Morgunblaðið - 25.10.1983, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1983
iLiO^nu-
ípá
IIRÚTURINN
11 21. MARZ—19.APRIL
hú skalt ekki gera neinar feróa-
áætlanir í dag. Þú færó fréttir
sem koma þér úr jafnvægi. Ann-
ars er þetta góóur dagur til þess
aó bæta heilsuna.
MJ)' NAUTIÐ
20. APRtL-20. MAÍ
Þú ert mjög rómantískur í dag
og ættir aó vera sem mest meó
elskunni þinni. Þetta er góóur
dagur til þess aó fara í stutta
skemmtiferó. Þú þarft aÓ gefa
þér tíma til aó njóta lífsins og
slaka á.
TVÍBURARNIR
21. MAl-20. JÚNl
Þú skalt ekki eyóa of miklum
peningum í þína nánustu. Ekki
skrifa undir nein skjöl í dag.
Þetta er góóur dagur til aó gera
innkaup fyrir heimilió.
KRABBINN
<9* 21. JtJNl—22. JÚLl
Faróu varlega í vinnunni í dag
og ekki boróa eóa drekka neitt
á ókunnum stöóum. Þú vilt gera
eitthvaó skemmtilegt í kvöld,
faróu í einhverskonar leik eóa
keppni.
^®riUÓNIÐ
j23 JÚLl-22. ÁGÚST
Þú skalt gera fjárhagsáætlun í
dag. Faróu aó líta í kringum þig
eftir ódýrum gjöfum til jólanna.
Vertu varkár meó hvaó þú lætur
ofan í þig.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þú skalt ekki gera ráó fyrir aó
geta skemmt þér heima hjá þér
í kvöld. Aórir í fjölskyldunni
hafa gert ráóstafanir. Láttu
skoóanir þínar í Ijós og fáóu álit
annarra á þeim.
Vfif VOGIN
iTlírj 23. SEPT.-22. OKT.
I*ú skalt ekki geh nein loforð í
vinnunni og ekki vern of auó-
trúa. Þú skalt rejna að trana
þér sem minnst fram og vinna i
rólegheitunum að þvi aó ota þfn-
um tota.
DREKINN
23. OKT.-21.NÓV.
Kf þú ert á feróalagi skaltu fara
einstaklega varlega meó farang
ur þinn. Þú færó styrk ef þú
talar um vandamál þín vió þína
nánustu og rökræóir hlutina.
lj| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES
Faróu varlega meó eigur ann-
arra og vertu sparsamur í dag.
Þú getur grætt í vinnunni ef þú
færó aó koma hugmyndum þín-
um í framkvæmd. Reyndu aó
vinna traust annarra.
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Þú hefur mikinn áhuga á feróa-
lögum og fjarlægum stöóum og
list þeirra staóa og nienningu.
Faróu út aó boróa meó þínum
maka eóa vini en vertu hófsam-
m
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
I»ú feró líklega eitthvaó út aó
skemmta þér í kvöld. Gættu
hófs í mat og drykk. Þú skalt
ekki gefa loforó sem þú getur
svo ekki staóió vió seinna.
S FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l*ú ert mikið *A hugsa um ástina
og skemmtanir í dag. Gaettu
þess þó að þetta komi ekki
niður á vinnunni. Farðu út í
kvöld með þínum nánaxta og
hafðu það skemmtilegt.
X-9
VAIH/UMA FUNP/N { Ekk/ Torrs UeldukToPTS- OMMS
DYRAGLENS
YfJexjS «•'
1 véd ; ^
Jbzaop/
SMÁFÓLK
MELLO, SALLY ? HA5
CHARLIE BROION LEFT FOR
THE GAME YET7I HAVEÍO
TALKT0HIM..50METHING
TERRIBLE HA5 HAPPENEP í
Halló Sigga? Er Kalli Bjarna
farinn á leikinn? Ég verð að
tala við hann ... það kom
soldið hræðilegt fyrir!
15 THI5 JU5T AN EXCU5E
T0 TALK T0 ME, SWEET
BA6B007HAVE YOU REALLY
CALLEP TO ASK ME TO
60 T0 THE M0VIE5 ?
Er þetta bara afsökun til að
tala við mig, sæta krútt? Ertu
bara að hringja til að bjóða
mér í bíó?
Ég þoli þetta ekki!
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
ítalinn Mosca hefði átt að
vinna þessi 6 hjörtu í leiknum
gegn Frökkum á HM:
Norður
♦ DG4
V ÁK10972
♦ D54
♦ Á
Austur
♦ K765
V-
♦ G976
♦ G9862
Suður
♦ Á1082
¥43
♦ ÁK32
♦ KD5
Mosca varð sagnhafi í suður
eftir að Lauria í norður hafði
yfirfært í hjarta. Szwarc í
vestur spilaöi út laufi, sem
Mosca átti á ásinn og lagði síð-
an niður hjartaás. Sérðu vinn-
ingsleiðina þegar hér er komið
sögu?
Hún er þannig: Farið heim á
tigulás og trompi spilað. Vest-
ur verður að stinga hámanni á
milli, sem er tekinn á kóng og
tíunni spilað. Vestur gerir best
í því að spila tígli. Það er eðli-
legt að taka þann slag heima,
trompa síðan lauf til að fækka
trompunum í blindum. Þá er
spaðadrottningunni svínað og
spaða spilað á tíuna. Nú lítur
staðan þannig út:
Norður
♦ G
¥97
♦ D
♦ -
Vestur
♦ -
¥86
♦ -
♦ 107
Suður
♦ Á8
¥ —
♦ 3
♦ K
Suður er inni og spilar lauf-
akóngi og hendir spaðagosan-
um úr borðinu. Síðan kemur
spaðaásinn og vestur á enga
vörn.
Mosca klúðraði spilinu með
því að taka þrisvar tígul. Suð-
ur gat þá stungið þriðja tígul-
inn.
Austur
♦ K7
¥ —
♦ G9
♦ -
Vestur
♦ 93
¥ DG865
♦ 108
♦ 10743
F
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á opnu alþjóðlegu móti í
Ungverjalandi í sumar kom
þessi staða upp í viðureign
meistaranna Balogh,
Ungverjalandi, sem hafði hvítt
og átti leik, og Tiscbiereks,
A-Þýzkalandi.
14. Dd3! — hxg5, 15. hxg5 — g6,
16. g4 (Hótar 17. DH31 16. -
f5, 17. gxf6 (framhjáhlaup) 17.
— Bxf6, 18. Dxg6+ — Bg7, 19.
Hh7 og svartur gafst upp.