Morgunblaðið - 15.12.1983, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 15.12.1983, Qupperneq 27
Bt# HOL HOIIII Sími 7«onn SALUR 1 Jólamyndin 1983 Nýjasta Jamaa Bond myndin Segöu aldrei aftur aldrei (Never tay never again) SEAN CONNERY JAME5BONDO07 Hinn raunverulegi James' Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunkunýju mynd Never say never again. Spenna og grín í hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður aö stööva, og hver getur það nema James Bond. Engin Bond-mynd hefur slegiö eins rækilega í gegn við opnun í Bandaríkjunum eins og Never | say never again. Aðalhlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Bating- er, Edward Fox sem „M“. Byggö á sögu: Kevin McClory, lan Fleming. Framleiöandi: Jack Schwartzman. Leik- | stjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin í dolby stereo. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.25. Hækkað verð. SALUR2 Skógarlíf og Jólasyrpa Mikka Mús WALT DISNEVS ffliCKers .CHRISTÍTIAS CARÖL Einhver sú alfrægasta grín- mynd sem gerð hefur veriö. Ath.: Jólasyrpan með Mikka | Mús, Andrés Önd og Frænda Jóakim er 25 mín. Iðng. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Seven Sjö glæpahringir ákveða að sameinast í eina heild og hafa aöalstöðvar sínar á Hawaii. Sýnd kl. 9 og 11. SALUR3 LaTraviata Myndin er tekin I dolby itereo. Sýnd kl. 7. Hækkað verð. Zorro og hýra sveröiö Þetta er grínmynd seml sannarlega hefur slegið í gegn. Sýnd kl. 3, 5, 9.10 og 11.05. ED3PEE Herra mamma (Mr. Mom) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Svartskeggur Hin frábæra Walt Disney-| mynd. Sýnd kl. 3. Ath.: Fullt verð I tall. Afsláttarsýningar 50 kr. mánudaga — til föatudags kl. 5 og 7. 50 kr. laugardag og sunnudaga kl. 3. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1983 75 Austurstræti — Stórmarkaður meö persónulega þjónustu. Verzlanir viö Austurstræti og Lækjartorg veröa opnar sem hór segir fram aö jólum: Fimmtudaginn 15. det. til kl. 20.00 Föttudaginn 16. det. til kl. 19.00 Laugardaginn 17. det. tii kl. 22.00 Fimmtudaginn 22. det. til kl. 22.00 Föatudaginn 23. det. til kl. 23.00 Aöra virka daga er opiö til kl. 18.00 og lokaö á sunnudög- um. Þá er fjöldi veitingastaöa viö Austurstræti og Lækjar- torg meö öllum veitingum. Einnig ferðaskrifstofur, apó- tek, pósthús og þrír stærstu bankar landsins ásamt fjölda af öörum þjónustufyrirtækj- um og stórum útimarkaöi. Aö minnsta kosti eitt fyrirtæki af hverri tegund. Austurstræti er því lang- stærstí Stórmarkaöur lands- ins og með persónulega þjónustu fram yfir hina. ^dnix HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 plórijMT- í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI HUNDRAÐS V OGIR Hagstcett verö Leitið uppiysmga ÓI.AiUR OÍSI.A-SOM 4 CO. !li. SUNDABORG 22 104 REYKJAVtK SIMI 84800 VINSÆLA LA- í KVÖLD Kl__830 23 umferðir Aöalvinningur að verömæti: Kr. 15.000 ★ 7 x Hom ★ ★ Matur fyrir alia fjölskylduna Verðmæti vinninga kr. 70.000 ★ TEMPLARAHÖLLIN - EIRÍKSGÖTU 5, S. 20010 Jólaljósin í Hafnar- fjarðarkirkjugarði Byrjaö veröur aö afgreiöa frá og meö föstudeginum 16. des. kl. 10—19 og veröa afgreidd til og meö 23. des. Lokaö sunnudag. Guörún Runólfsson, Guöjón Jónsson sími 43494, Ingibjörg Jónsdóttir sími 78513, Ásdís Jónsdóttir sími 52340. Frú Pigalopp og jo Æskan Laugavegi 56 Sími 17336 • Poppbókin - í fyrsta sæti - Fróólega skemmtibókin með umtöluðu viðtölunum við Bubba, Ragnhildí, Egil Ólafsson, o.fl. skráð ar Jens Kr. Guðmundssyni. • Viö klettótta strönd - Mannlífsþættir undan Jökli - Stórbrotin viðtalsbók eftir Eðvarð Ingólfsson. • Olympíuleikar aðfornu og nýju - eftir Dr. ingimar Jónsson. • Sara - Falleg litmyndabók. • Kári litli og Lappi - Hin sígilda barnabók Stefáns Júliussonar • Til fundar við Jesú frá Nasaret - Fyrsta bókin í bókaflokki um fólk sem haft hefur mikiléhrif á aðra. • Kapphlaupið - Spennubók um afreksferðir Amundsens og Scotts til Suðurskautsins. Einstaklega skemmtileg fjölskyldubók eftir Bjorn Ronningen. Guðni Kol- beinsson þýddi. í bókinni eru á annað hundrað litmyndir af hinni hjálpsömu Frú Pigalopp og hennar skoplegu féiögum. Lassi í baráttu Hressileg unglingabók um Lassa, strákinn sem flytur til borgarinnar úr litlu sjá- varþorpi eftir skilnað for- eldranna. Hannfæróblíðar viðtökur pörupiita. Lassi í baráttu er afar vel skrifuð spennubók. Höfundurinn Thoger Birkeland, hefur hlotið mörg verðlaun fyrir bækur sínar. Skopleg spennubók eftur Rune Belsvik. Guðni Kol- beinsson þýddi og segir í viðtali við Æskuna: „Ég varð alveg heiliaður af þessari sögu og get sagt með sanni að það er langt síðan ég hefi lesið jafn góða bók.“ Við erum Samar Samabörn segja frá Falleg og fróðleg bók sem hefur hlotið frábærar við- tökur almennings, jafnt sem gagnrýnenda. „... Bókin lýsir á áhrifaríkan hátt í máli og Ijósmyndum hinu frjálsa lífi Samanna, aldagamalli menningu og harðri lífsbaráttu". Hildur Hermoðsdottir, DV 7.12. '83. Margs konar dag Aðrar útgáfubækur Æskunnar í ár eru: Góóan daginn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.