Morgunblaðið - 06.12.1983, Síða 25

Morgunblaðið - 06.12.1983, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1983 73 fclk í ,19 fréttum k Peter Holm, ástmaður Joan Collins: Eina ástin hans er peningar + Eins og komið hefur fram t þessum dálkum, sér leik- konan Joan Collins ekki solina fyrir nýja elskhuganum sínum, Peter Gustav Sjöholm, eöa Peter Holm eins og hann er kallaður. Þaö er heldur ekki aö undra, því. Peter er eins og grískur guö ásýndum, hann reykir ekki og hann drekkur ekki og hann er alveg einstak- lega tillitssamur og herramannslegur þegar konur eru annars vegar. Sem sagt hinn fullkomni tengda- sonur í augum hverrar móöur. Sannleikurinn um Peter Holm er raunar ekki alveg svona einfaldur. Hann er nefnilega eftirlýst- ur af sænsku lögreglunni. Áriö 1975 flúöi Peter frá Svíþjóö til aö komast hjá dómi fyrir demanta- smygl og settist aö á Englandi og hefur síöan ekki þoraö heim til fósturjaröarinnar. Þaö er þó meira en demantarnir sem tengir saman Peter Holm og sænsku lögregluna, því aö fyrir nokkrum árum brann til grunna veit- ingahús, sem Peter og kunningi hans áttu saman. Lögreglan gat sannaö, aö kveikt heföi veriö í húsinu, en þótt hún hefði Peter sterklega grunaðan um íkveikjuna varö hún aö sleppa honum vegna sannana- skorts. Peter er mjög kunnur maöur í Svíþjóö, því aö hann var aöalsöngvarinn í sænsku hljómsveitinni New Generation, sem var mjög vinsæl á sjöunda ára- tugnum. Félagar Peters í hljómsveit- inni muna vel eftir honum, mjög vel, því aö hann skuldar þeim stórfé. að ég fékk mér vín en Peter drekKur „Hann hirti nefnilega kassann og ekki. Hann borgaði aöeins fyrir þaö Br ■ Ur9UöHí°‘n' e«n 0 allt, sem í honum var,“ segir Lars Lindros, trommarinn í New Generat- ion. Fyrrverandi ástmeyjar Peters minnast líka ástar hans — á pening- um. „Hann er smásál. Ef viö fórum út saman varö ég alltaf aö borga leigubílinn og a.m.k. helminglnn á veitingahúsinu. Oftast þó meira, því sem hann haföi notiö,“ segir Pauline von Gaffke, tískuhönnuöur í Stokk- hólmi, sem bjó meö Peter í fjögur ár í London. Hún bætir því við, aö þrátt fyrir þetta hafi Peter veriö skemmti- legur og tillitssamur og svo líka meö kynlífiö á heilanum þótt hann hafi ekki verið sjálfur neitt sérstakur á því sviöi. Þegar Peter vildi taka aöra Joan Collins — heilluö af Svíanum Ijóshæröa. stúlku í rúmiö meö þeim var Pauline nóg boðiö. „Ég óska Joan Collins alls góös. Hún mun komast aö því aö Peter er dálítið sérstakur. Hann dró aldrei dul á þaö viö mig, aö þegar hann hitti fyrir ríka og fallega eldri konu myndi hann fara frá mér. Þaö loforö hélt hann líka," segir Shirley Coe, sem Peter yfirgaf fyrir Joan. + Cliff Richard er orðinn þreyttur é „unga, geðuga piltinum", sem hann hefur mátt buröast með öll srt fullorö- insár. „Ég er orðinn fertugur og full- oröinn. Syng eins og fullorðinn maður og haga mér eins og fullorðinn maöur. Þrátt fyrir þaö er alltaf talað um mig eins og ofþroskaðan Pétur Pan og mér líkar það ekki,“ segir Cliff í viötali sem birtist nýlega í kristilegu tímariti í Englandi. + Kenny Rogers hefur keypt Rolls Royce handa syni sinum, Christopher, og gaf hann um þrjár milljónir ísl. kr. fyrir bílinn. Þaö, sem þykir fréttnœmt viö söguna er, að Christopher er aö- eins tveggja ára gamall. Kenny hefur hins vegar ekki áhyggjur af því: „Þegar Chris veröur 16 ára og fær ökuskírteiní fær hann Ifka Rolls Royce, sem ekki hefur veriö ekinn einn einasta km en er 15 ára gamall.“ COSPER Nú hef ég fréttir að færa, ég var kosin formaður Félags fyrirmvndar hús mæðra. ^ Geriö jólainnkaupin á !P> meöan úrvaliö er mest LYfr* ~ Heildverzlun meö eitt fjölbreyttasta úrval á einum stað 27 ára reynsla hefur kennt okkur að velja aðeins þaö besta. Við einir bjóðum í heildsölu merki eins og SUPERJOUET — KIDDIKRAFT — NIN- TENDO — KNOOP — RICO — EKO •— DEMUSA og LONE STAR, auk ritfanga frá ASAHAI — og úrval gjafavara — postulíns og kerta. Hafið samband í síma 91-37710 eða komið og skoðið úrvalið. INGVAR HELGASON HF. VONARLANDI VIÐ SOGAVEG. SÍMI 37710. Vesturþýskar alvöru-hrærivélar á brQsandi verði! 2 stærðir UL Lokuð skál - engar slettur ■Ji Hræra - þeyta - hnoða - mixa - sjeika - mauka - mylja - hakka - móta - mala - rífa - sneiða - skilja - pressa - og fara létt með það! Qóð kjör! ipamx Hátúni 6a - Sími 24420 Raftækjaúrval Mæg bílastæði! MetsöluNad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.