Morgunblaðið - 12.10.1983, Side 24

Morgunblaðið - 12.10.1983, Side 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1983 XJCHnU- i?Á HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Metnaður þinn eykst mjög eftir aó þú talar vid vin þinn í dag. Þú ert mjög raunsær og gerir góðar áætlanir varðandi fjár- málin. Farðu yfir alla reikninga og skattseðla. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAf Þú skalt gera samning um við.skipti og vera með í öllum hópverkefnum sem þér bjóöast Þú ert mjög raunscr og fram- sýnn í dag. Fáðu rið hjá sér fræðingum varðandi fjármál. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Þú ert mjög áhugsamur f vinn- unni í dag. Bæði nám og vinna ganga mjög vel hjá þér. Þú þarft að fara að panta tíma hjá tann lækninum. Þú færð gott tæki- færi til að láta Ijós þitt skína. jjffö KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Þú lifir dálítið í fortiðinni f dag, þú ættir að heimsækja staði og fólk sem þú hefur ekki séð lengi. Þú hefur heppnina með þér í viðskiptum. í«ílLJÓNIÐ 3^^ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þetta er mjög góður dagur fyrir þá sem eru í stjórnmálum. í kvöld skaltu fara að heimsækja gamlan vin og rifja upp gamlar endurminningar. MÆRIN \ 23. ÁGÚST-22. SEPT Þú skalt fara út að versla f dag þú getur gert mjög góð kaup. Þú færð góða sendingu með póstin- um. Eitthvað sem þú hefur beð- ið lengi eftir gerist loksins f kvöld. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Þú færð góða hugmynd sem þú ættir að drffa í að framkvæma því líklega er hún gróðavænleg. Gerðu innkaup snemma í dag því þá getur þú sparað mikið. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú tekur mikinn þátt í félagslif- inu í dag. Þú ert mjög metnað- argjarn og kerast því langt. Fáðu samt ráð hjá öðrum þegar peningar eru annars vegar. X-9 Þú þarft að hugsa vel um heils- una. Þú ert raunsær og hagsýnn þegar á þarf að halda. Taktu þátt í félagsstörfum i hverfinu þínu. Þú getur látið margt gott af þér leiða. Wj^4 STEINGEITIN (iW 22.DES.-19.JAN. Þú skalt reyna að taka sem flestar ákvarðanir varðandi viðskipti í dag. Þú ert mjög raunsær og hagsýnn um þessar mundir. Þér verður líklega falið að gegna einhverju mikilvægu embætti. fgfgÍ VATNSBERINN 20. JAN.-I8.FEB. Þú lifir í fortíðinni í dag. Fáðu þér bók um forfeður þína og reyndu að komast að uppruna þínum. Heimsæktu gamla ætt- ingja eða vini. FISKARNIR '^•2 19. FEB.-20. MARZ Þú stendur þig með afbrigðum vel við skyldustörfm í dag. Þú skalt endilega taka ákvarðanir varðandi skólann eða vinnuna í dag. Þú hefur einnig gaman af því að skipta þér af stjórnmál- um. ^JENNIVER ^ HEPHR rótMÍ'. £l)WM SKÁLK!' ,/t r~7- © fítJLLS ~ ^ '/ mWa/l tfcrJ/nn ogfian/jáf/nn. wcsf Sfyi/faM/rQ 7b,z... DYRAGLENS LJÓSKA JlÍLIOS, ArlKS VAN7A1? ppmim^ EN, ELSKAN /WN, HÁ»?IP 'a Piíip e (? nrcAtri o-r-r ektu e<k.i !anæ:csðuk: | yri(? t>\l\ AE> Hl'jN 'A'kVAD NEI, ÉG ERÁNÆíSENJI? ) VFlR PENiNQUNOM •--7 SEM SPDRUPUST TOMMI OG JENNI 22. NÓV.-21. DES. FERDINAND SMÁFÓLK Látt’ann kýla ’ann! Maður er að drepast úr leiðindum hérna úti! Skemmtunin meiðir! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson I bikarúrslitaleik sveita Sævars Þorbjörnssonar og Gests Jónssonar kom þetta spil fyrir: Norður ♦ ÁG1082 V 9874 ♦ 6 ♦ K103 Vestur Austur ♦ K43 ♦ D5 ♦ ÁK10 ♦ 6532 ♦ ÁG7 ♦ 852 ♦ 9842 ♦ D876 Suður ♦ 976 V D6 ♦ KD10942 ♦ ÁG Norður er gjafari og A-V á hættu. I lokaða salnum sátu Jón Baldursson og Hörður Blöndal úr sveit Sævars í A-V, en Sigfús Örn Árnason og Jón Páll Sigurjónsson úr sveit Gests í N-S. Sagnir gengu: Vestur Norður Austur Suður — Pass Paas 1 tígull 1 grand Dobl Allir paas Það virðist vera eðlilegt að þessi samningur fari einn til tvo niður með spaðasókn varn- arinnar. En það getur allt gerst í bridge og Herði tókst að fá 7 slagi, vafalaust með góðri hjálp andstæðinganna. 180 í A-V. Þá víkur sögunni í opna sal- inn. Þar sátu í N-S Sigurður Sverrisson og Valur Sigurðs- son, en í A-V Gestur Jónsson og Sverrir Kristinsson. Vestur Norður Austur Suður — Pass Pass 3 tíglar Dobl Pass 3 hjörtu Pasa 3 grönd Allir pass Valur kaus að vekja á þrem- ur tíglum á þessa tólf punkta í þriðju hendi. Nokkuð skyn- samlegt, því eftir pass makk- ers er geim hæpið í N-S. Sverrir í vestur vildi ekki láta melda sig út úr spilinu og dró upp doblmiðann. Mjög hart á þessa jafnskiptu 15 punkta og þar af 5 punktar í tígli. Enda var refsingin óvægin, þrátt fyrir að Sigurður í norð- ur léti ekki eftir sér að dobla. Vörnin var lýtalaus og spilið fór fjóra niður, 400 til N-S, 11 IMPar til Sævars. meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 2480 JTlovjjunXiTnbiíi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.