Morgunblaðið - 25.10.1983, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1983
27
Frá Bob Hennessy, fréttamanni Morgunblaðsins í Englandi
Joe Fagan:
„Þurftum að sigra
— ekki völlinn
QPR
áá
Fré Bob Hannaaty, fréttamanni
Morgunblaéaina I Englandi.
„VIÐ VILDUM ekki heilaþvo
leikmenn okkar meö því aö koma
meö þá hingaö daginn áöur og
sýna þeim völlinn. Meö því móti
heföu líkurnar aukist á því aö
völlurínn yröi þeim efst í huga
þegar leikurinn hæfist," sagöí
Joe Fagan, framkvæmdastjóri
Liverpool, eftir leík liösins viö
QPR á Loftus Road í London.
Flest liö hafa komið deginum
fyrir leiki sína viö QPR til aö leik-
menn gætu vanist gervigrasinu,
Joe Fagan
æft á því og ákveöiö í hvernig
skóm þeir eigi aö leika. Liverpool
geröi það ekki.
„Þaö var QPR-liöiö sem viö
þurftum aö vinna, ekki völlurinn,"
sagöi Fagan viö blaöamenn eftir
leikinn, þegar hann var spuröur
um þetta. nViö kvörtum aldrei und-
an þeim völlum sem viö leikum á.
Viö reynum aö leika okkar venju-
legu knattspyrnu hvar sem er,“
sagöi hann.
Talast ekki við
Peter Withe skoraöi mark Aston Villa á sunnudaginn.
Slakur sjónvarpsleikur
„LEIKMENN mínir virtust þreyttir
í leiknum, en ág vil ekki nota
feröina til Rússlands í miöri viku
sem neina afsökun,“ sagöi Tony
Barton, framkvæmdastjóri Aston
Villa, eftir leik liösins gegn
Wolves á Molyneux á sunnudag-
inn.
Þetta var annar leikurinn sem
sjónvarpaö var beint í vetur, en
eins og viö höfum áöur sagt frá
veröa níu slíkir leikir í vetur.
Peter Withe skoraði mark Aston
Villa á 32. mín. Mark Walters
geystist upp kantinn og sendi
„ÉG VIL vera áfram á White Hart
Lane,“ sagöi Steve Archibald,
skoski landsliðsmiöherjinn hjá
Tottenham, eftir aö hann haföi
skorað sigurmark liösins gegn
Birmingham.
Archibald hefur nú veriö á sölu-
lista hjá félaginu, aö eigin ósk, í
átta vikur, en undanfarið hefur
hann náö sér virkilega vel á strik,
og hefur nú gert níu mörk í sjö
leikjum. „Ég hef enn ekki talaö viö
framkvæmdastjórann — og býst
reyndar ekki viö því aö gera þaö
framar. Ég þarf ekki aö sanna eitt
né neitt,“ sagði hann.
„Viö höfum ekki nálgast lausn í
þessu máli. Við höfum hvort eö er
aldrei talaö neitt saman aö ráöi. En
hann hlustar þegar ég tala viö
hann og ég þarf ekki aö fara fram
á meira,“ sagöi Keith Burkinshaw,
framkvæmdastjóri Tottenham.
Þess má geta aö rúta Totten-
ham-liðsins taföist lengi á leiöinni
til Birmingham á laugardaginn, þar
sem mikiö umferöaröngþveiti var á
M-1 hraöbrautinni. Leikmenn liös-
ins uröu aö fara í keppnisbúning
sinn í rútunni á leiðinni til aö leikur-
inn teföist ekki meira en oröiö var.
Hann hófst nokkrum mínútum
seinna en hann átti aö gera, og
talið er víst aö stjórn ensku deild-
arkeppninnar muni sekta Totten-
ham fyrir vikiö.
Steve Archibald
„Varó ekki andvaka“
„JU, jú. Auðvitaö haföi ég heyrt
þessar sögusagnir, og einnig lea-
iö þetta í blööunum, en ég hef
ekki oröið andvaka vegna þess,“
sagöi Terry Neill, framkvæmda-
stjóri Arsenal vió blaöamenn eftir
sigurleíkinn vió Foreat á High-
bury, er hann var spurður um
þær sögusagnir aö hann yrói rek-
inn frá liöinu ef því færi ekki aö
ganga betur.
Leikmenn Arsenal brugöust vel
viö þessum fregnum. Þeir lóku
mjög vel gegn Forest og unnu ör-
uggan sigur. Enginn lék þó betur
en enski landsliösbakvöröurinn
Johnson kominn
á sölulista
DAVID Johnson er nú kominn á
sölulistann hjá Everton. Þessi
fyrrum framherji Ipswich, Liv-
erpool og enska landsliðsins
skoraði sigurmark Everton á
laugardaginn, en hann hefur aó-
eins gert fjögur mörk fyrir félagið
síöan þaö keypti hann frá erki-
fjendunum Liverpool fyrir 100.000
pund fyrir ári.
Kenny Sansom, sem hefur farið
fram á þaö aö veröa seldur frá fé-
laginu. Stjórn þess mun taka um-
sókn hans fyrir á fundi í dag, og
eftir frábæra frammistööu hans í
leiknum á laugardag mun stjórnin
aö öllum líkindum hafna beiðni
hans.
„Skammarlegt“
„FRAMKOMA hans í dag er til há-
borinnar skammar," sagöi Mike
Bamber stjóri Brighton á laug-
ardagínn. Hann átti þar viö
Jimmy Melia, sem hætti sem
framkvæmdastjóri félagains í síö-
ustu viku, en hann mætti á völl-
inn, keypti sig inn fyrir tvö og
hálft pund, og stóö meö áhang-
endum félagsins ásamt hinni
Ijóshæröu kærustu sinni.
„Þaö var skammarlegt af honum
aö koma á völlinn í dag. Mór var
skapi næst aö henda honum út. En
þetta er frjálst land, þannig aö ég
heföi ekki getað þaö,“ sagöi
Bamber. „Framkoma Melia gagn-
vart Chris Cattlin (núverandi fram-
kvæmdastjóra Brighton) er til
skammar,” sagöi hann.
Docherty og
Cavanagh
saman á ný?
SVO GÆTI fariö að Tommy Doch-
erty, fyrrum framkvæmdastjóri
Manchester United, taki við
Bournemouth. Ef svo fer, veröur
það fimmtánda liöiö sem hann
stýrir. Ef hann tekur við liðinu
bendir allt til þess aö Tommy
Cavanagh veröi aðstoðarmaóur
hans, en þeir störfuóu saman hjá
United. Cavanagh hefur undan-
farið starfað sem þjálfari (Noregi.
Tommy Docherty
United kaupir framherja fyrir jól:
Brazil eða
Paul Walsh
MANCHESTER United er nú í
efsta sæti deildarinnar, og hafa
forráöamenn félagsins lýst því yf-
ir að þeir muni gera allt sem í
þeirra valdi stendur til aö halda
liðinu á toppnum.
Taliö er fullvíst aö félagið muni
kaupa framherja fyrir jól og eru
tveir efstir á óskalista félagsins.
Atkinson, stjóri félagsins, hefur
mikinn áhuga á aö næla í Alan
Brazil, eins og viö sögöum frá á
laugardaginn, en Brazil hefur ekki
tekist aö tryggja sér fast sæti í liöi
Tottenham, eftir aö hann kom
þangaö frá Ipswich í haust. United
reyndi aö kaupa hann frá Ipswich
en þá tókust ekki samningar.
Sögusagnir þess efnis aö United
vilji kaupa Brazil hafa nú veriö
staðfestar.
Annar framherji sem United hef-
ur áhuga á er Paul Walsh, hinn
frábæri framherji Luton Town og
enska landsliðsins. Hann er einn
besti framherji sem komiö hefur
fram i Englandi undanfarin ár.
John Wark
Wark vill kom-
ast frá Ipswich
„ÉG VERÐ aö komast í burtu frá
félaginu," sagói John Wark, mió-
vallarleikmaóur Ipswich, í viötali
viö blaöiö News of the World á
sunnudaginn.
Þessa yfirlýsingu gaf hann eftir
markalaust jafntefli liösins gegn
botnliöi Leicester á Portman Road
á laugardaginn. Wark, sem er 26
ára gamall, hefur veriö hjá Ipswich
síöan hann var unglingur. Hann er
metinn á 300.000 pund, og orsök
þess aö hann vill fara nú er talin
vera sú aö hann fær ekki þá kaup-
hækkun sem hann óskar.
knöttinn fyrir markiö þar sem
Withe skallaði í netið. Wayne Clark
jafnaöi á 51. mín. Markiö var mjög
umdeilt. Markvöröur Wolves
sparkaöi langt fram völlinn þar
sem Gayle Roudge og Dennis
Mortimer toguöu hvor í annan er
þeir böröust um boltann. Linu-
vöröurinn veifaöi flaggi sínu, en
dómarinn lét leikinn halda áfram.
Roudge haföi betur í baráttunni viö
Mortimer og gaf fyrir markiö þar
sem Clarke skoraöi meö hæl-
spyrnu.
Leikurinn var slakur, og áhorf-
endur voru aöeins 14.000.
Fulton til
Arsenal?
ALLAR LÍKUR eru á því aö Arsen-
al kaupi Mark Fulton á næstunni
frá skoska liðinu St. Mirren.
Fulton er 24 ára gamall, og leik-
ur í stööu miðvarðar. Hann er stór
og sterkur og er Arsenal reiöubúiö
að greiða 200.000 pund fyrir hann.
Arsenal lét fylgjast meö honum á
laugardaginn er St. Mirren tapaöi
fyrir St. Johnston. Skoska liöið
Celtic hefur viljaö kaupa Fulton á
þessu keppnistímabili, en ekkert
hefur oröiö úr því.
2. deild
UPPLYSINGAR um leiki annarrar deild-
ar. Úralit, markaakorarar I svigunum, og
•íöan áhorfendafjöldi:
Grimaby 2 (Watora, Ford), Cryatal Pal-
ace 0
Áhorfendur 6.500.
Carliale 0, Chelaea 0.
Áhorfendur 6.774.
Brighton 1 (Ryan), Sheffield Wedneaday
3 (Shirtliff, Madden, Banniater).
Áhorfendur 14.827.
Blackburn 3 (Randell, Miller, Thomp-
aon), Oldham 1 (Palmer).
Áhorfendur 5.863.
Barnaley 0, Leeda 2 (Donelly, Barnea).
Áhorfendur 18.236.
Hudderafield 3 (Lillia, Ruaaell, Cowling),
Derby 0.
Áhorfendur 10.752.
Charlton 2 (Halea víti, Gritt), Swanaea 2
ÍStevenaon, Loveridge).
thorfendur 5.737.
Mancheater City 2 (Parlane, Tolmie),
Middleabrough 1 (Roberta).
Áhorfendur 24.466.
Shrewabury 0, Fulham 0.
Áhorfendur 4.767.
Skotland
URVALSDEILD:
Aberdeen — Celtic
Dundee United — Hearta
Hibernian — Dundee
Rangera — Motherwell
St. Johnatone — St. Mirren
STAÐAN:
Dundee Utd.
Aberdeen
Celtic
Hearta
Hibernian
Rangera
Dundee
Motherwell
St. Mirren
St. Johnatone
8 7 0
9 6 1
9 5 2
9 5 2
9 5 0
9 3 1
9 3 1
9 1 3
8 0 4
9 2 0
1. DEILD:
Brechin — Meadowbank
Clyde— Hamilton
Falkirk — Clydebank
Kilmarnock — Dumbarton
Morton — Alloa
Partick Thiatle — Ayr
Raith Rovera — Airdrie
3—1
1—0
2—1
1—2
3— 2
1 20:6 14
2 23.-6 13
2 22:12 12
2 11:8 12
14:15 10
15:16 7
13:20 7
6:16 5
6:15 4
10:26 4
0—0
1—0
1—1
2—2
1—0
4— 3
0—0