Morgunblaðið - 02.10.1983, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.10.1983, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1983 35 radauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar Sjálfstæðiskonur Akranesi Sjálfslaaðiskvennafélagiö Bára heldur fund i veltlngahúslnu Stillholtl. þriójudaginn 4. okt kl. 19.30. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á 25. landsfund Sjálfstœöisflokksins. 2. önnur mál. 3. Skemmtiatriöi. Mætiö vel og stundvíslegha, nýir félagar velkomnir. Stjómln. Félag sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi Boöaö er til almenns félagsfundar mánudaginn 3. okt. kl. 20.30 i Valhðll. Dagskrá: Kosning 5 fulltrúa á landsfund Sjálfstæölsflokksins 1983. Stjórnin. Hvöt — Hvöt Fréttabréf Hvatar 6. tbl. er komiö út. Þær sem ekki hafa fengió eintak hafiö samband viö skrifstofu Hvatar í síma 82900 frá kl. 9—12 f.h. Stjórnín. Sjálfstæðis- kvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði heldur aöalfund sinn. mánudaginn 10. okt. i Sjálfstæöishúsinu kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöls- flokksins 1983. Gestur fundarins veröur frú Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráöherra. Kaffiveitingar. Stjórnin. RuKet Fádæma gott úrval af parketi, þykku og þunnu, gegnheilu (massivu) og límdu, full-lökkuöu og tilbúnu til lagningar. Askur Birki Fura Wenge Beyki Eik Reykt eik Vönduö parketgólf úr völdum viöi skapa hlýlegan og notalegan blæ. Auövelt í lagningu ■ Auövelt í þrifum ■ Auövelt í viöhaldi Mjög viöráöanleg greiöslukjör. EGILL ÁRNASON H.F. SKEIFUNNI 3 - SÍMI 82111 - REYKJAVÍK Þakkir vegna 75 ára afmælis ÖUum þeim sem glöddu mig meb heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á 75 ára afmælisdegi mínum, sendi ég bestu þakkir og kveðjur. Helga Tómasdóttir, Digranesvegi 62, Kópavogi. Hausttilboð STÓRKOSTLEG verðlækkun Allt að 50% verðlækkun Fyrsta flokks hjól frá Peugeot, Winther, Kalkhoff, S.C.O. og Everton. ... Reidhjolaverslunin ORNINNt Spitalastig 8 vióOóinstorg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.