Morgunblaðið - 02.10.1983, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 02.10.1983, Qupperneq 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1983 XJÖTOU- iPÁ ----- HRÚTURINN Pil 21. MARZ—19.APRÍL l»ctta er góAur dagur til þess ad hugsa um heilsuna og þá sér* staklega tannheilsuna. I>ú ert áhugasamur og kraftmikill í dag. Ræddu vandamál sem kann ad koma upp í vinnunni við vin þinn. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Heilsan lagast ef þú reynir að slaka betur á. Þú nýtur þess að horfa á fallega hluti og leyfa smekk þínum að njóta sín í tóm- stundagamni. Vertu með elsk unni í kvöld. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þú ert mjög ánægður með sjálf- an þig í dag. Þar af leiðandi ertu gestrisinn og skemmtilegur. Farðu eitthvað út með fjölskyld unni. Ástamálin ganga mjög vel. KRABBINN - - 21. JÚNl-22. JÚLl Þig langar til þess að gera ein- hverjar breytingar, ræddu þetta við fjölskylduna og fáðu góð ráð. Skemmtu þér heima eða farðu með fjölskyldunni út. ^«riLJÓNIÐ flTí^23. JÚLl-22. ÁGÚST Þetta er góður dagur til þess að gera innkaup. Farðu að heim- sækja vini eða ættingja. Þú ert mjög ánægður með lífið, já kvæður og sparsamur. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Inj hefur mjög góö» hugmynd á prjónunum. Hver veit nema að þú gætir grætt á henni. Þig lang- ar til að gera eitthvað óvenju- legt í kvöld og hitta nýtt fólk. P»*Fi| VOGIN Wil$4 23 SEPT.-22. OKT. I>ú ert á kafi í einhverjum nýj- um verkefnum sem þú bindur miklar vonir við. Gleymdu ekki að hugsa um útlitið. Þú verður miklu ánægðari og öruggari með sjálfan þig ef útlitið er í l»íi- DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Heilsan lagast með betri um- önnun. Þú nýtur þess að vera með góðum vini þínum. Taktu þátt í rökræðum. Þú nýtur mik- ils álits á vinnustað þínum. BOGMAÐURINN *\J. 22. NÓV.-21. DES. Taktu þátt í félagslífi á vinnu- slaA þínum þú getur lært ýmis- legt af því að ræéa viA sérfróða menn. Þú ert mjö(> jákvæAur og mannhlendinn. Þér verAur lík- lega faliA aA vera i forsvari fyrir hóp. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Ka-ddu viA vinnufélaga þína í dag. Þú þarft aA undirbúa þig vel í starfi þínu til aA vera til- búinn vegna þeirra breytinga sem eru í vændum. BorAaAu ein- ungis heilsufæAi. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I>ú hefðir gott af því að skreppa í stutt ferðalag í dag. Þú hefur áhuga á að víkka sjóndeildar- hring þinn og fá nýjar hugmynd- ir. Skrifaðu bréf. 0 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú skalt reyna að eiga rólega stund með elskunni þinni í dag. I»ú færð skilaboð sem eru þér mikils virði. Stundaðu andleg vísindi eða hugleiðslu. LJÓSKA /AAr- M VAf? HAMW U^NNJ \^Óe>LMZ 6PA VAfZ ÓÓ&UfZj MJÖG _ GÓftUffU M7Ö<3 (AATÖö aÓPUR <SÓ€>Uf?\£€>A /LVEQ L JÖSKA y / FtóABÆR - > le<sa csóooe) 'tT TOMMI OG JENNI —/ \ FERDINAND BRIDGE Spilið í dag er dæmigert vandvirknisspil. Suður spilar 6 grönd og fær út hjarta. Norður ♦ 52 ♦ ÁKDG109 ♦ ÁKG9 ♦ 2 Suður ♦ K93 ♦ 87 ♦ 54 ♦ ÁKD1065 Vestur Norður Austur Suöur — — — 1 lauf 3 spaðar 5 hjörtu Pass 6 grönd Pass Pass Pass Einfaldar sagnir, en nokkuð góðar eigi að síður. Fimm hjörtu norðurs sýnir slemmu- áhuga með góðan hjartalit og að öllum líkindum án fyrir- stöðu í spaða (með spaðafyr- irstöðu væri betra að segja fjóra spaða). En nóg um sagn- ir, spurningin stendur um bestu spilamennskuna. Að öllum líkindum á vestur ásinn sjöunda í spaða. Að því gefnu er hægt að ná talningu á hann í láglitunum með því að taka nokkrum sinnum hjarta. Segjum að í Ijós komi að hann eigi tvö hjörtu. Þá á hann fjög- ur spil í laufi og tígli. Tígulás- inn er tekinn og við skulum gefa okkur það til að byrja með að vestur sýni eyðu. Þá er hann merktur með fjögur lauf. Sagnhafi tekur slagina sína í rauðu litunum og nær fram þessari stöðu: Vestur Norður ♦ 52 ¥ - ♦ G9 ♦ 2 Austur ♦ Á ♦ 4 ♦ - ♦ - ♦ - ♦ D10 ♦ G983 Suður ♦ 74 ♦ K ♦ - ♦ - ♦ ÁKD10 Vestur er þvingaður til að fara niður á spaðaásinn stak- an ef hann ætlar að halda valdi á laufinu. Þá er honum einfaldlega spilað inn á spaða- ásinn og suður tekur fjóra síð- ustu slagina. Við munum skoða þetta spil nánar í næstu tveimur þátt- um, en lesandinn getur velt fyrir sér bestu spilamennsk- unni ef vestur fylgir í tígulás- inn. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Þessi skemmtilega fjögurra drottningastaða kom upp á al- þjóðlega skákmótinu í Hast- ings í Englandi um síðustu áramót í viðureign tveggja af efnilegustu skákmönnum Eng- lendinga. Nigel Short, hafði hvítt og átti leik, en Mark Hebden svart. Svartur virðist standa með pálmann í hönd- unum því hann hefur skipta- mun yfir og 51. Dh8+ — Kg6 er augljóslega gagnslaust. En Short fann óvænta björgun: SMÁFÓLK L00K AT TMAT LITTLE REP-MAIREP 6IKL... ISN'T SME CUTE ? Sjáðu þessa litlu rauðhærðu . Finnst þér hún ekki sæt? TMAT'S tme trouble UJITH BEIN6 A LITTLE KIP..I CAN'T INVITE MER OUT TO PINNER... (I CAN'T EVEN INVITE^ i MER FOR A CUP OF / I VCOFFEE... J | YOU COULP STANP ON TME CORNER,ANP EAT AN 0RAN6E... ~~y {c ',v? 7-t yj Það er gallinn við aö vera lítill krakki ... ég get ekki boðið henni út í mat... 51. Bd3! - Db2+ (Ekki 51. - Dxd3? 52. Dh8+ - Kg6 53. Ég get ekki einu sinni boðið I*ú gætir staðið á horninu og henni upp á kaffibolla ... borðað appelsínu ... Dg4+og vinnur) 52. Kel — Db4+. Jafntefli, því svartur er neyddur til að þráskáka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.