Morgunblaðið - 15.12.1983, Page 22

Morgunblaðið - 15.12.1983, Page 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1983 icjoínu- ípá ----- HRÚTURINN |l|l 21. MARZ—19.APRIL Tmktu hlé frá áhyggjum og srnstri, þú ert mjög rómantíakur f dag. Bjóddu ástvini þínum út og þió getió haft þaó mjög skemmtilegt. Feróalög henta líka mjög vel, ef þú getur komió því vió. NAUTIÐ 20. APRlL—20. MAl í dag skaltu gieyma viðakiptum og skildum. Einbeittu þér að rómantíkinni og ástinni. Þú ert mjög ástfanginn og hrifinn af einhverjum. Þetta veróur spenn andi dagur. TVÍBURARNIR 21.MAÍ—20.JÚNI Einhver vinur þinn hjálpar þér mikió í dag. E.tv. útvegar hann þér vinnu á stadnum sem þig befur lengi dreymt um aó vinna á. Þú kynnist einhverjura í dag sem þú verdur mjog hrifinn af. 'jflgl KRABBINN 21. JÚNl—22.JÚLI Þú ert beppinn í ástum í dag. Eigdu tíma afgangs til þess að vera með ástvini þínum. Tilfinn- ingaleg uppörvun er einmitt það sem þú þarft. Þetta er einnig góður dagur til þess að huga að nýrri vinnu. jl LJÓNIÐ gTf|j23. JÚLl-22. ÁGÚST ÞetU er góður dagur til þess að vera heima hjá þér og hafa það gotL Fáðu fjölskylduna i lið meó þér og þið getió tekið íbúð- ina í gegn. Þú ert mjög róman- ti.skur og ástvinur þinn virðist hrifnari en nokkru sinni. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú skalt vera sem mest með fjölskyldunni. Þið getið skeramt ykkur heima eða farið saman á skemmtun í bænum ykkar. Þú ert í skapi til þess að gera eitthvað spennandi. VOGIN Wn Sá 23. SEPT.-22. OKT. Þú ert heppinn í samkeppni eða einhvers konar spili, þar sem verðlaun eru veitt. Þú ert róm- antískur og líður best ef þú ert nála-gt þínum heittelskaða. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú færð e.Lv. óvænt senda gjöf eða þú finnur það sera þig lang- ar í á mjög góðu verði. Þú skalt eyða í eitthvað sem hressir upp á útlitið. Þú færð mjög góða bugmynd. fj| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú ert rómantískur í dag og skalt reyna að eiga rólega stund með þínum nánustu. Þú færð spennandi fréttir eða færð senda gjöf. Þú ert töfrandi og getur fengið aðra til að gera hvað sem er fyrir þig. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þetta er góður dagur til þess að taka það rólega með þeim sem þú metur mest og er þér kærast- ur. Gleymdu öllum áhyggjum og fáðu tilfinningalegan styrk frá þessari persónu. 1:| VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú ert í hálfgerðu hátíðarskapi í dag. Vertu sem mest með fjöl- skyldunni og reyndu að hafa það skemmtilegt heima eða á skemmtun í heimabæ ykkar. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú hefur gott af því að fara f ferðalag tengdu starfi þínu eða reyna að afla þér frekari upplýs- inga varðandi verkefni, sem þú ert að vinna að. Þú ert róman- tískur í dag. X-9 BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Settu þig í spor austurs í vörn gegn fjórum spöðum suð- urs: Norður ♦ K1075 VG9643 ♦ ÁD ♦ Á10 Austur ♦ Á64 V Á1082 ♦ G53 ♦ 974 Sagnir gengu þannig að suð- ur vakti á 12—14 punkta grandi, norður spurði um há- liti með tveimur laufum, fékk tvo spaða og lyfti því í fjóra. Makker spilar út hjartafimm- unni, þú drepur á ásinn og sagnhafi lætur sjöuna. Hvern- ig viltu haga vörninni? Það er deginum ljósara að hjartafimma félaga er einspil. En það er ekki þar með sagt að það borgi sig að gefa honum stungu strax. Hann á aðeins tvö tromp þannig að aðra stungu fær hann ekki. Fjórði slagurinn verður að koma ann- ars staðar frá og þar er laufið eina vonin. Ef makker á KG í laufi er nauðsynlegt að nota innkomuna á hjartaásinn til að brjóta þar slag. Norður ♦ K1075 V G9653 ♦ ÁD ♦ Á10 Austur ♦ Á64 V Á1082 ♦ G53 ♦ 974 Suður ♦ DG92 VKD7 ♦ K82 ♦ D65 Sagnhafi á ekki samgang til að losa sig við lauftaparann ofan í tígulkónginn. Þegar hann spilar smáum spaða úr borðinu, rýkurðu upp með trompásinn og spilar hjarta. Makker fær sína stungu og laufslag að auki. Vestur ♦ 83 V 5 ♦ 109764 ♦ KG832 iiTiiiiii'iiinniiimiiiiiiiniinwwiiiiiiiiiiii'HiJiii 11 1 ■ ■■ ■ .. ■ 111 1 " 1 11 TOMMI OG JENNI !vr:::?i!8ir SMÁFÓLK Hæ Kalli kaldi! Það var strákur í íþróttahús- Hann sagðist ætla að lemja Hann vogar sér ekki að berja inu að leita að þér. þig ef þú kæmir nálægt kær- mann með gleraugu, er það? ustunni hans aftur! Umsjón: Margeir Pétursson Á Evrópumeistaramóti landsliða í Plovidiv í Búlgaríu í sumar kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Tigrans Petrosjan, Sovétríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Ivans Kadulovc, Búlgaríu. 17. Bd6! — De8 (Svartur varð að gefa skiptamun því 17. — Dxd6 er auðvitað svarað með 18. Bxf7+) 18. Bxf8 — Dxf8 og hvítur vann auðveldlega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.