Morgunblaðið - 29.10.1983, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.10.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1983 15 Rækjuvinnslan hjá Siglósfld hefur gengið vel og síðan Þormóður rammi hóf reksturinn hafa verið unnin rúmlega 500 tonn af rækju — þar á meðal svokölluð „Rússarækja". vinnslu á úthafsrækju og vinnum hana nú með öðru og höfum unnið rúm 500 tonn síðan við byrjuðum. Siglufjörður liggur mjög vel við rækjumiðunum og því má auð- veldlega byggja hér upp myndar- legan rækjuiðnað, enda hafa vél- arnar gengið allan sólarhringinn síðan í júní. Það er núna fyrst að vinnan er aðeins að minnka, en að stafar eingöngu af verra veðri. gaffalbitunum hefur verið unnið mjög vel og mikið, enda þaulvant fólk hér. Við höfum staðið við alla okkar samninga við Sölustofnun lagmetis og höfum satt að segja varla undan við að framleiða upp í samninga." Jóhannes sagðist telja að afar nauðsynlegt væri að fyrirtækinu væri haldið í höfnum heima- manna. „Það þjónar ekki hags- munum Siglfirðinga að það verði selt fólki utan byggðarlagsins," sagði hann og bætti við, að þótt hann væri sjálfur aðkomumaður blasti þetta við sér ekkert síður en heimamönnum. Það er Guðmundur Skarphéð- insson, vélsmiðjueigandi á Siglu- firði, sem er í fararbroddi þeirra heimamanna er nú kanna mögu- leikana á að kaupa Siglósíld af ríkinu. Blm. Morgunblaðsins tókst ekki að ná tali af Guðmundi. konsert eftir Pergolesi er næstur á efnisskrá með Bernard Wilkinson sem einleikara. Pétur Jónsson gít- arleikari, enn einn glæsilegur ung- ur tónlistarmaður, verður einleik- ari í gítarkonsert Vivaldis. Tón- leikunum lýkur svo með Jóla- konsert ítalska 18. aldar tón- skáldsins Francesco Manfredini. Tónleikarnir 8. janúar verða nokkurskonar hátíðartónleikar í tilefni 10 ára afmælis Kammer- sveitarinnar. Þar verða fluttar Árstíðirnar eftir Vivaldi með fjór- um einleikurum, þeim Helgu Hauksdóttur, Unni Maríu Ing- ólfsdóttur, Þórhalli Birgissyni og Rut Ingólfsdóttur. Á síðustu tónleikum vetrarins mun Paul Zukofsky stjórna og leiðbeina Kammersveitinni. I þetta sinn munum við kynna ásamt honum tvö verk, sem bæði mættu kallast skemmtun eða glens og gaman og því vel við hæfi að halda þá 1. apríl. Fyrra verkið er Karnival dýranna eftir C. Saint-Saéns og hið síðara Facade eða Framhlið, sem breska tón- skáldið William Walton samdi 1922 við ljóð Edith Sitwell. Mun Rut Magnússon fara með hlutverk lesarans. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem Facade verður flutt á ís- landi í upphaflegri mynd.“ Kammersveit Reykjavíkur býð- ur áskrift á öllum fernum tónleik- um vetrarins á kr. 500 en aðgang- ur að einstökum tónleikum kostar kr. 170. Börnum og skólanemend- um verður veittur afsláttur þann- ig að þau greiða kr. 300 fyrir áskrift en kr. 100 fyrir staka miða. Áskriftarkort verða til sölu á fyrstu tónleikunum á þriðjudag- inn. Akai, gæöanna vegna. Frábær kaup í glæsivagni Frá kr. 328.850 (Innifalið: ryövörn, skráning, númer og fullur benzintankur). Við seljum nú síðustu örfáa Charmant 1983 á sérlega hagstæðu verði og kjörum. Viðurkennd gæði og þjónusta tryggja örugga endursölu DAIHATSU- bíla. Daihatsu-umboóið Sími 85870 og 81733

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.