Morgunblaðið - 25.10.1983, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1983
• Horst Hrubesch
Hrubesch
meiddur
HORST Hrubesch, hinn sterki
miðherji belgíska liösins
Standard Liege, varö nýlega
fyrir því óhappi aö slíta hásin
og Ijóst er aó hann leikur ekki
knattspyrnu næstu þrjá mán-
uöina.
Liö Standard er skipaö
mörgum mjög snjöllum
knattspyrnumönnum. Liöiö
viröist engu aö síöur ekki ná
nægilega vel saman, og í vetur
hefur gengi þess veriö upp og
ofan. Meiösli Hrubesch veröa
varla til aö bæta þaö.
Frakkland
ÚRSLIT í Frakklandi um helgina:
Saint Etienna — Bordeaux 0—2
Monaco — Rennea 3—2
Auxerre — Nimea 0—0
Paria S.G. — Lille 4—5
Laval — Nantea 0—1
Metz — Straabourg 0—1
Breat — Rouen 1—0
Lena — Toulouae 0—1
Toulon — Nancy 0—0
Baatia — Sochaux 0—2
Holland
ÚRSLIT leikja í Hollandi um aíöustu
hali:
Willem 2 Tilburg — FC den Boach 1—0
PSV Eindhoven — Haartem 6—0
FC Utrecht — PEC Zwotle 6—2
DS 79 Dordrecht — Volendam 2—0
Sparta Rotterd. — Helm. Sport 3—3
Excelsior Rotterd. — Fort. Sittard 6—0
Roda JC Kerkrade — Feyjenoord 0—4
AZ 67 Alkmaar — FC Groninen 0—0
GA Eagles Deventer — Ajax 1—3
Staöan í 1. deild:
Feyjenoord 11 8 2 1 28—15 18
PSV 11 8 1 2 33—9 17
Ajax 11 7 3 1 36—16 17
FC Utrecht 11 7 2 2 27—17 16
Roda JC 11 5 5 1 21—16 15
Sparta 11 4 5 2 27—19 13
FC Groningen 11 4 5 2 16—10 13
Haartem 11 4 3 4 16—20 11
Willem 2 11 5 15 17—21 11
PEC Zwolle 11 4 3 4 22—27 11
GA Eagles 11 4 2 5 19—21 10
Excelsior 11 4 1 6 22—23 9
AZ67 11 2 5 4 10—13 9
FC den Bosch 11 2 3 6 11—20 7
Fort. Sittard 11 2 3 6 15—27 7
Volendam 11 2 2 7 14—27 6
DS 79 11 2 1 8 11—25 5
Helm. Sport 11 0 3 6 12—32 3
Belgía
ÚRSLIT letkja i 1. deild í Belíu uröu
þessi um síöustu heli:
Anderfecht — Antwerp 2—2
Kortryk — FC Mechhn 1—1
Seraing — Beringen 4—1
FC Bruges — Beveren 3—3
Waterschei — Lokeren 3—0
FC Liege — Waregem 0—2
Lierse — RWD Molenbeek 2—0
Beerschot — Standard 2—2
Ghent — SK Bruges 1—1
Staöan í deildinni:
Beveren 11 7 4 0 19—12 18
Seraing 11 7 2 2 22—10 18
Sk Bruges 11 6 2 3 12—6 14
Anderlecht 11 5 4 2 24—12 14
FC Mechlin 11 3 7 1 16—13 13
Waregem 11 5 2 4 12—8 12
Standard 11 4 4 3 15—10 12
Waterschei 11 4 4 3 18—14 12
Antwerp 11 4 3 4 15—12 11
FC Bruges 11 3 5 3 16—18 11
Beerschot 11 3 5 3 18—22 11
Lokeren 11 4 2 5 11—13 10
Ghent 11 3 3 5 13—15 9
Lierse 11 4 1 6 15—17 9
Kortryk 11 2 4 5 10—15 8
FC Liege 11 2 2 7 9—21 6
Beringen 11 2 2 7 11—24 6
RWD Molenb. 11 14 6 10—18 6
Af sex milljónum króna
fara tvær í að styrkja
íþróttafólkið fyrir leikina
— Mikill kostnaöur samfara þátttöku í Ólympíuleikunum
króna veröa skipt á milli 4 sérsam-
banda: judo-, lyftinga-, sund- og
frjálsíþróttabandsins. Síöan munu
sérsamböndin ákveöa hvernig þau
ráöstafa þessum peningum til
íþróttafólksins í samráöi viö Ol-
nefndina.
Viö gerum ráö fyrir því aö 2
milljónir króna fari í styrk til
íþróttahópsins fyrir leikana, ein
milljón fari í rekstur Ólympíunefnd-
arinnar vegna undirbúnings o.fi.
Síöan er gert ráö fyrir því aö
kostnaður vegna þátttöku í vetrar-
og sumarleikunum veröi um þrjár
milljónir króna. Er þaö ferðakostn-
aður og ýmislegt fleira. En ýmiss
aukakostnaöur kemur nú til sem
ekki hefur veriö áöur á Ol-leikum.
Hvað reiknar íslenska Ol-
nefndin meö mörgum keppend-
um á leikana?
— Viö gerum ráö fyrir því aö
fjórir til sex taki þátt í vetrarleikun-
um í Sarajevo, en tíu til fjórtán i
sumarleikunum í Los Angeles. Ekki
er ólíklegt aö þar keppi einn sund-
maöur, judomenn, lyftingamenn
og frjálsíþróttamenn. Viö munum
reyna aö gera eins vel viö þetta
íþróttafólk eins og nokkur kostur
er.
Og þar sem sumt af frjáls-
íþróttafólkinu dvelur nú viö nám og
æfingar í Bandaríkjunum hyggur
jafnvel ekki á heimkomu fyrir leik-
ana, þá munum viö bæta við styrk-
veitingu til þeirra sem nemur
feröakostnaöinum tii Bandaríkj-
anna, sagöi Gísli Halldórsson, for-
seti íslensku Ólymptunefndarinnar.
— ÞR
Á SÍÐASTLIÐNU ári efndi Ólympíunefnd íslands til happ-
drættis og á aö verja hluta ágóöans til þess aö styrkja íslenska
íþróttamenn til þátttöku á þeim Ólympíuleikum sem framund-
an eru á næsta ári. Happdrættið tókst mjög vel. Nettóhagnaöur
af því nam þremur milljónum króna. Nokkur skrif hafa verið aö
undanförnu um hversu litla styrkveitingu íþróttafólk hafi feng-
iö úr þessum sjóöi. Til aö grennslast fyrir um mál þetta, var
spjallað viö forseta íslensku Ólympíunefndarinnar, Gísla Hall-
dórsson, og var hann fyrst spuröur hvernig hagnaöurinn af
Ólympíuhappdrættinu hefði verið ávaxtaöur.
— Þaö er rétt, nettóhagnaöur
var þrjár milljónir króna. Þennan
hagnaö höfum viö ávaxtaö meö
kaupum á ríkistryggðum skulda-
bréfum, svo og meö því aö not-
færa okkur bestu kjör sem bankar
bjóöa upp á viö ávöxtun á sparifé.
Nú er þessi upphæö oröin um fjór-
ar milljónir króna.
Hvað reiknar Ol-nefndin með
aö kostnaður vegna þátttöku ís-
lensku keppendanna á vetrar- og
sumarólympíuleikunum veröi
mikill?
— Við gerum ráö fyrir því aö
heildarkostnaöur viö báöa leikana
veröi um sex milljónir króna. Við
höfum nú á milli handanna um
fimm milljónir króna. Viö fengum
myndarlegan styrk frá íslenska rík-
inu aö upphæö 450 þúsund krón-
ur, svo hefur Reykjavíkurborg
ásamt 20 sveitarfélögum styrkt
okkur meö myndarlegri upphæö.
Til af afla þess sem á vantar mun-
um viö leita til fyrirtækja eins og
svo oft áöur og vonumst viö til
þess aö vel veröi tekiö á móti
okkur eins og ávallt áöur.
Nú er þetta mikil upphæð, sex
milljónir króna. Hvernig skiptist
þessi upphæö í sambandi viö
styrk til íþróttafólksins og svo
aftur varðandi beina þátttöku í
sjálfum Ólympíuleikunum?
— Þaö fer mikill kostnaður í aö
reka sjálfa Ólympíunefndina hér
heima. Viö þurfum að sækja
marga alþjóölega fundi. Gott sam-
band okkar viö Alþjóðaólympíu-
nefndina svo og Ólympíusamhjálp-
ina auóveldar okkur aö fá styrki til
þess aó halda námskeiö og jafn-
framt aö fá styrki varöandi þátt-
töku á sjálfum leikunum. Og nú í
fyrsta sinn mun Alþjóöaólympíu-
nefndin greiöa meirihluta kostnaö-
ar viö þátttöku níu íslenskra
íþróttamanna og kvenna á næstu
leikum.
Nú, viö þurfum aö halda Norður-
landaþing hér í sumar fyrir
Ólympiunefndir Noröurlandanna.
Hingaö kom þá í heimsókn forseti
Alþjóöaólympíunefndarinnar,
Samaranch, og kynnti sér starf
okkar. Og einmitt vegna mikilla og
góðra samskipta viö Ol-samhjálp-
Gísli Halldórsson
ina, svo og alþjóöanefndina, þá
höfum viö fengiö góöa styrki til
námskeiöahalds í lyftingum, frjáls-
um íþróttum, judo og nú á næst-
unni í sundi.
islenska ólympíunefndin hefur
ráöiö til sín starfsmann sem vinnur
hálfan daginn viö bréfaskriftir og
ýmsan annan undirbúning fyrir
leikana. Hann fær greidd laun úr
sjóði þeim sem safnast hefur.
Hvaö beinar styrkveitingar varð-
ar, þá hefur Judosambandió feng-
iö 50 þúsund krónur, Frjálsíþrótta-
sambandiö 280 þúsund krónur og
Skíöasambandið mun svo fá 100
þúsund krónur næstu daga. Og í
næsta mánuöi mun einni milljón
• Lárus og félagar hans í Waterschei sígruöu Lokeren 3—0 um helg
ina.
Beveren er efst
BEVEREN er efst í 1. deild í
Belgíu með 18 stig þrátt fyrir aö
liöiö geröi jafntefli um helgina,
3—3, við FC Brugge. Anderlecht
og Antwerpen geröu jafntefli,
2—2, Pátur Pátursson lák meö
allan leikinn og stóö sig meö
sóma á miöju vallarins. Antwerp-
en er nú í 7. sæti meö 12 stig.
Arnór lék ekki meö Anderlecht.
Staöan í 1. deild eftir ellefu um-
feröir er mjög jöfn en þó vekur
nokkra athygli hversu illa liöi
Lokeren gengur í upphafi. Flestir
spá því aö baráttan um titilinn
veröi á milli Standard, Ander-
lecht, Antwerpen og Beveren.
Waterscheí vann Lokeren, 3—0:
„Við höfum spilað
mjög vel í
síðustu tveim leikjum“
— segir Lárus Guömundsson sem skoraö hefur 4 mörk
— Þetta er allt aö koma hjá
okkur, viö höfum leikið vel í síö-
ustu tveimur leikjum og núna um
helgina þá unnum viö stórsigur á
Lokeren, 3—0. Ég skoraöi aö vísu
ekki þrátt fyrir tvö góö marktæki-
færi. Deildin hér er afar jöfn og
þar sem aðeins 11 leikir eru búnir
er erfitt aö gera sér grein fyrir
hvernig liöin koma til með aö
spjara sig í vetur. En ég er þó
bjartsýnn á aö Waterschei-liöið
muni veröa í einu af sex efstu
sætunum í deildinni. Eftir frekar
slaka byrjun, þá erum viö nú loks
aö komast á skriö, sagöi Lárus
Guðmundsson í spjalli viö Mbl.
Lárus er búinn aö skora fjögur
mörk á keppnistímabilinu í deild-
Inni. i leiknum gegn Lokeren fékk
hann tvö hörkugóö marktækifæri. i
ööru þeirra komst hann einn í
gegn um vörn Lokeren og átti aö-
eins markvöröinn eftir. En hann
" var óheppinn, skot hans fór í
markvöröinn og framhjá. Lárus
sagöi að liö Waterschei væri skip-
aö sömu leikmönnum og í fyrra og
þrátt fyrir aö óþarfa stig heföu tap-
ast í upphafi væri hugur í mönnum
aö berjast fyrir einu af fimm efstu
sætunum í deildinni í ár.
— ÞR.