Morgunblaðið - 25.10.1983, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1983
Peninga-
markaðurinn
GENGISSKRÁNING
NR. 199 — 24. OKTÓBER
1983
Kr. Kr. Toll-
Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
1 Dollar 27,840 27,920 27,970
1 SLpund 41,711 41331 41,948
1 Kan. dollar 22,591 22,656 22,700
1 Dönskkr. 2,9303 2,9448 2,9415
1 Norskkr. 3,7894 3,8003 3,7933
I Sænsk kr. 3.5650 3,5758 3,5728
1 Fi. mark 4,9213 4,9355 4,9475
1 Fr. franki 3,4860 3,4960 3,4910
1 Belg. franki 0,5219 0,5234 0,5133
1 Sv. franki 13,1305 13,1683 13,1290
1 lloll. gyllini 9,4768 9,5040 9,4814
I V-þ. mark 10,6569 10,6875 10,6037
1 ÍLlíra 0,01751 0,01756 0,01749
1 Austurr. sch. 1,5151 1,5195 1,5082
1 PorL cscudo 0,2241 0,2247 0,2253
1 Sp. pescti 0,1830 0,1835 0,1850
1 Jap. ycn 0,11902 0,11936 0,11983
1 írskt pund 33,004 33,099 33,047
SDR. (SérsL
dráttarr.) 21/10 29,5274 29,6126
1 Bclg. franki 0,5145 0,5160
V V
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. október 1983
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparísjóðsbækur.............32,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).34,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 36,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0%
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávisana- og hlaupareikningar... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum...... 7,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 6,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir... (27,5%) 30,5%
2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 30,5%
3. Afurðalán, endurseljanleg (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ......... (33,5%) 37,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán..........5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lifeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöln orðin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir október 1983
er 797 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrlr október—des-
ember er 149 stig og er þá miöað víö
100 í desember 1982.
Handhafaskuldabróf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Rætt verður um rafmagnsverð til stóriðju og orkusölumöguleika okkar ís-
lendinga í sjónvarpinu í kvöld kl. 21.10.
Útvarp kl. 7.25 og 9.20:
Morgunleikfimi
Morgunleikfimin „hressir, kætir
og bætir" eins og þar stendur. Jón-
ína Benediktsdóttir sér um að allir
geti haldið líkamanum í góðu
formi, einnig hinir morgunsvæfu,
því þættinum er útvarpað tvisvar
á dag. Klukkan 7.25, fyrir hina ár-
risulu og aftur kl. 9.20, fyrir þá
sem finnst gott að kúra svolítið
frameftir.
Útvarp kl. 14.00:
„Kallað í Kremlarmúr"
Sjónvarp kl. 21.10:
ísland, land ódýrr-
ar orku - eða hvað?
— Agnar Þórðarson hefur lestur
ferðasögu sinnar til Rússlands
„Þátturinn er tvískiptur," sagði
Guðjón Einarsson, annar umsjón-
armaður þáttarins „ísland, land
ódýrrar orku — eða hvað?“ „í
fyrri hluta hans verður borið sam-
an raforkuverð til heimilisnotkun-
ar hér á landi og í nágrannalönd-
unum og leitað skýringa á þeim
verðmun, sem þar er á. Þá verður
fjallað um fjárfestingu í orku-
mannvirkjum, erlenda skulda-
byrði og ávinning af nýtingu inn-
lendra orkugjafa. Ennfremur um
rafmagnsverð til stóriðju og
orkusölumöguleika fslendinga á
því sviði. Rætt verður við dr. Jó-
hannes Nordal formann samn-
inganefndar um stóriðju og
Kristján Jónsson rafmagnsveitu-
stjóra.
I síðari hluta þáttarins munu
þeir Sverrir Hermannsson iðnað-
arráðherra og Hjörleifur Gutt-
ormsson, fyrrverandi iðnaðar-
ráðherra, ræða um ýmis þau at-
riði, sem á undan hafa komið og
hvert stefnan skuli í þessum mál-
um. Umræða þessi verður f beinni
útsendingu."
Þátturinn hefst kl. 21.10 og lýk-
ur kl. 22.15.
Þeir voru ófáir krakkarnir og
unglingarnir sem urðu fyrir sár-
um vonbrigðum er þeir settust við
útvarpstækið sitt á þriðjudaginn
var. í stað útvarpsleikritsins, sem
þeir bjuggust við að heyra, heyrð-
í dag kl. 14 hefur Agnar Þórð-
arson lestur ferðasögu sinnar og
félaga sinna, er þeir fóru til Sov-
étríkjanna árið 1956 í boði Frið-
arsamtaka Sovétríkjanna. „Ferða-
saga þessi kom út hjá Almenna
Bókafélaginu árið 1978,“ sagði
Agnar. „Hún fjallar aðalega um
tímabil það, er Krjútséff, sem þá
var æðsti valdamaður Sovétríkj-
anna, reyndi að auka vinsamleg
samskipti milli austurs og vesturs.
Sú stefna datt síðan uppfyrir, er
Rauði herinn réðst inn í Ungverja-
land haustið 1956. Þetta er stytt
frásögn og verður útvarpað í 8
hlutum, að mér skilst." Aðspurður
ust umræður af Alþingi, sem þeir
skildu hvorki upp né niður í. í
kvöld er aðdáendum leikritsins
lofað útsendingu á réttum tíma,
kl. 20.00.
um nafn ferðasögunnar sagðist
Agnar hafa haft kvæði Steins
Steinarr „Um Krernl" í huga, er
hann valdi sögunni nafn. „Steinn
var með okkur í þessari för, og
kvæði hans, „Um Krernl", segir frá
hinum bergmálslausa múr,
Kremlarmúr," sagði Agnar Þórð-
arson að lokum, en lestur ferða-
sögunnar „Kallað í Kremlarmúr",
hefst kl. 14 í dag.
Agnar Þórðarson
Útvarp kl. 20.00:
Tordýfillinn flýgur í rökkrinu
— framhaldsleikrit fyrir börn og unglinga
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
25. október
MORGUNNINN_______________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Á virkum degi. 7.25 LeikRmi.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Erlings Sigurðarsonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir.
Morgunorð — Elísabet Ing-
ólfsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Leitin að vagnhjóli" eftir
Meindert DeJong. Guðrún
Jónsdóttir les þýðingu sína (18).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 „Man ég það sem löngu
leið“
Endurtekinn þáttur Ragnheiðar
Viggósdóttur. (Áður útv. 1980.)
11.05 Tónleikar
11.15 Við Pollinn
Ingimar Eydai velur og kynnir
létta tónlist (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Lög frá árinu 1968.
SÍODEGIO
14.00 „Kallað í Kremlarmúr"
eftir Agnar Þórðarson. Höfund-
ur byrjar lesturinn.
14.30 Upptaktur — Guðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar
Skandinavíski-kvartettinn leik-
ur Strengjakvartett op. 111 eftir
Vagn Holmboe. / Saulesco-
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett op. 83 eftir Dmitri
Sjostakovitsj. / Borodin-kvart-
ÞRIÐJUDAGUR
25. október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Snúlii snigill og Alli álfur.
Teiknimynd ætluð bðrnum.
Sögumaður Tinna Gunnlaugs-
dóttir.
20.45 Tölvurnar.
7. þáttur. Breskur fræðslu-
myndaflokkur í tíu þáttum um
örtölvur, notkun þeirra og áhrif.
Þýðandi Bogi Arnar Finnboga-
V son.
S» - .t -__ -
ettinn leikur Þrjá stutta þætti
fyrir strengjakvartett eftir Igor
Stravinsky.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIO__________________________
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn
Stjórnendur: Guðlaug M.
Bjarnadóttir og Margrét
Ólafsdóttir.
20.00 Barna- og unglingaleikrit:
„Tordýfillinn flýgur í rökkrinu
21.10 ísland, land ódýrrar orku —
eða hvað?
Upplýsinga- og umræöuþáttur
um orkunýtingu, rafmagnsverð
til almennings og orkusölu til
stóriöju.
Umsjónarmenn: Guðjón Ein-
arsson og Ómar Ragnarsson.
22.15 Marlowe einkaspæjari.
4. Giidran.
Breskur sakamálaþáttur í fimm
þáttum er gerðir eru eftir smá-
sögum Raymonds Chandlers.
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
23.10 Dagskrárlok.
eftir Maríu Gripe og Kay Poll-
ack. 3. þáttur: „Þakherbergið“.
Leikstjóri: Stefán Baldursson.
Leikendur: Ragnheiður Elfa
Arnardóttir, Aðalsteinn Berg-
dal, Jóhann Sigurðsson, Guðrún
S. Gísladóttir og Sigrfður Haga-
lín.
20.30 Landsleikur í handknatt-
leik, ísland — Tékkóslóvakía.
Hermann Gunnarsson lýsir
síðari hálfleik frá Laugar-
dalshöll.
21.10 Píanóleikur
21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti
manns“ eftir André Malraux.
Thor Vilhjálmsson les þýðingu
sína (11).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Kvöldtónleikar
a. „Siciliana" eftir Mariu Ther-
esiu von Paradis. Ruggiero
Riggi og Leon Pommers leika á
fiðlu og píanó.
b. Píanókonsert í D-dúr eftir
Leopold Kozeluch. Felicja
Blumcntal og Kammersveitin í
Prag leika; Alberto Zedda stj.
c. Píanókonsert nr. 18 í B-dúr
K 456 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Daniel Barenboim og
Enska kammersveitin leika.
— Kynnir: Knútur R. Magnús-
son.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.