Morgunblaðið - 12.10.1983, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKT0BER 1983
61
m
Regína Helgadóttir við tölvuna.
verði og þar. Starfsemi heildversl-
unarinnar er ekki síst fólgin í
þjónustu við framleiðendurna og
sumir þeirra hafa skipt við okkur í
40 til 50 ár. Við erum með víðfeðm
sölukerfi í gangi og það er sparn-
aður við iðnfyrirtækin að hafa
ekki nema þrjá til fjóra umboðs-
menn á landinu öllu.
Og að þessum orðum töluðum
gekk ég út í sólina á Akureyri, við
köllum hana höfuðstað Norður-
lands, og Gísli Jónsson mennta-
skólakennari talar um að fara út á
land þegar hann fer til Reykjavík-
ur. Og víst getum við trútt um tal-
að hér nyrðra að Akureyri er róm-
uð fyrir iðnað en hér hafa ekki
síður verið duglegir kaupsýslu-
menn sem hafa gert garðinn fræg-
an og vakið athygli fyrir dugnað,
framfarir og árangur af sínu
starfi. Þá sögu má vel rekja til
Magnúsar á Grund og víst væri
ástæða til að gera síðar grein fyrir
þróun sjálfstæðrar heildverslunar
á Akureyri. Ég læt við það sitja að
sinni að óska starfsmönnum og
eigendum heildverslunar Valgarðs
Stefánssonar til hamingju með
árangurinn af sínu mikla starfi og
veit að uppbyggingin heldur
áfrám og umsvifin að vaxa. Um
leið er ég minnugur þess að það
stendur upp á okkur stjórnmála-
menn að bæta rekstararskilyrðin
af því að sterk heildverslun trygg-
ir betur en annað hóflegt vöruverð
í landinu og svo eigum við eftir að
byggja upp veginn til Reykjavíkur
sem hefur ekki aðeins þýðingu
fyrir Akureyri heldur er það í
raun forsenda þess að heilbrigð
byggðaþróun verði í landinu, þar
er burðarásinn Reykjavík og Eyja-
fjarðarsvæðið.
Halldór Blöndal er alþingismaður
Sjálfstæðisnokksíns fyrir Norður-
landskjördæmi eystra.
SUMIR VERSLA DÝRT -
AÐRIR VERSLA
HJÁOKKUR
5 slátur í kassa
AÐESMS 450 .00
IMm
Aukavambir,
Mör,
Sláturgarn
og nálar
Frystipokar
Frystibakkar
Frostfilmur.
ÓdýrNý lifur 7Q^
AÐEINS J 91.40 / ^rp k*
Lambakjöt
af nýslátruðu okkar «*verð
í heílum skrokkum niðursagað AÐEINS
Nýtt, ófrosið kjöt AA
sem fengiö hefur að hanga II .UU
og meyrna þannig ■■ pr. kg.
aðbragðgæðin
eru komin í hámark. 116.45
Ný svið 55-ss
62.40
Lamba Mandarínur
AÐEINS
.00
pr.kg.
Hamborgara
hryggur
I^O-OO
prJig.
Hangikjöt '-128- 199.60 F rampartur úrbeinaður 145-
London i Lamb J 145-
Grillborgarar 1 C.00 Stórir og safaríkir -L %J pr. stk. með nýbökuðu hamborgarabrauði
AUSTURSTRÆT117 STARMÝRI 2