Morgunblaðið - 02.10.1983, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1983
45
Plaköt og myndir
Mikið úrval í öllum stærðum
This /5 the great
picture upon wh/ch
the famous comedian
has worked a who/e
óreels of Joy.
VMf
Wrltttn nnd ttirdctdd c/ Charldt CKaplm
A First National® Attraction
þann hátt, og þá lærist þeim að
bíða í voninni og njóta ánægj-
unnar þegar blómin skarta á
næsta vori og minna þau á
haustverkin þeirra og þá nauð-
syn að sýna þolinmæði og aðgát í
samskiptum við allan gróður.
Krókusar þurfa ekki að fara
lengra niður í grassvörðinn en
6—8 sm og þeir geta lifað og
komið með blóm ár eftir ár.
Páskaliljulaukar geta einnig
komið upp ár eftir ár og
blómstrað, ef þeir hafa næði-
saman vaxtarstað, en þá þarf að
setja dýpra niður eða þannig að
10—12 sm séu niður á topp-
sprota. Hinsvegar þarf tæpast
að reikna með því, að iúlipanar
skarti í gróðurbeðum hjá okkur
nema fyrsta árið eftir að þeir
hafa verið gróðursettir. Þeir
þurfa að gróðursetjast i sömu
dýpt og páskaliljulaukarnir.
Vert er að minna garðeigend-
ur á, að óhyggilegt er að gras-
flatir fari mjög loðnar undir
snjó. Það getur auðveldað mos-
anum betri vaxtarmöguleika á
næsta vori,
Þá er hyggilegt að safna sam-
an í haug öllu laufi sem fellur af
trjánum og fátt er betra sem
vetrarskjól fyrir steinhæða-
plöntur t.d. en lauf, sé það notað
sem yfirbreiðsla ofan á trjá-
greinar sem liggja næst plöntun-
um og verja þær fyrir fúa frá
rotnandi laufblöðunum.
Eftir sólarlítið og votviðra-
samt sumar er það mjög áber-
andi hvað mosi hefur sótt á trjá-
stofna. Helsta ráðið við slíku er
að úða eða pensla trjástofnana
með steinolíu og auk þess sem
við losnum við mosann þá tor-
tímum við í leiðinni verulegu
magni af eggjum og púpum
skordýra sem herja á trjágróður
á hverju sumri. En varast ber þó
að olían skvettist ekki á barrtré
eða annan sígrænan gróður.
Hætta getur orðið veruleg eft-
ir jafn votviðrasamt sumar og
það sem nú er að kveðja, að jörð
bólgni mikið upp í vetrarfrostum
og þá er nýgróðursettum trjá-
plöntum hætta búin af holklaka.
Mikið gagn getur orðið af því, að
bera sand að plöntunum og þeir
sem eiga þess kost að bera lauf
undir sandinn eða leggja torf-
þðkur yfir hann, ættu að geta
verið nokkuð öruggir með að
ungplönturnar lyftist ekki rót-
slitnar upp úr moldinni.
Um þetta skulum við ræða
nánar á næsta sunnudag.
ÆsubÍshTS
QHLHNT
STATION
Verö frá kr. 325.700
(Gangi 5.8. ’83)
HEKLAHF
Laugavegi 170-172 Si'mi 21240
OPIÐ: 9-12 og 13:30-18
LAUG. OG SUN. 13-16
MYNDIN
Dalshrauni 13
S. 54171
ÞARNA KEMURHANN
BLESSAÐUR GÍRÓSEÐILLINN,
nú er bara að drífa sig í bankann og borga.
EKKI SATT!
frjáls
verzlun
iónaöarblaóió
sjdvarfréttir iþróttablaöífi
FRJÁLST FRAMTAK hf.
Utgála timanta og bóka. auglýsmgagerð og ráðgpt
Armula 18-105 Reykjavlk - Island - Slmi 82300