Morgunblaðið - 25.10.1983, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1983
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ VALOIMARS
LOGM JOH ÞOROARSON HOL
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Nýtt og glæsilegt einbýlishús á ræktaðri lóö
í Mosfellssveit, vinsæll staöur
Húsiö ásamt tvöföldum bílskúr, alls um 190 fm. Laust strax. Nánari
upplýsingar og myndir á skrifst.
3ja herb. íbúöir viö:
Ugluhóla á 2. ffiBÖ um 90 fm í vesturenda. Úrvalsgóö. Bílskúrsréttur.
Kríuhóla á 4. haeð um 85 fm. Háhýsi. Fullgerö rúmgóö herb.
Engihjalla, 3. hæö um 85 fm. Háhýsi. Mikll sameign. Útsýni.
4ra herb. íbúöir viö:
Stelkshóla, á 2. hæö um 100 fm. Ný og góö. Bílskúr fylgir.
Blikahóla 6. hæö um 110 fm. Bilskúr getur fylgt.
Góö íbúö á góöu veröi
5 herb. ibúö á efri hæö og rishæö um 110 fm. Snyrting á báöum
hæí. i. Suöursvalir. Trjágaröur. Verö aöeins 1,8 millj.
í tvíbýlishúsi í Kópavogi
5 herb. neðri hæö um 125 fm. Allt sér (inngangur, hiti, þvottahús),
bílskúr 32 fm. Trjágaröur.
2ja herb. íbúöir viö:
Barmahliö í kjallara um 55 fm. Skuldlaus íbúö. Laus strax.
Stelkshóla á 1. hæö um 77 fm. Ný úrvals íbúö fullgerö. Þvottahús og
geymsla á sömu hæð, sólverönd. Fullgerö góö samelgn. íbúöin er mjög
hentug fyrir fatlaöa.
4ra herb. íbúö með bílskúr
óskat til kaups. Mikil og ör útb. Má vera í Hólahverfi.
Sérhæð í borginni
óskast til kaups. Fjársterkur kaupandi. Skipti möguleg á 4ra herb.
sérhæö.
70—120 fm gott húsnæöi óskast
í borginni fyrir lækningastofur. Góð eign veröur borguö út.
í Kópavogi óskast
Einbýlishús 110—140 fm eöa góö sérhæö meö bílskúr.
Til sölu í Kópavogí
3ja herb. góö íbúö á
jaröhæö á ágætum staö. --------------------------
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
AIMENNA
FAST EIGWASALAW
í smíðum
Glæsileg keðjuhús ásamt
2ja—3ja herb. íbúðum
Staðsetning Brekkubyggð, Garðabæ
a) 3 keðjuhús, stærð 143 fm + 30 fm bílskúr, allt á einni hæð.
Húsin eru uppsteypt í dag, afhendast tilbúin undir tréverk í
marz—maí 1984, allt frágengið að utan 1984.
Eitt húsið er suðurendahús, annað norðurendahús, eitt milli-
hús.
b) Eitt einbýlishús ca. 92 fm + aukageymsla. Bílskúr fylgir.
Grófmúrhúðun er að ljúka. Allt fullfrágengið að utan 1984.
Ath: Þeir kaupendur sem eiga góöar 2ja—4ra
herb. íbúöir, geta látiö þær ganga upp í kaup
ofantaldra eigna. Kaupendur geta fengiö aö vera
í sinni gömlu íbúö án þess að greiöa húsaleigu þar
til þeir geta flutt inn í hina keyptu eign.
c) Tvær „lúxus“ íbúðir, 76 fm + aukageymsla, bílskúr getur
fylgt. Alit sér: hitaveita, inngangur, lóð og sorp. íbúðirnar eru
uppsteyptar í dag. Til afhendingar undir tréverk marz—maí
1984, allt fullfrágengið að utan 1984.
d) Ein þriggja herb. íbúð 63 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi. Ailt sér:
hitaveita, inngangur, lóð og sorp. íbúðin er múrhúðuð í dag og
getur orðið tilbúin undir tréverk í nóv. 1983. Fast verð.
Ofantaldar eignir eru þær síðustu sem verða byggðar
og seldar af Ibúðaval hf., við Brekkubyggð.
Sölufyrirkomulag
Fast verð til næstu áramóta og verðtryggt frá 01.01 ’84 eða allt
kaupverð verðtryggt frá 01.10 ’83. Mismunur á verði er 5% =
áætluð verðbólga í okt,—nóv. og des. ’83. Kaupendur geta
ráðið hvort verðið þeir taka.
Lán sem seljandi býður eftir
1. Húsnæðismálaláni, I. og II. hluti ca. kr. 300—450 þús.
(50% aukalán innifalið).
2. Lán sem seljandi útvegar, til 5 ára kr. 200—300 þús.
3. Lán frá seljanda til 3ja ára kr. 200—300 þús.
Samtals kr. 700—1.050 þús.
Allar teikningar og upplýsingar liggja frammi á skrifstofunni.
Ýmsar ofanskráðar eignir er hægt að fá að skoða, samkvæmt
samkomulagi.
íbúðir hinna vandlátu
ÍBÚÐAVAL HF., BYGGINGAFÉLAG,
Smiösbúð 8, Garðabæ,
sími 44300.
Siguröur Pálsson,
byggingameistari.
Íptl540
Raðhús í
Mosfellssveit
120 fm gott einlyft raðhús vlö Stóratelg.
Verö 2 millj. 90 fm elnlyft gott einbýlls-
hús vlö Dalatanga. Verö 1,6 millj.
Einbýlishús í
útjaöri borgarinnar
135 fm fallegt timburhús nærri sjó. 52
fm bilskúr Verö 2,6 til 2,8 millj.
Einbýlishús á Arnarnesi
200 fm einlyft gott einbýlishús á sunn-
anveröu Arnarnesi Stórar stofur, arinn.
Möguleiki á einstaklingsíbúð meö sór
inng. 25 fm bílskúr. Verö 3,5 millj.
Einbýlishús
í Mosfellssveit
140 fm einlyft fallegt einbýlishús vlö
Arnartanga. 40 fm bílskúr. Laust atrax.
Verö 3—3,2 millj. Ljósmyndir á skrlf-
stofunni.
Einbýlishús í Kópavogi
170 fm einbýlishús sem er kjallari, hasö
og ris. 55 fm bílskúr. Verö 2,6—2,7
millj.
Raóhús í
norðurbænum Hf.
170 fm fallegt tvílyft raöhús. Þvotta-
herb. innaf eldhusi. 35 fm bílskúr. Verð
3—3,1 millj.
Sérhæðir í Mosfellssveit
Til sölu tvær fallegar sérhæöir í tvíbýl-
ishúsi. Nánari uppl. á skrifstofunni.
Sérhæö í Kópavogi
Glæsileg 146 fm efri sérhæö í vestur-
bænum. 32 fm bílskúr. Verö 2,6—2,7
millj.
Sérhæö í Kópavogi
4ra herb. 100 fm vönduö neöri sérhæö
i tvíbýlishúsi. Bílskúrsplata. Verö 1700
þút.
Sérhæö við Hólmgarö
4ra herb. 85 fm efri sérhæö. Geymsluris
yfir íbúöinni. Verö 1600—1700 |mjs.
Viö Óöinsgötu
3ja herb. 80 fm góö ibúó á 1. hæö. Verö
1200 til 1250 þúa.
Viö Kjarrhólma — Kóp.
3ja herb. 90 fm falleg íbúö á 1. hæö.
Þvottah. i íbúóínni. Verö 1400 þúa.
Viö Hamraborg —
Kóp.
3ja herb. 90 fm mjög falleg íbúö á
7. haBÖ. Bilastæöi í bílhýsi Glæsi-
legt útsýni. Verö 1450—1500 þús.
Viö Drápuhlíð
3ja herb. 90 fm góö kjallaraíbúö Sér
inng. Sér hiti Laus strax. Verö 1250
þú*.
í Garöabæ
3ja herb. 77 fm risíbúö Þarfnast lag-
færingar Laus strax. Varö 1050 þús.
Við Óöinsgötu
2ja herb. 50 fm kjallaraibúó i steinhúsi.
Sérinngangur. Sérhiti. Varö 850 þús.
Viö Eskihlíö
2ja herb. 60 fm góö íbúö á 1. haaö. Verö
1200 þús.
Viö Engjasel
2ja herb. 70 fm falleg íbúö á 3. hæö
(efstu) ásamt 40 fm óinnréttuöu rými í
risi Bilastæði i bílhýsi. Utsýni. Varö
1380 þús.
Viö Miövang — Hf.
Góö einstaklingsíbúó á 3. hæö í lyftu-
húsi. Verö 850 þús.
Kvenfataverslun
í fullum rekstri i miöborgi; . Uppl. á
skrifstofunni.
Vantar
2ja herb. ibúó óskast miösvæöis í
Reykjavík. Má þarfnast lagfæringar.
FASTEIGNA
J-J1 MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4,
8ímar 11540 — 21700.
Jón Guðmundsson, solustj .
Leó E. Löve lögfr ,
Ragnar Tómasson hdl.
m
Wterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöiU!
Jflorjjunlilnfoiíi
Góð eign hjá
25099
Raðhús og einbýli
MÁVAHRAUN 160 fm fallegt einbýli ásamt 40 fm bílskúr. Bein sala
eða skipti á sérhæö eöa raöhúsi.
MOSFELLSSVEIT — EINBÝLI — JÖRD, elnbýlishús, hæö og kjall-
ari. Tvöfaldur bílskúr. Stór útihús, 1 ha. af landi. Tilboð óskast.
MOSFELLSSVEIT, 65 fm fallegt endaraóhús. 2 svefnherb., rúmgott
baðherb. Parket. Suöurverönd. Verð 1,4 millj.
ÁLFTANES, 230 fm fokhelt timburhús með 50 fm innbyggöum
bílskúr. Gert ráö fyrir 3—4 svefnherb. Verö 1,8 millj.
ARNARTANGI, 105 fm raöhús, viölagasjóöshús, 3 svefnherb. Bað-
herb. með sauna. Verð 1500 þús.
BAKKASEL, 240 fm endaraöhús á 3 hæöum. Rúmlega tilb. undir
tréverk. 4 svefnherb. Eldhúsinnrétting komin.
Sérhæðir
ENGJAVEGUR, 135 fm falleg íbúð á 1. hæö. 30 fm bílskúr. Nýtt
eldhús. Stór lóð.
HELLISGATA HF., hæð og ris í tvíbýli. 4 svefnherb., 2 stofur.
Flísalagt baö.
DALBREKKA, 145 fm efri hæö og ris í tvíbýli. 4 svefnherb. Rúmgóö
stofa. Nýtt eldhús. Ný teppi. Allt sér.
GAROABÆR, 115 fm neðri hæö í tvíbýli. Möguleiki á 4 svefnherb.
Flísalagt baö. Parket á allri íbúöinni. Sérinng. Stór garöur.
REYNIHVAMMUR, Kóp. 150 fm neöri sérhæö í tvíbýli. 30 fm ein-
staklingsibúð fylgir. 3 svefnherb. Glæsilegur garöur.
FAGRAKINN HF., 135 fm hæö og rls í tvíbýlishúsi ásamt 30 fm
bílskúr. 4 svefnherb. Arinn í stofu. Fallegur garöur. Verö 2,2 millj.
4ra herb. íbúðir
GRENIMELUR, 120 fm vönduð íbúð á 2. hæð í fjórbýli. 2 stofur, 2
svefnherb. Verð 2 millj.
FLÚÐASEL, 110 fm falleg íbúö á 1. hæð. Fullgert bílskýli. 3 svefn-
herb. Flísalagt bað. Verö 1,7 millj.
ÁSBRAUT, 110 fm falleg íbúð á 4. hæð. 3 svefnherb. Flísalagt bað.
Fokheldur bilskúr. Verð 1,6 millj.
VESTURBERG, 120 fm falleg íbúð á 1. hæð. 3 rúmgóð svefnherb.
Flísalagt baö. 2 stofur. Sér garöur. Verö 1,6 millj.
HRAFNHÓLAR, 120 fm glæsileg íbúö á 5. hæð. Nýtt eldhús. 3
svefnherb. Stór stofa. Öll í toppstandi. Verð 1650 þús.
MELABRAUT, 110 fm íbúð á jaröhæð í þríbýli 2—3 svefnherb.
Stofa með suður svölum, sér inngangur, sér hiti.
3ja herb. íbúðir
EYJABAKKI, 90 fm falleg íbúð á 3. hæö. 2 svefnherb. m. skápum.
Rúmgott eldhús. Flísalagt baö.
BLÖNDUHLÍÐ, 90 fm risíbúö. 2 svefnherb. m. skápum. Rúmgóö
stofa. Eldhús meö borökrók. Verð 1250 þús.
ÓDINSGATA, 80 fm falleg íbúð í timburhúsi. 2 rúmgóð svefnherb.,
endurnýjaö bað. Orginal furupanell á gólfum. Verð 1,2 millj.
FURUGRUND, 90 fm endaíbúö á 1. hæö. 2 stór svefnherb. Eldhús
með borðkrók. Suöursvalir. Ljós teppi. Verð 1450 þús.
MOSFELLSSVEIT, 80 fm falleg íbúö á 2. hæö. 2 svefnherb. Flísa-
lagt bað. Allt sér. Verö 1,3 millj.
UROARSTÍGUR, 100 fm ný sérhæö. Verður afh. tilbúin undir
tréverk og málningu í mars 84.
VÍFILSGATA, 75 fm falleg íbúö á 2. hæö. 2 saml. stofur. Svefnherb.
m. skápum. Nýtt eldhús með borökrók.
MÁVAHLÍD, 70 fm kjallaraíbúð í þríbýli. 2 svefnherb. Nýtt verk-
smiöjugler. Sérinng. og hiti. Verö 1250 þús.
HÆÐARGARDUR 90 fm falleg íbúö i tvíbýli. Tvö svefnherb., rúm-
gott eldhús, nýlegt gler. Sér inng. Sér hiti. Verö 1.550 þús.
MIÐVANGUR 75 fm endaíbúö á 5. hæö. Tvö svefnherb., þvotta-
herb. og geymsla í íbúðinni. Verö 1,3 millj.
FAGRAKINN HF 97 fm falleg íbúö á 1. hæö í þríbýli. 2 svefnherb.
Flísalagt baö. Uþpgert eldhús. Nýtt gler. Verö 1,5 millj.
KLAPPARSTÍGUR 70 fm risíbúö í steinhúsi. 2 svefnherb. Nýleg
teppi. Suðursvalir. Verö 980 þús.
2ja herb. íbúðir
BARÓNSTÍGUR, 70 fm glæsileg ný íbúö á annarri hæö í fimmbýli.
Fallegt eldhus. Svefnherb. m. skápum. Verö 1,3 millj.
SMYRILSHÓLAR, 65 fm glæsileg íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa blokk.
Vandaöar innréttingar. Flísalagt baö. Verö 1250 þús.
ÞANGBAKKI, 70 fm falleg íbúö á 2. hæö. Svefnherb. m. skápum.
Rúmgott bað. Stór stofa. Laus strax. Verð 1,2 millj.
URÐARSTÍGUR, 65 fm glæsileg ný sórhæð. Afh. tilb. undir tréverk
í mars ’84. Verð 1,4 millj.
HAMRABORG, 65 fm falleg ibúö á 1. hæö. Svefnherb. m. skápum.
Fallegt eldhús meö borökrók. Bílskýli. Verö 1,2 millj.
HAMRABORG, 60 fm falleg endaíbúö á 1. hæð. Rúmgóð stofa.
Svefnherb. m. skápum. Fallegt eldhús. Bílskýli. Verö 1150 þús.
GRETTISGATA, 45 fm falleg einstaklingsíbúö í kjallara. Öll endur-
nýjuö. Verö 670 þús.
AUSTURGATA HF. 50 fm neöri hæð í tvíbýll. Nýtt eldhús, rúmgott
svefnherb. Sérinng. og sérhití.
FURUGRUND, 30 fm einstaklingsíbúö. Stofa og svefnkrókur. Baö-
herb. meö sturtu. Lagt fyrir þvottavól á baöi. Verö 650 þús.
GARDASTRÆTI, 75 fm rúmgóö kjallaraíbúð. Nýtt eldhús. 2 stofur,
svefnherb. meö skápum. Stórt baö. Sér þvottahús.
G3MLI
Þórsgata 26 2 hæð Sími 25099
Viðar Friðriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiptafr.