 2 647 2 54,2 67,7 72,4
1973 2 7.807 1980 1 569 3 47,0 62,2 67,5
1974 1 5.122 1980 2 432 4 41,7 50,0 63,7
1975 1 3.788 1981 1 371 5 37,7 54,7 60,7
1975 2 2.811 1981 2 276 6 34,7 52,1 58,2
1976 1 2.557 1982 1 258
1976 2 2.115 1982 2 192
1Q77 ■ VI f 1 1.857 1983 1 148
Fjárfestið í
verðtryggðum
veðskulda-
bréfum
Höfum
kaupendur
að óverðtryggðum
veðskuldabréfum
20% og 47%
Öll kaup og sala verðbréfa miðast við daglegan
gengisútreikning.
Ávöxtun ávaxtar fé þitt betur
ÁVÖXTUN 8f ^
LAUGAVEGUR 97 - 101 REYKJAVÍK
OPIÐ FRÁ10 — 17 -SÍMI 28815