Morgunblaðið - 25.10.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.10.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1983 21 • Bogdan landsliösþjálfari segir mönnum sínum til á æfingunni í gærkvöldi. Siguröur Sveinsson, sem kom í leikinn frá Þýskalandi ásamt Alfreö og Bjarna, er hér ásamt Bogdan og Steindóri Gunnarssyni. MergunbtoöM/FrMHóliir íslensku landsliðsstrákarnir: Anders-Dahl á Ólympíu- leikana? ANDERS-DAHL Nielsen, fyrr- um þjálfari KR-inga í hand- knattleik, lék meö danska landsliöinu í fjögurra landa keppninni í Danmörku um helgina og stóö sig ágætlega. Nú eru líkur á því aö Dahl leiki með Dönum á Ólympíu- leikunum í Los Angeles, en hann er oröinn 32 ára gamall. Þaö ræöst nú í vikunni hvort hann fer til Los Angeles. Horfðu á leik Tékka — á myndbandi. Kristján Arason fyrirliði FYRRI landsleikur íslendinga og Tékka í íslandsheimsókn tékkn- eska landsliösins aö þessu sinni fer fram í Laugardalshöll í kvöld kl. 20.00. Tékkarnir koma vel und- irbúnir í leikina, þar sem þeir léku í fjögurra landa keppni í Danmörku um helgina. Bogdan Kowalczyk, landsliös- þjálfari, valdi í gærkvöldi eftir æf- ingu hópinn sem leikur fyrri leikinn. Hann er skipaöur eftirtöldum leik- mönnum: Markveröir: Brynjar Kvaran og Einar Þorvaröarson. Aörir leik- menn: Kristján Arason, fyrirliöi, Þorgils Óttar Mathiesen, Siguröur Gunnarsson, Steinar Birgisson, Páll Ólafsson, Jóhannes Stefáns- son, Jakob Sigurösson, Siguröur Sveinsson, Alfreö Gíslason og Bjarni Guömundsson. Bjarni kom til landsins seint á sunnudagskvöld og æföi aöeins einu sinni meö hópnum, í gær- kvöldi. Bogdan valdi svo hópinn eftir æfinguna. Landsliöshópurinn skoðaöi einn leikja Tékkanna í Danmörku um helgina á myndbandi í gærkvöldi, til aö kynnast mótherjum sínum í kvöld lítillega. Atli skoraði tvö mörk en meiddist illa á ökla „ÞAÐ var mjög gaman eins og reyndar alltaf aö skora tvö mörk ( sama leiknum, en þaö var enn ánægjulegra hversu vel liöinu gekk. Viö spiluöum mjög góöa knattspyrnu og fengum oft klapp hjá áhangendum Armenia Biele- feld. Liö okkar hefur leikíö vel í síðustu leikjum og vonandi verð- ur áframhald á því. Því miöur var ég svo óheppinn ( leiknum aö meiöast og um t(ma leít út fyrir aö ég væri öklabrotinn, en viö nánari rannsókn kom í Ijós aö ég var meö slæma tognun í liðbönd- um og er öklinn á mér núna þre- faldur, hann er svo bólginn. Ég mun veróa í meðferð tvisvar á dag alla vikuna og vonandi verö ég orðinn nægilega góöur á laug- ardaginn þannig aö ég geti spil- aö, sagöi Atli Eövaldsson, en hann stóð sig mjög vel um helg- ina er Fortuna DUsseldorf sigraöi Armenia Bielefeld 3—1 á útivelli. Atli skoraöi fyrra mark sitt á 10. mínútu og kom Dússeldorf yfir 1—0. Atli sagöist hafa kastaö sér fram og náö aö skalla góöa fyrir- gjöf í markiö. Tveimur mínútum síðar skoraöi Bochenfeld 2—0, og Atli bætti svo þriöja markinu viö á 34. mínútu er hann renndi sér fram og náöi aö senda boltann í netiö eftir góða sendingu. Armenia skor- aöi eina mark sitt á 15. mínútu leiksins. Aö sögn Atla heföi sigur þeirra getaö orðiö enn stærri því aö meö ólíkindum heföi veriö hversu illa þeir fóru meö marktækifæri sín. Dússeldorf er nú í fimmta sæti ( deildinni. „Næstu leikir okkar eru mjög erfiöir en viö erum staöráönir í því aö standa okkur. Stuttgart sækir okkur heim um næstu helgi og viö ætlum okkur aö sigra þá. Þaö er góöur andi í liöinu, sem er skipaö alveg sömu leikmönnum og í fyrra, og viö þekkjum oröiö hver annan mjög vel varðandi allt leikskipulag," sagöi Atli Eövalds- son. — ÞR. „Tékkarnir eiga aö vera meö nokkuð sterkt liö um þessar mundir, en íslendingar ættu aö eiga möguleika gegn þeim,“ segir Jóhann Ingi Gunnarsson, frétta- maöur Mbl. í Þýskalandi, sem fylgdist meö fjögurra landa keppn- inni um helgina. Sjá nánar bls. 22. Hvorki fleiri nó færri en níu leikmenn tékkneska liösins eru frá Dukla Prag, mótherjum Víkings í Evrópukeppninni í fyrra, og fengu íslenskir áhorfendur í leik liöanna hór heima vel aö kynnast hve lúmskir og grófir Tékkarnir eru. Bogdan landsliösþjálfari minntist einmitt á þaö á blaðamannafundi í vikunni aö þeir væru mjög lúmskir í brotum — brytu oft þegar dóm- ararnir ættu ekki möguleika á aö sjá þaö. islensku landsliösstrákarnir eru staðráönir í aö standa sig vel í leikjunum nú — og væntanlega veröur góö stemmning í Höllinni í kvöld og annaö kvöld. Islenskir áhorfendur láta sig ekki vanta og styöja landann af fremsta megni. • Atli hefur skoraö fjögur mörk í deildarkeppninni í 11 leikjum. í fyrra skoraói Atli 21 mark á keppnistímabilinu. Siguröur P. Sigmundsson íslandsmet hjá Sigurði Siguröur Pétur Sig- mundsson FH setti um helg- ina nýtt íslandsmet í mara- þonhlaupi í New York. Tími Siguröar var 2:23:42 klst. Gamla metiö átti hann sjálf- ur var þaö 2:27:05. Siguróur, sem var meðal keppenda í hinu fræga New York City maraþonhlaupi, var meöal 100 fyrstu í hlaupinu, en ekki vissi hann sjálfur númer hvaö hann varö nákvæm- lega. Sigurvegari ( hlaupinu varö Ástralíumaóurinn Dix- on, tími hans var 2:08:59 klst. i blaóinu á morgun veröur viötal viö Siguró um hlaupiö og á bls. 24 má sjá frétt frá því og úrslit. — ÞR. Karl með Víking Karl Benediktsson var um helgina ráöinn þjálfari 1. deildarliðs Vfkings ( hand- bolta í staó Rudolfs HavKk, sem hætti meö félagiö ( síö- ustu viku. Ítalía I ÚRSLIT á ilalíu um hdgina: Catama — Verona 0—1 Fiorentina — Pím 0—0 Gonoa — Avellino 0—2 Lazio — Roma 0—2 Milan — Sampdoria 2—1 Napoli — Aacoli 1—0 Torino — Juventua 2—1 Udineae — Inter Milan 2—2 Staóan: Roma «501 11:4 10 Juventua • 4 1 1 13:3 9 Verona «411 13:8 9 Torino • 330 5:2 9 Fiorentina t 3 2 1 9:4 8 Udineae • 2 3 1 12:6 7 Avellino «312 0:7 7 Milan • 3 0 3 10:13 6 Napoli • 2 1 3 4:8 5 Sampdoria 8 1 2 3 7« 4 Lazio «12 3 6:8 4 Catania «12 3 5:7 4 Inter • 1 2 3 4:8 4 Aacoli «204 7:14 4 Piaa • 0 3 3 1:7 3 Qenoa «033 1:9 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.