Morgunblaðið - 06.12.1983, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1983 57
PÉTUR
ZOPHONÍASSON
VKINGS
LÆKJARÆTTI
NIDJATAL GUORIDAR EYJÓLF
OG BJARNAHALLDORSS'
HREPPSTJÓRA A VlKING
SKUGGSJÁ
„Víkings-
lækjarætt“
Fyrsta bindi af
nýrri útgáfu
Bókaútgáfan Skuggsjá,
Hafnarfírði, hefur gefíð út
fyrsta bindið af nýrri útgáfu af
Víkingslækjarætt, niðjatali
Guðríðar Eyjólfsdóttur og
Bjarna Halldórssonar, hrepp-
stjóra á Víkingslæk. Þetta er
verk Péturs Zophoníassonar
ættfræðings, sem varð ekki gef-
ið út nema að hluta til á sinni
tíð, fjögur hefti 1939-1943 og
eitt hefti 1972.
í frétt frá útgefanda segir m.a.:
„Rétt hefur þótt að gefa nú fyrstu
fjögur heftin út ljósprentuð, en
gæta þess þó að hafa heilar grein-
ar ættarinnar saman í bindi, láta
þær ekki fara milli binda (eða
hefta), eins og var í fyrri útgáf-
unni ...
Drög Péturs Zophoníassonar að
síðara hluta niðjatalsins, sem til
eru í vélriti Zophoníasar sonar
hans, verða nú fullunnin og búin
til prentunar, svo að allt verkið
verði gefið út, eins og til stóð í
upphafi.
Miklu fleiri myndir verða í nýju
útgáfunni en hinni eldri og mynd-
ir í hverju bindi einungis hafðar
af því fólki, sem þar er nefnt.
Hvert bindi verður sér um blað-
síðutal. Ráðgert er, að alls-
herjarnafnaskrá verði i lokabindi
útgáfunnar."
Víkingslækjarætt I er 276 bls.
að stærð.
7 f
41! f
SVAMPUR-SVANPUR-06 AFTUR SVAMPUR
egar orðið svampurer nefnt kem-
ur nafnið Pétur Snæland hf. strax í
hugann. í 30 ár höfum við framleitt
svamp fyrir íslendinga til alls konar
nota. Svamp í dýnur, svamp í stofu-
sófa, svamp í sjónvarpssófa, svamp þess óskað
í svefnsófa, svamp í barnastóla, kurl-
aðan svamp í púða, svamp í allt. Þú
nefnir það - við framleiðum svamp í
það.
n við gerum meira en að fram-
leiða svamp. Við gefum fólki ráð og
hugmyndir um notagildi svampsins.
Við saumum líka utan um svamp.
Skerum eftir máli. Límum saman sé
Síðumúla 34, sími 84161 ■ Vesturgötu 71, sími 24060
VERALDARPLATA
r
r
KRISTJANS JOHANNSSONAR
OG LUNDÚNASINFÓNÍUNNAR
íœst hjá okkur
Á hljómplötu sinni syngur Kristján
gullíalleg lög við allra hœíi við undirleik
London Symphony Orchestra
undir stjórn ítalska meistarans Maurizio Barbacini.
Kristján syngur:
O Sole Mio Musica Proibita Torna a Surriento
Core 'Ngrato Non ti scordar di me Dicitencello vuie
Mattinata Sjá dagar koma Mamma
Rondine al Nido í ijarlœgð Maria Mari!
Ideale Hamraborgin
eins og honum einum er lagið.
TAKMARKAÐ Hljóðfærahús
UFPLAG FYRIR JÓL Reykjavíkur