Morgunblaðið - 15.12.1983, Side 10

Morgunblaðið - 15.12.1983, Side 10
GROHE = VATN + VELLÍDAN 58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1983 FÉLAGSMENN KRON ATHUGIÐ AÐ GILDISTÍMI DESEMBER AFSLÁTT- ARKROTA í MATVÖRUBÚÐIN KRON DOMUS OG STÓRMARKAÐNUM HEFUR VERID LENGDUR TIL ÁRAMÓTA. NÝIR FÉLAGSMENN FÁ AFSLÁTTARKORT. HÆGT ER AÐ GANGA Í KRON í ÖLLUM VERSLUNUM FÉLAGSINS. MEÐ KVEÐJU, KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS. Bók með ljósmyndum Skafta Guðjónssonar ÚT ER komin hjá bókaútgáf- unni Hagli Ijósmyndabók með heimildaljósmyndum Skafta Guójónssonar frá árunum 1924—1945. Nefnist hún „Á tímum friðar og ófriðar 1924—1945“ og eru í henni hátt í 200 gamlar Ijósmyndir. For- máli og myndatextar eru eftir Guðjón Friðriksson blaðamann, en Hafsteinn Guðmundsson sá um útlit bókarinnar. Þrælaeyjarn- ar á íslenzku BÓKHLAfíAN hefur gefiö út bókina Þrælaeyjarnar eftir Thorkild Han- sen og er hún þriðja bókin í bóka- flokki hans um þrælahald og þræla- sölu Dana í Vestur-lndíum, sem hann hlaut fyrir bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir 1971. Bókin Þrælaeyjarnar kom fyrst út 1967, en fyrri bækurnar heita Þrælaskipin og Þrælaströndin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi Þrælaeyjarnar, teikningar eru eft- ir Birte Lund. Prentsmiðja Árna Valdemarssonar annaðist setn- ingu og prentun og bókband Bók- bandsstofan Örkin. í frétt frá útgefanda segir m.a.: „Skafti Guðjónsson (1902—1971) var bókbindari að mennt og starfi en byrjaði snemma að taka ljósmyndir af merkum atburðum og bæj- arbragnum í Reykjavík og víðar. Oft á tíðum starfaði hann eins og þaulvanur blaða- ljósmyndari og er því safn hans ákaflega merkilegar heimildir um tímabilið 1924—1945. í bókinni birtist úrval úr myndum Skafta frá þessu tímabili og er hún skemmtileg upprifjun fyrir þá sem muna þessi ár og fróðleg fyrir þá sem yngri eru.“ Kaflaheiti bókarinnar „Á tímum friðar og ófriðar 1924—1945“ eru þessi: Alþing- ishátíðin, Bæjarbragur í Reykjavík, Flugvélar og loft- för, tákn hins nýja tíma, Við- burðir í bæjarlífinu, Stjórn- mál og stéttaátök, Ófriður nálgast, Hernámið, íslend- ingar og stríðið og Stofnun lýðveldis. Bókin er 128 blaðsíður. Filmugerð og prentun annað- ist Kassagerð Reykjavíkur, setningu og bókband Prentsmiðjan Hólar en Árny Herbertsdóttir ljósmynda- vinnu. Silkiþrykk eftir Tryggva Ólafsson. Listmunahúsið: Silkiþrykk eftir Tryggva Ólafsson 1 LISTMUNAHÚSINU, Lækjar- götu 2, er nú til sölu nýtt silki- þrykk eftir Tryggva ólafsson. Um er að ræða 65 tölusett eintök, 118x80 sentimetrar að stærð, sem þrykkt eru af listamanninum hjá Kaj Svendson í Kaupmannahöfn. Tryggvi hélt nýlega sýningu á málverkum og klippimyndum í Galleri Magstræde í Kaupmanna- höfn og seldi mörg verk. Herferð gegn þreytu gigt og streitu Bolero - nuddtækið frá Hansgrohe segir þeim stríð á hendur. Þú tengir tækið við blöndunartækin í sturtunni eða við baðkarið, og tólf vatnsknúnar kúlur iða á húðinni eins og fingur nuddarans. Það slaknar á vöðvunum, þreytan líður burt, húðin endurnærist og vellíðanin hríslast um líkamann. I Þetta er bylting í nuddtækjum - h vorki meira né minna. | j Bolero - nuddtækið er jólagjöfin í ár - jafnt til <> erfiðisvinnumannsins og kyrrsetumannsins. RRBYGGINGAVÖRUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. (H. BEN. HÚSIÐ) %U Þær tala íslensku III ítölsku dúkkurnar frá SEBINO. Vönduö gjöf, sem veröur besta eign litlu mann- eskjunnar öll hennar æskuár. Viö bjóöum enn- fremur geysilegt úrval af leikföngum fyrir stráka og stelpur á öllum aldri, ásamt fjarstýröum bílum og flugmódelum í öllum geröum og verðflokkum. Nýjar vörur teknar upp daglega. Góö aökeyrsla og bílastæöi. Sendum gegn póstkröfu um land allt. u ö SEBINO TÓmSTUnDflHÚSIÐ HF Laugauegi ÍBS-Reufciauik s=2T901 Metsölublad ú hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.