Morgunblaðið - 25.10.1983, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1983
í DAG er þriöjudagur 25.
október, sem er 298. dagur
ársins 1983. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 08.01 og síö-
degisflóð kl. 20.19. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 08.46
og sólarlag kl. 17.36. Sólin
er í hádegisstað í Rvík kl.
13.12 og tungliö í suöri kl.
03.51. (Almanak Háskól-
ans.)
Margar eru raunir rétt-
láts manns, en Drottinn
frelsar hann úr þeim öll-
um (Sálm. 34, 20).
KROSSGÁTA
LÁKÉTT: — 1. sogn, 5. fjatl, 6.
7. lítinn sting, 8. þjáifun, 11. slá, 12.
málmur, 14. slæmt, 16. dínamór.
l/H)RÍ;ri: — 1. hagnýtir, 2. tak
land, 3. reykja, 4. hrun, 7. ótti, 9.
ske.Ksa, 10. veidarfæra, 13. hægur
gangur, 15. samhljóóar.
LAIISN SlfMJSTT KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. skálka, 5. lú, 6. erfitt,
9. kát, 10. ÍA, 11. kra., 12. man, 13.
jara, 15. úti, 17. nemann.
Lt'MlRÉTT: - 1. snekkjan, 2. álft, 3.
lúi, 4. aftann, 7. ráma, 8. tía, 12. mata,
lfi. in.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. I dag, 25.
í/U október, er níræður Jó-
hann Kiríksson ættfræðingur,
Háteigsvegi 9, hér í Rvík.
Hann er borinn og barnfædd-
ur Reykvíkingur. Kona Jó-
hanns er Helga Björnsdóttir.
Afmælisbarnið verður að
heiman í dag.
^PJára afmæli. I dag, 25.
• O þ.m. er 75 ára Guðmund-
ur Kgilsson loftskeytamaður,
Austurbrún 6, hér í Reykjavík.
Hann verður að heiman.
FRÉTTIR
f FYRRINÓTT fór frostið niður
í 8 stig norður á Staðarhóli í Að-
aldal, en uppi á hálendinu á veð-
urathugunarstöðvunum á
Grímsstöðum og Hveravöllum
var frostið 10—12 stig. Hér í
Reykjavík var eins stigs frost
um nóttina og lítils háttar snjó-
koma, en mest mældist hún 7
millim. t.d. á Heiðarbæ í Þing-
vallasveit. Veðurstofan gerði ráð
fyrir svipuðu veðri og verið hef-
ur, sveiflum milli þíðu og frosts.
Átti að hlýna í gærdag en kólna
aftur nú f nótt er leið. í gær-
morgun snemma var frostið
fjögur stig f Nuuk á Grænlandi.
GORMÁNUÐUR hófst nú um
helgina. — „Fyrsti mánuður
vetrar að forníslensku tíma-
tali, hefst fyrsta vetrardag.
Nafnið mun vísa til sláturtíð-
ar, segir í Stjörnufræði/
Rímfræði.
Sparnaöarfrumvarp
Almenningur styður fjármálaráðherra, þegar hann ________
segir, að ekki þýði „að koma í ráðuneytið og biðja um“^,J^! '■ ,■ • ('|j', ’
peninga”. Almenningur hefur ekki verið á ríkisjötunni.
-
/0
ÍT5
GrtúfiJC?
GJALDSKRÁ Dýralæknafél. ís-
lands hækkaði frá og með 1.
október um 4 prósent, segir í
tilk. í Lögbirtingi frá landbún-
aðarráðuneytinu.
LAUSAGANGA hrossa verður
samkv. tilk. frá hreppsnefnd
Borgarfjarðarhrepps í
N-Múlasýslu bönnuð frá og
með 1. nóvember að telja, til-
kynnir Magnús Þorsteinsson
oddviti hreppsnefndarinnar í
nýlegu Lögbirtingablaði. Er
hrossaeigendum í Borgarfirði
og Njarðvík skylt að hafa hross
sín í vörslu allt árið, frá þeim
tíma (1. nóv.). Samþykkt
hreppsnefndarinnar um þessa
ákvörðun er frá 31. júlí síð-
astliðnum segir í tilk. í Lög-
birtingablaðinu.
ÍITVARP Keflavík. f Keflavík-
urblaðinu Víkur-fréttir segir
að í kvöld, 25. október, verði
haldinn fundur sem áhuga-
menn um stofnun útvarps
fyrir Suðurnesjamenn standa
að. Verður hann haldinn á
Glóðinni kl. 20.30. Hafa þeir
sem að fundinum standa feng-
ið frummælendur úr Reykja-
vík til að reifa málið. Þessar
hugleiðingar og fundur eru
tengdar hugsanlegum breyt-
ingum laga um útvarpsrekst-
ur. Yrði þetta Keflavíkurút-
varp eingöngu helgað hvers
konar fréttum og efni af Suð-
urnesjum, segir í Víkur-
fréttum.
FRÁ HÖFNINNI___________
Á SUNNUDAGINN komu til
hafnar hér í Reykjavík haf-
rannsóknaskipin Bjarni Sæ-
mundsson og Árni Friðriksson
svo og norska hafrannsókna-
skipið G.O. Saars. Þá fór togar-
inn Jón Baldvinsson aftur til
veiða, svo og togarinn Klín Þor-
bjarnardóttir og úr söluferð til
útlanda kom togarinn Vigri. f
gær kom togarinn Ottó N. Þor-
láksson inn af veiðum til lönd-
unar. Stapafell fór á ströndina
og gert var ráð fyrir að norska
hafrannsóknaskipið færi út aft-
ur I gær.
BLÖO & TÍMARIT
Septemberblað Æskunnar er
komið út. Meðal efnis má
nefna: Vinur fólksins Abra-
ham Lincoln; Litið inn í Iðn-
skólann; Ný bók: Margskonar
dagar; Móðir mín, ljóð eftir
Matthías Johannesson, rit-
stjóra; „Maður verður að
leggja sig allan fram“, viðtal
við Ásgeir Sigurvinsson,
knattspyrnumann; Mynd mán-
aðarins; Æskan kynnir
knattspyrnulið; „Það er fer-
lega kalt í sjónum" — segja
ungir bryggjuveiðimenn á
Ólafsfirði; Bókaklúbbur Æsk-
unnar býður ellefu úrvalsbæk-
ur; Athafnamenn; Skólastarf í
hundrað ár; 200 ár frá Skaft-
áreldum; Gagnvegir viðtöl
unglinga við gamalt fólk:
Ávarp forseta Islands; Inn-
gangur, eftir Þór Jakobsson;
„Gagnvegir" — skýring á
nafni, Hvað þurfum við að
vita?, leiðbeiningar fyrir
þátttakendur í verkefninu
„Heimurinn var miklu minni
...“, Hrafn Jökulsson tekur
fyrsta viðtalið við afa sinn, dr.
Jakob Jónsson; íslenskur
barnaskóli og bókasafn í
London; Poppbók á leiðinni;
Fjölskylduþáttur: Þráðurinn
að ofan, eftir Rögnu Jónsdótt-
ir; Góðir vinir, ævintýri;
Áskrifendagetraun Æskunn-
ar; Ritstjóri er Grímur
Engilberts.
Kvöld-, n»tur- og h«lgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vik dagana 21. október til 27. október, aö báöum dögum
meötöldum, er i Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borg-
ar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjonustu eru gefnar i símsvara 18888.
Neyóarþjónusta Tannlasknafélags íslands er i Heilsu-
verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabser: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbaejar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö tíl kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (simsvarí) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
AA-eemtókin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá
er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. KvennwMldin: Kl. 19.30—20. 8*ng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm-
sóknartíml fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspltali
Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaspitall:
Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
Borgarspitalinn í Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum
og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14
til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Helmsóknartimi
frjáls alla daga Gransásdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30.
— Heilsuverndarstððin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faaðingar-
heimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshaslið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vffilasteðaapitali: Heimsóknartími daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
BILANAVAKT
Vaktpjónusta borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi
vafna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til 8 í síma 27311. ( þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnaveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhrlnglnn í síma 18230.
SÖFN
Landsbókasafn fslanda: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Hóakótabókaaafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opló
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veitlar i aöalsafni, siml 25088
Pjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Liataaafn ialanda: Opið daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Raykjavíkur: AOALSAFN — Útláns-
deild. bingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — leslrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19.
1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN —
afgreiösla i Þlngholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, siml 36814. Oplö
mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —31. april
er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir
3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Helmsendingarpjón-
usta á bókum fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatíml mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opið mánudaga — fðslu-
daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöaklrkju, simi
36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1.
sepl — 30. apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövikudðgum kl.
10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s.
36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina
Lokanir vegna sumarleyfa 1963: AOALSAFN — útláns-
deild lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö f
júni—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns-
deildar). SÖLHEIMASAFN: Lokað frá 4. júlí i 5—8 vikur.
HOFSVALLASAFN: Lokaö i júlí. BÚSTAOASAFN: Lokaö
frá 18. júlí í 4—5 vlkur. BÓKABlLAR ganga ekki frá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa. 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14—19/22.
Arbæjaraafn: Opiö samkv. samtalí. Uppl. í sima 84412 kl.
9—10.
Asgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga,
priöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þrlójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listaaafn Einart Jónaaonar: Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11—18. Safnhúslö oplö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Húa Jóna Siguróssonar í Kaupmannahðfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalastaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr börn
3—6 ára föátud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577.
Stofnun Ama Magnúaaonar Handritasýníng er opin
þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til
17. september.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundleugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547.
Sundhðllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl.
7.20— 20.30. Á laugardðgum er opiö kl. 7.20—17.30,
sunnudögum kl. 8.00—14.30.
Veeturfoæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma sklpt milll
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug I Moslellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriOjudags- og
flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna-
timar — baðföt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Simi
66254.
Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga — flmmtudaga:
7.30—9, 12—21.30. Fösludögum á sama tíma, til 18.30.
Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—
11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—
21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga — föstudaga,
fré 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Simlnn er 1145.
Sundleug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatlmar eru þrlöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Símlnn er 41299.
Sundleug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Böðin og heitu kerln opin alla vlrka daga trá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundtaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.