Morgunblaðið - 02.10.1983, Page 33

Morgunblaðið - 02.10.1983, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1983 33 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Húsnæði óskast Óskum eftir aö taka á leigu 150—300 fm sal, eöa aöstööu undir fundi, og veislusal. Má þarfnast mikillar standsetningar. Uppl. hjá Kristjáni Stefánssyni hdl., Ránar- götu 13, í síma 16412 og 27765. íbúð óskast 2ja herbergja íbúö fyrir hjúkrunarfræöing í Borgarspítalanum óskast til leigu nú þegar. Tvennt í heimili. Æskilegt aö íbúöin sé í ná- grenni Borgarspítalans. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200 á skrifstofutíma. BORGARSPÍTALINN _________ Q 81 2QO________________ Óska efftir aö taka á leigu 50—100 fm skrifstofuhús- næði á jarðhæö. Æskileg staösetning Múlahverfi eöa Skeifan. Næg bílastæði þurfa aö vera fyrir hendi. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 7. okt. merkt: „Skrifstofuhús — 8698“. fundir — mannfagnaöir Skreiðarverkendur Muniö fundinn um vandamál skreiöarfram- leiöslunnar miövikudaginn 5. október kl. 10 f.h. að Hótel Sögu. Ráöherrarnir Halldór Ás- grímsson og Matthías Á. Mathiesen munu ávarpa fundinn. .. Íslenzk-Ameríska félagið Haustfagnaður Íslensk-ameríska félagsins, Víkingasal Hótels Loftleiöa, laugardaginn 8. október kl. 19.45—02. Miöasala og borðapantanir aö Hótel Loftleiö- um fimmtudaginn 6. okt. og föstudaginn 7. okt. kl. 17.00—19.00 báöa dagana. Aögöngumiöaverö kr. 950. Skemm tinefndin. Vestmanneyingar Félög Vestmanneyinga á Suöurnesjum og á Suðurlandi, halda sameiginlega 10 ára af- mælishátíö í Óöni og Þór, Auöbrekku 55, Kópavogi, (áöur Manhattan), þ. 8. október 1983 kl. 19.30. Hljómsveitin Haukar og diskótek sjá um fjöriö. Matseðill: Súpa, lundi, súla, pottréttur og kaffi. Miöar verða seldir 2. október 1983 hjá eftir- töldum aðilum: Friöbjörgu í síma 92-1805, Hönnu Siggu í síma 92-1140, Bíbí í síma 92- 7260, Hebbu í síma 92-8294, Finnu í síma 99-1063 og Lindu í síma 91-51716. Vegna mikillar aðsóknar undanfarin ár ráö- leggjum viö fólki aö tryggja sér miöa tíman- lega. Sætaferöir verða frá Keflavík og Selfossi. Félagar fjölmenniö. Takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. vinnuvélar Vinnuvélar Vegna lækkunar frá Bröyt-umboösmanni er- lendis getum viö boöiö notaðar Bröyt-gröfur á mjög hagstæðu veröi og kjöri. Gröfurnar eru: Bröyt x 20 1975, Bröyt x 4 1971, Bröyt x 30 1979, ónotuð vél meö frámokstri og aðmokstri. Einnig höfum viö til sölu Lipper hjólagröfu 16 tonna. Ýmis skipti möguleg, kynnið ykkur verð og kjör. Bílasala Alla Rúts, vélasala, sími 81666. tilboö — útboö Tilboð óskast í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstra Honda Civic árg. 1983 Mitsubishi Sapparo árg. 1983 Lada 1200 árg. 1980 Bílarnir veröa til sýnis mánudaginn 3. okt. á réttingaverkstæði Gísla Jónssonar, Bílds- höföa 14. Tilboöum sé skilað fyrir kl. 17.00, þriöjudaginn 4. okt. ÆteíTiTST? TRYGGINGAR 1 82800 ýmisiegt Snyrtinámskeið verða haldin í byrjun október á snyrtistof- unni. Snyrtistofan Clara, Þingholtsstræti 1, sími 14033. Orðsending frá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar Eigendur vöru sem geymdar eru í frystiklef- um Bæjarútgerðar Hafnarfjaröar eru beönir um aö taka þær fyrir 15. okt. nk. Ef vörurnar verða ekki teknar fyrir þann tíma, mun Bæj- arútgerð Hafnarfjaröar fjarlægja þær á- ábyrgð eigenda. Bæjarútgerö Hafnarfjaröar. I 'dzz Lóðir ffyrir íbúðarhús Hafnarfjaröarbær hefur til úthlutunar nokkrar lóöir fyrir íbúðarhús í Setbergi, á Hvaleyrar- holti, viö Klettagötu og Ölduslóö. Um er að ræða lóðir fyrir einbýlishús, raöhús eöa par- hús og eru þær nú þegar byggingarhæfar. Nánari uppl. veitir skrifstofa bæjarverkfræð- ings, Strandgötu 6, þar meö taliö um gjöld og skilmála. Umsóknum skal skila á sama staö eigi síöar en 11. okt. nk. Eldri umsóknir þarf aö endur- nýj3. „ . I Bæjarverkfræöingur. Lögmaður Lögmaður á góöum staö í miöborginni aug- lýsir eftir samstarfi viö annan lögmann um sameiginlegt skrifstofuhald. Umsókn sendisl augld. Mbl. fyrir 6. okt. nk. merkt: „Gagn- kvæmur trúnaöur 8897“. tilkynningar Auglýsing um aöalskoðun bifreiöa í lögsagn- arumdæmi Reykjavíkur í október 1983. Mánud. 3. okt. R-64701 til R-65200 Þriðjud. 4. okt. R-65201 til R-65700 Miövikud. 5. okt. R-65701 til R-66200 Fimmtud. 6. okt. R-66201 til R-66700 Föstud. 7. okt. R-66701 til R-67200 Mánud. 10. okt. R-67201 til R-67700 Þriöjud. 11. okt. R-67701 til R-68200 Miðvikud. 12. okt. R-68201 til R-68700 Fimmtud. 13. okt. R-68701 til R-69200 Föstud. 14. okt. R-69201 til R-69700 Mánud. 17. okt. R-69701 til R-70200 Þriöjud. 18. okt. R-70201 til R-70700 Miðvikud. 19. okt. R-70701 til R-71200 Fimmtud. 20. okt. R-71201 til R-71700 Föstud. 21. okt. R-71701 til R-72200 Mánud. 24. okt. R-72201 til R-72700 Þriðjud. 25. okt. R-72701 til R-73200 Miövikud. 26. okt. R-73201 til R-73700 Bifeiöaeigendum ber aö koma með bifreiðir sínar til Bifreiðaeftirlits ríkisins, Bíldshöföa 8 og verður skoöun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08.00 til 16.00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöum til skoðunar. Viö skoöun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því aö bifreiöaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreiö sé í gildi. Athygli skal vakin á því aö skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjald- mælir í leigubifreiöum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. Á leigubifreiöum til mann- flutninga, allt aö 8 farþegum, skal vera sér- stakt merki meö bókstafnum L. Vanræki eínhver aö koma bifreiö sinni til skoðunar á auglýstum tíma veröur hann látinn sæta sektum samkvæmt umferöar- lögum og bifreiöin tekin úr umferö hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitiö er lokaö á laugardögum. í skráningarskírteini skal vera áritun um þaö aö aöalljós bifreiðar hafi veriö stillt eftir 31. júlí 1983. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 29. september 1983. Framleiðni sf., Samvinnuskólinn Nám í sjávarútvegs- fræðum Námskeiö í sjávarútvegsfræöum hefst miö- vikudaginn 5. okt. kl. 16.30 í húsakynnum Samvinnuskólans aö Suðurlandsbraut 32 IV. h. Væntanlegir nemendur eru beönir aö hafa samband í síma 85414 fyrir þann tíma. Framleiöni sf., Suöurlandsbraut 32. Hólavöllur Athygli skal vakin á því aö vegna óviöráöan- legra orsaka opnar Hólavöllur viö Bjarnhóla- stíg, mánudaginn 17. okt., en ekki 1. okt. eins og áöur hefur veriö auglýst. Vegna þeirr- ar seinkunar hefur verið ákv. aö Borgarvöllur viö Hábraut veröur opinn til þess tíma. Félagsmálastjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.