Morgunblaðið - 12.10.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1983
71
Strikmmlr ungu I Fox Votco*.
ofurkapp á aö koma tónlist sinni
óaðfinnanlega til skila. Slíkt er aö-
eins gott og göfugt markmiö, en
mér fannst óþarfi hjá Styrmi Sig-
urössyni, hljómborösleikara, aö af-
saka einhverjar hugsanlegar vit-
leysur áöur en sveitin haföi náö aö
leika fyrsta lagið. Þá virtust strák-
arnir óstyrkir í byrjun, hvernig svo
sem á því stóö, og vissulega varö
mér hugsað til Péturs litla í Fox
Voices, þar sem hann stóö hnar-
reistur á sviöinu og haföi ekki
áhyggjur af neinu.
Eftir aö hafa hlýtt á hvert lagiö á
fætur ööru meö lcelandic Seafunk
Corporation blandaöist mér ekki
hugur um aö hér væru frábærir
hljómlistarmenn á ferö — misjafn-
lega frábærir þó. Ég held aö ég
halli ekki á neinn þótt Þorsteinn
Gunnarsson, trommuleikari, sé
nefndur fyrstur. Eins og þeir segja
á enskunni: „This boy is nothing
short of a genius.“ Leikni hans á
trommusettiö er undraverö. Hann
tók eitt langt trommusóló og þar
nutu hæfileikar hans sín til hins
ýtrasta. Mér varö hugsaö til
trommusólósins hans Gulla Briem
á tónleikaplötunni meö Mezzo-
forte. Samanburðurinn er Þor-
steini allur í hag og er þó Gulli
afbragös trommari.
Hákon Möller er mjög góöur gít-
arleikari og sýndi þaö, svo ekki
veröur um villst. Hann viröist
nokkuö jafnvígur á rok og jazz-
funk, en þaö er sú tónllst sem lce-
landic Seafunk leikur, og laga-
smíöar hans eru góöar. Þó fór raf-
magniö í húsinu illa meö sveitlna í
ööru laga hans. Einar Bragi Braga-
son er stórgóöur saxófónleikari,
en þegar leiö á prógrammið naut
leikur hans sín ekki nægilega vel
vegna þess aö hljómborðin áttu
það til aö yfirgnæfa hann.
Hér er ekki veriö að varpa neinni
rýrö á þá, sem eftir eru í sveitinni.
Fyrir minn smekk finnst mór of
mikiö aö tefla fram tveimur
hljómborðsleikurum, ekki síst þeg-
ar þeir vinna ekki betur saman en
raun ber vitni. Styrmir og Birgir Jó-
hann Birgisson eru báöir liprir vel,
en þeir skyggja hvor á annan. Ein-
ar Sigurösson fannst mér ekki
koma nægilega vel frá bassaleikn-
um þetta kvöld. Kannski var hann
ekki nægilega vel upplagöur, en
stundum var of mikiö hik á honum.
Þá er ásláttarleikarinn eftir, hvers
nafn mig vantar. Hann er ekki
slæmur, en samvinnan viö Þor-
stein á trommunum virðist ekki
alltaf vera á hreinu. Ásláttarleikar-
ar geta sett stórskemmtilegan svip
á þessa tegund tónlistar, en þetta
atriöi þarf aö æfa betur.
Þrátt fyrir alvöruþungann í upp-
hafi sýndu strákarnir, aö þeir búa
líka yfir kímnigáfu. Lokalag þeirra
var Kántríbær eftir Hallbjörn Hjart-
arson og var þaö snilldarlega flutt.
Ef Einar Bragi heföi sungiö aöeins
betur væri þetta atriði boölegt á
hvaöa stórhátíö. „Múnderlngin" á
honum var stórgóö. Þetta var mér
góöur endir því ég varö aö hlaupa,
en aöeins eitt í lokin: Strákar í lce-
landic Seafunk! Saman myndiö þiö
frábæra heild, en á tónleikum er
ekkert gaman aö hafa allt eins og (
stúdíói. Mannleg mistök eru ein-
mitt þaö, sem gefa tónleikum gildi
umfram hljómplötur. Annaö atriöi:
Tónleikarnir hófust á réttum tíma
(bravó) og “sándið" var gegnum-
gangandi gott.
Bergþóra
Árnadóttir
Menningarmiöstööin
Geröuberg, 5. október.
Þaö haföi dregist lengi, óhóflega
lengi meira aö segja, aö ég færi á
tónleika meö Bergþóru Árnadótt-
ur. Þaö var ekki fyrr en ég sá, aö
líkast til missti ég af henni um
langa hríö ef ég ekki drifi mig nú,
aö ég lét loksins veröa af því aö
berja hana augum „live“. Ég viöur-
kenni þaö strax, aö þaö voru reg-
inmistök aö vera ekki löngu búinn
aö upplifa tónleika hennar.
Þetta kvöld komu þau Berg-
þóra, Tryggvi Hiibner og Norö-
maöurirn Svein Nymo aöeins þrjú
fram. Palmi Gunnarsson, sem
ásamt Bergþóru og Tryggva
myndar hópinn Aldrei aftur, gat
ekki leikiö aö þessu sinni, þar sem
hann var í búferlaflutningum.
Sannast sagna fannst mér fjarvera
hans engu máli skipta. Ekki sagt
honum til hnjóös, heldur komst
tónlistin mjög vel til skila, þar sem
Tryggvi notaöi bassastrengina á
gítarnum meira en ella. Þá töfraöi
Nymo fram slíka tóna úr fiölunni á
köflum, aö undrum sætti. Sann-
kallaöur listamaöur.
Annars fóru tónleikarnir ekkert
alltof vel of staö. Áhorfendur létu
bíöa eftir sér og þaö var ekki fyrr
en 20 mín. á eftir áætlun, aö þre-
menningarnir hófu leik sinn og
söng. Áhorfendur voru þá komnir
eitthvaö á fimmta tug. Sorglega
fátt. Hins vegar höföu þeir er
ómökuöu sig greinilega gaman af.
Upphaflega stóö til aö Nymo
flytti norsku þjóölögin sín eftir hlé,
en þegar Tryggvi sleit gítarstreng
strax í fyrsta laginu var ekki um
annaö aö ræða en tefla Nymo fram
á meöan skipt var um streng („Sá
spiller vi lidt norsk folkemusik").
Tónlistin, sem hann flutti — þrjú
lög ef mig misminnir ekki, var
fremur þunglamaleg, en engum
duldist snilli hans. Stundum var
hreinlega eins og tvær og þrjár
fiölur væru í notkun í einu.
Fyrri hluti prógrammsins fannst
mér vera dálítiö rólegur, en sá síö-
ari var sprellfjörugur. Flutningur
þeirra þriggja var meö miklum
ágætum, stórgóöur öllu heldur.
Tryggvi er einkar fær gítarleikari,
en naut sín ekki nægilega aö
þessu sinni vegna fjarveru Pálma.
Á góöum degi standast honum
ekki margir snúning. Bergþóra
gerist æ betri söngkona og söngur
hennar heillaöi mig upp úr skón-
um, þótt fast væri reimað. Hún
hefur oröiö mikla rödd, þótt ekki
væri ég fjarri því aö þreyta sæti í
henni eftir óhemju strangt tón-
leikaprógramm undanfarnar vikur.
Þreytan kom meira fram í síöari
hálfleik, en skipti ekki svo miklu
því lögin voru almennt fjörugri.
Textaframburöur hennar var skýr
allan tímann og hvergi hik eöa fát.
Auk eigin laga af Bergmáli og
Afturhvarfi söng Bergþóra tvö lög
eftir slökkviliösstjórann í Búöardal,
Bjarna Hjartarson, á milli þess sem
hún hafði gamanyröí á hraöbergi.
Lög Bjarna voru bæöi góö og bera
honum gott vitni sem lagasmiö, en
mér þótti sérstaklega mikiö koma
til lagsins „Vinur minn missti vitiö".
Önnur lög, sem eru mér sérstak-
lega minnisstæð, eru Gígjan og
Ofstæki, erlent lag við texta Aöal-
steins Ásbergs Sigurössonar. Lag
Bergþóru við Gígjuna fannst mér
þó hápunkturinn.
I lokin brugöu þau þrjú á leik og
léku skemmtilega samansetta
syrpu kunnra Ijóða. Var þar aö
finna „Nú er úti veöur vott. . . “,
„Sigga litla systur mín... “,
„Fljúga hvítu fiörildin ... “ og „Yfir
kaldan eyöisand ... “. Þetta var
bráðfjörug syrpa meö textaviðbót
Bergþóru hér og þar og var viöeig-
andi endapunktur („lokasangur") á
stórgóðum tónleikum.
BROSTU!
Vikuskammtur af skellihlátn
ATLAS
vetrardekk
Gæöadekk á góðu verði
P
P
P
P
A 78 x 13
B 78 x 13
155 R 13
165 R 13
G 78 x 14
E 78 X 14
195/75 R 14
205/75 R 14
205/75 R 15
225/75 R 15
H 78 x 15
700 x 15
700 x 16
750 x 16
•
a kr. 2.629 m/sölusk.
a kr. 2.673 m/sölusk.
a kr. 2.379 m/sölusk.
a kr. 2.484 m/sölusk.
a kr. 3.112 m/sölusk.
a kr.3.291 m/sölusk.
a kr.3.549 m/sölusk.
a kr.3.711 m/sölusk.
a kr.3.980 m/sölusk.
a kr.4.374 m/sölusk.
a kr.4.936 m/sölusk.
a kr.4.935 m/sölusk.
a kr. 5.590 m/sölusk.
a kr.7.390 m/sölusk.
AUGLYSINGASTO^A khisiinah hi