Morgunblaðið - 25.10.1983, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1983
23
Jóhann Ingi fylgdist
með 4-landa keppninni:
ísland á
möguleika
gegn Tékkum
Frá Jóhanni Inaa Gunnarseyni fréttamanni Mbl. í V-Þýakalandi:
— ÉG FYLGDIST með 4 landa
keppni í handknattleik ( Dan-
mörku um helgina. Meðal þátt-
takenda í mótinu var landsliö
Tékka, það sama og kemur til fs-
lands og leikur þar á þriðjudag
og miövikudag. Frammistaöa
tékkneska landsliösins var ekki
meira en þokkaleg í þessari
keppni og ég tel aö íslenska
landsliöiö eigi góða möguleika á
aö sigra þaö á heimavelli. Enda
hefur íslenskum liöum ávallt
gengið Irekar vel á móti Tékkum
í handknattleikalandsleikjum.
— Aö mínu mati mun það ráöa
úrslitum í leikjunum hvernig vörn
íslenska liöiö leikur. Leiki þeir fasta
vörn meö góöri færslu og mikilli
baráttu þá ætti aö ganga vel. Ég
mæli meö aö spiluö veröi 3-2-1
vörn og hún leikin aftarlega.
Þaö lið sem var best í þessari
keppni aö mínum dómi var liö
V-Þjóöverja. Þeir eru meö ungt liö
og reynslulítiö en þaö stóö sig von-
um framar. V-Þjóöverjar sigruöu
Tékka auöveldlega, 17—14, unnu
Júgóslava 18—17 og geröu jafn-
tefli, 12—12, viö Dani.
Þess má geta aö Anders Dahl
lék meö danska liöinu og stóö sig
ágætlega 32 ára gamall. Úrslit
leikja í mótinu uróu þessi:
Tékkóslóvakía — Danmörk23—21
V-Þýskal. — Júgóslavía 18—17
Danmörk — V-Þýskal. 12—12
Júgóslavía — Tékkósl. 26—22
Danmörk — Júgóslavía 18—16
V-Þýskal. — Júgóslavía 17—14
Lokastaöan í mótinu:
V-Þýskal. 3 2 1 0 47—43 5
Danmörk 3 111 51—51 3
Júgóslavía 3 1 0 2 59—58 2
0 Tékkóslóvakía
3 1 0 2 59—64 2
í liði Tékka eru góöir horna-
menn og einn mjög snjall línumaö-
ur og þessa leikmenn veröur ís-
lenska liðiö aó leggja áherslu á aö
passa vel. Skyttur Tékka eru ekki
neitt sérstakar, þó svo þær séu vel
frambærilegar. Og hraöaupphlaup
veröur aö passa vel. Þau nýta
Tékkar sér út i ystu æsar. En ég
óska íslenska liöinu og nýja land-
liösþjálfaranum Bogdan góös
gengis í baráttunni í vetur.
JG.
HSV heppið
Evrópumeistarar Hamburger
Sportverein voru heppnir aö
sigra Bochum á heimavelli aín-
um. Dómarinn, aem var lélegasti
maður á vellinum, gaf Hamburger
vítaspyrnu sem Manfred Kaltz
skoraöí úr. Dómarinn fékk sex í
einkunn ffyrír leikinn, en þaö er
eigínlega verra en ekki neitt.
Zugcic haföi náö forystu fyrir
Bochum, en Kaltz jafnaði úr vítinu.
Það var svo Jimmy Hartwig sem
skoraöi sigurmarkiö — meö fal-
legu bogaskoti frá vítateigshorn-
inu.
Stuttgart sigraöi Bayern á
heimavelli sínum og átti Ásgeir
góöan leik. Snilldarsendingar hans
komu Bayern oft í opna skjöldu í
seinni hálfleiknum, en í þeim fyrri
höföu leikmenn Bayern veriö
ákveönari. Þaö var Kelsch sem
skoraöi eina mark leiksins meö
skalla í seinni hálfleik.
Atli og félagar í Fortuna Dúss-
eldorf sigruöu Bielefeld á útivelli
og skoraöi Atli tvö mörk. Nánar er
greint frá leiknum á bls. 21.
Pahl og Hollman (víti) geröu
STAÐAN
Hamburger 11 8 2 1 24—10 18
Stuttgart 11 5 5 1 19—10 15
Bayern 11 6 2 3 22—12 14
Bremen 11 5 4 2 17—11 14
DUsseldorf 11 5 3 3 25—18 13
Gladbach 11 5 3 3 22—16 13
Leverkusen 11 4 4 3 19—15 12
Köln 11 5 1 5 19—17 11
Uerdingen 11 5 1 5 22—24 11
Braunschweíg 11 5 0 6 21—23 10
Bielefeld 11 4 2 5 13—17 10
Bochum 11 4 1 6 20—27 9
Mannheim 11 3 3 5 13—21 9
Kaiserslautern 11 3 3 5 17—27 9
NUrnberg 11 4 0 7 17—20 8
Dortmund 11 3 2 • 15—28 8
Offenback 11 4 0 7 16—30 8
Frankfurt 11 1 4 6 16—24 6
mörk Braunschweig gegn Dort-
mund, en ekkert viröist ganga hjá
síöarnefnda liðinu um þessar
mundir. Brehme og Torbjörn Nils-
son skoruöu fyrir Kaiserslautern
gegn Mannheim og var sigur liös-
ins öruggur og sanngjarn.
Meier, Sidka og Völler geröu
mörk Werder Bremen sem vann
Uerdingen örugglega. Klaus Allofs,
Hönerback og Pierre Littbarski
skoruöu mörg mörk í sigrinum á
Núrnberg, en Heck geröi eina
mark síöarnefnda liösins.
Alls komu um 202 þúsund
áhorfendur á leikina í Þýskalandi
um helgina, þar af voru langflestir
á leik Stuttgart og Bayern eöa 70
þúsund. Þeir voru ekki sviknir sem
mættu á þann leik. Hann var stór-
skemmtilegur og mikil stemmning
ríkti hjá áhorfendum.
• Bakvöröurinn sterki hjá Ham-
borg SV, Manfred Kaltz, lék sinn
400. deildarleik um helgina og
skoraöi úr vítaspyrnu.
Ásgeir Sigurvinsson lék mjög vel meö Stuttgart gegn sínum gömlu félögum ( Bayern MUnchen á laugar
daginn, og vann Stuttgart mjög sanngjarnan sigur í leiknum.
Stuttgart vann Bayern, 1—0:
„Þetta var sætur
sigur fyrir mig“
— sagði Ásgeir Sigurvinsson
„ÞETTA VAR virkilega sætur sig-
ur fyrir Stuttgart-liöið og áhang-
endur þess. Heimavöllur okkar
var troðfullur, 71 þúsund áhorf-
endur, og mikil stemmning.
Okkur var ákaft fagnað þegar sig-
urinn var í höfn. Það er nefnilega
rígur á milli Stuttgart og Bayern.
Nú, fyrir mig persónulega var
þetta líka sigur. Mér tókst vel upp
í leiknum og haföi ég virkilega
gaman aö því aö sýna mitt rétta
andlit á móti mínu gamla félagi
sem lét mig sitja svo lengi á
bekknum. Þaö var mér nokkurt
kappsmál aö sanna getu mína,
þaö er ekkert launungarmál, ég
er því mjög ánægður meö
frammistööu mína og sigur liös-
ins,“ sagöi Ásgeir Sigurvinsson,
en Stuttgart-liöið sígraöi Bayern
MUnchen á heimavelli sínum,
1—0, á laugardaginn.
„Liö Bayern átti mun meira í fyrri
hálfleiknum og átti þá nokkur mjög
góð marktækifæri. En í síöari hálf-
leiknum snérist dæmiö alveg við.
Við áttum þá allan leikinn og vor-
um óheppnir aö skora ekki fleiri
mörk. Leikurinn heföi alveg eins
getaö endaö 3—0 fyrir okkur
sagöi Ásgeir. Mark okkar kom á
56. mínútu. Eftir fjórar góöar skipt-
ingar kom fyrirgjöf á stöngina fjær
og Jean Marie Pfaff, markvöröur
Bayern, sem fór í úthlaup, náöi
ekki boltanum og Kelch skallaði
laglega yfir hann í netiö. Viö efld-
umst allir viö þetta mark.
Viö erum nú í ööru sæti í Bund-
esligunni en deildin er mjög jöfn
núna og lítiö skilur liöin í stigum.
Viö munum aö sjálfsögöu reyna aö
vera áfram í efstu sætunum en þaö
er of snemmt aö spá nokkru um
hvernig þetta fer. Þaö voru mikil
vonbrigði fyrir okkur aö vera
slegnir út úr Evrópukeppninni. Viö
áttum aö vinna síðari leik okkar
með yfirburöum en heilladísirnar
voru ekki meö okkur og allt gekk
okkur í óhag.
Ég er nú oröinn alveg góöur af
öllum meiöslum og get nú í fyrsta
skipti í rúm tvö ár leikiö af fullum
krafti. Eflir aö hafa átt frekar erfitt
uppdráttar vegna fjölda leikja nú i
upphafi tímabilsins þá hef ég haft
betri tima til æfinga og er allur aö
eflast. Og mikil eru viöbrigðin aö
geta nú beitt sér af fullum krafti.
Ásgeir sagöi aö Svíinn Dan
Corneliusson heföi ekki leikiö meö
Stuttgart síöastliöinn mánuö
vegna meiðsla sem hann hlaut í
landsleiknum gegn Svíum og væri
þaö slæmt þvi aö liö Stuttgart
vantaöi tilfinnanlega markaskorara
í framlínuna. En væntanlega yröi
Corneliusson meö i næsta leik sem
væri á útivelli gegn Fortuna Dúss-
eldorf.
Úrslit í V-Þýskalandi
Hamburger SV — VFL Bochum 2—1 (0—1)
Bayer Uerdingen — Werder Bremen 0—3 (0—1)
Armenia Bíelefeld — Fortuna DUsseldorf 1—3 (1—3)
Borussia Dortmund — Eintracht New Brunswick 0—2 (0—0)
Bayer Leverkusen — Kickers Offenbach 3—1 (1—1)
1. FC Kaiserslautern — SV Waldhof Mannheim 2—0 (0—0)
1.FC Núrnberg — FC Köln 1—1 (1—1)
Eintracht Frankfurt — Borussia Mönchengladbach 1—1 (1—0)
Stuttgart — Bayern MUnchen 1—0 (0—0)
— ÞR.