Morgunblaðið - 06.12.1983, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 06.12.1983, Qupperneq 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1983 iPÁ fia HRÍJTURINN Pll 21.MARZ-19.APRÍL Þið verda straumhvörf í þínu merki í dag. Þú skiptir um skod- un í vlsmu máli. Nú vilt þú fara of( skoóa nýja stadi og reyna eitthvaö nýtt. Láttu skoðanir þínar í Ijós og gerðu nýjar fram- tíðaráaetlanir. f®' NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú skalt ekki koma nála-gt neinu í sambandi við fjarmál í dajr. Þetta er góður dagur til þess að ferðant og læra eitthvað nýtL Taktu eftir því sem aðrir hafa til málanna að leggja. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍiNl Það er allt mjog rólegt i kring- um þig í dag. Þú skalt sam- þykkja það sem aðrir stinga upp á. Þú ert rómantískur í dag, en þú ert einnig mikið að hugsa um fjármál. KRABBINN 21. JÚNÍ—22. JÍILl Það er einhver deyfð jftr þér f vinnunni. Þú þarft að breyta um vinnuaðferð. Þú ert hálf slappur og óhress í dag. Byrjaðu á nýj- um matarkúr eða í heilsurækt. ?»JlLJÓNIÐ 37*1123. JtLl-22. ÁGOST Það verða breytingar í ástar- sambandi þínu. Tilfinningar þinar breytast Þú vilt hafa það rólegra og jafnframt skapa eitt- hvað. Þú ert heppinn í alls kyns spilum og leikjum. '(ffif MÆRIN M3), 23. ÁGÍIST—22. SEPT. Þú vilt gjarnan hafa það rólegt í dag og vera sem mest í friði. Láttu þína nánustu vita hvernig þér er innanbrjósts. Þú skalt taka þátt í samkeppni eða kaupa þér happdrættismiða. W£h\ VOGIN ifiS* 23.SEPT.-22.OKT. I>að er ekki heppilegt fyrir þig að vera á ferðalagi í dag. Það eru ýmsar tafir og leiðindi í samskiptum þínum við annað fólk. Þú skalt breyta áietlunum þínum og leita nýrra leiða til að afla þér upplýsinga. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Þú verður að spara í dag. Smekkur þinn er breyttur og þú hefur litla mótstöðu gagnvart útsölum. Þú skalt gefa þér tíma í kvöld til þess að vera með þeim sem þú elskar. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú ert heldur slappur f dag og ekki til stórræðanna. Keyndu samt að huga að fjármálunum og gera núja áætlun og fjárfesU í einhverju gáfulegu. Farðu út að skemmta þér i kvöld. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú ert mjög óákveðinn í dag og befur litla trú á náunganum. Reyndu að blanda meira geði við annað fólk og hugsa betur um útlitið. Þú lendir í ástar- ævintýri í kvöld. IWH VATNSBERINN UníS 20. JAN.-18.FEB. Þú ert leiður á félögum þínum í dag, en samt of latur til þess að leita þér að öðrum félagsskap. Það er mikið um að vera í fé- lagslífinu og sumir eru að taka forskot á jólafríið. FISKARNIR >^■9 19. FEB.-20. MARZ Það er lítið um að vera í vinn- unni hjá þér og þú ert ekki eins metnaðargjarn og venjulega. Farðu eitthvað út í kvöld að skemmta þér. Keyndu að hressa þig við. X-9 AF6Ö/*ltíM MW/ZA ; CrVÍpv* H4NH i STTtm - MA - iMUHL/f/mmI- I J rwðrt iend/nqu þtqor P'AP er a FeiirnnFirr aP stcpr áwynnyfhs, < ' /o//M/ r qrqna/n Aaisi/ar/an bKýjaf/eto /jqnn fyr/r ,,jt/ör/e//r7 ýj/sfo ? vr P/>// er /í 't'rfe/e- aJ 1-31 © Bulls farsew oa/t/7 i/er/Sa c/r/e/ff pessc//77 Sor-TC? *T7 Óú/ /ftu. /nA/á oa/m/n fa///ira/i /rprrs /ré/ár rró Fifé Fa/áasf j Ií/fi wH/r /ranrr -_^^^lf^9Bí ] Tcr-//b' &eri//t\ 1 tfe/T/ if* je/r/A * £/////y£FU</ /fjM j)///r*rtt Pi/pfa py/W rrp sa/ePM ,1 rVA'S+sm/v Afát/Yyy / U DÝRAGLENS í VERT'eKKI SVONA ÓHKESS, . OfWOfí-... Ó5 AtAN EINU Sinni AÐ AFI /VHNN FLÆKTI SIG Si/O ILLA AV ALLIfZ HelPO A€> HAMN AAVNOI ALPfíEI GETA LOSAO S|<3 ! Ef2 FAE? SATT? OG HVE^NIQ iLOSNAPI HAMN >—7 — o /€ j?AP Eie Si/O LANGT 5lE>AN... 1? í [f J B3 HELP AP PAO HAFl ElTT- HVAO HAFf /MEP *! w> ÍÖG AOáEfíA ...f • I//3 ' jfWi J LJÓSKA WE ARE PLEA5EP TO ANNOUNICE THAT THI5 5UPPER C0ME5 WITH A TWO-YEAR UIARRANTY 088 er ánægja að tilkynna að þessi kvöldverður er með tveggja ára ábyrgð. Að sjálfsögðu eru vissar und- antekningar. (tHAT FI6URE5 ' > i I * j- Af ^ 1 \ * Wu f-4 Grunaði ekki Gvend. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þórarinn Sigþórsson og Guðm. Páll Arnarson vörðu Reykjavíkurmeistaratitiiinn 1 tvímenningi um helgina, sigr- uðu í úrslitunum með nokkr- um yfirburðum, fengu 345 stig yfir meðalskor. í öðru sæti urðu Ásmundur Pálsson og Karl Sigurhjartarson með 205 stig, en þriðju urðu Jón Bald- ursson og Hörður Blöndal með 202 stig. 28 pör spiluðu í úrslit- unum. Spilin voru ansi villt á köflum, eins og oft vill verða þegar um tölvugjöf er að ræða. Hér er eitt ótrúlegt: Norður ♦ ÁD9842 V- ♦ D7 ♦ ÁKG97 Vestur Austur ♦ - VK1093 ♦ ÁG109642 ♦ D5 ♦ K V ÁDG7642 ♦ K5 ♦ 864 Suður ♦ G107653 V 85 ♦ 83 ♦ 1032 Það standa fimm hjörtu í A-V og fjórir spaðar í N-S ef vörnin hittir á rétta útspilið. Það er að segja lauf gegn hjartasamningi og tfgull gegn spaðasamningi. En ef eitthvað annað kemur út vinnast sjö í báðar áttir. Og eins og nærri má geta voru skorblöðin all söguleg, allt frá 1860 í N-S fyrir sex spaða doblaða og sjö unna, til 2470 í A-V fyrir sjö hjörtu dobluð og unnin. Slík sveifla sprengir sveitakeppn- isskalann, gefur 24 stig, sem er það hæsta sem gefið er. En einna athyglisverðasta talan var 1000 í N-S fyrir fjóra spaða í vestur!! Austur vakti þá á fjórum spöðum og vestur sagði fjóra spaða sem fyrir- stöðusögn. Norður tók þann kostinn að passa „til að byrja með“ og það gerði austur líka. Honum fannst líklegra að makker hans væri að bæta géimið. Alls ekki svo sjaldgæf- ur misskilningur. Nú, vörnin tók alla slagina og spiiið fór tíu niður. Það gaf þó ekki nema 20 stig af 26 mögulegum. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Búdapest í sumar kom þessi staða upp í skák Ungverjans Zsinka, sem hafði hvítt og átti leik, og júgóslavneska stór- meistarans Knezevic. Júgó- slavinn hafði rétt lokið við að fórna hróki og manni en virt- ist í staðinn öruggur með að ná að vekja upp drottningu í næsta leik. En honum hafði láðst að taka gagnfæri hvíts með í reikninginn: 40. Dxh7+! og svartur gafst upp, því eftir 40. — Kxh7, 41. Bf5+ er stutt í mátið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.