Morgunblaðið - 15.12.1983, Page 32

Morgunblaðið - 15.12.1983, Page 32
80 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1983 Meistari sperinusögunnar, ALISTAIR MAC'I,EAN, bregst ekki lesendum sínum frekar en fyrri daginn. Skceruliöarnir eru hinar frcegu liós- sveitir Títós í Júgóslavíu á stríösárunum. l>eir berjast viö sameinaöa andstceöinga úr öllum áttum og nasistar gera cuetlanir um hrernig megi gersigra þcí. Herir, gráir fyrir járnum, eru á allar hliöar, og cif óvarlegu oröi eöa fyrirhyggjuleysi getur hlotist bráö- ur bani. Svik og tortryggni eru meö í för yfir eyöilegar byggöir hinnar stríöshrjáöu Júgó- slavíu. SKÆRULIÐARNIR sanna leiftrandi hcefileika Alistair MacLean til aö leika sér aö taugum lesendanna. Bræðraborgarstíg16 Pósthólf294 121 Reykjavík Simi 12923-19156 AUK hf Auglýsingastofa Kristínar 83.80 Kr. 54S..Í5 Með dauðann allt í kring HELFÖR A HEIMSKAUTASLOÐIR er sautjánda bók binsfrábcera spennu- sagnaböfundar, HAMMOND INNES, á íslensku. Sjaldan hefur honum tekist betur upþ. — í auönum Suöur-íshafs- ins berjast hundruö hvalveiöimanna fyrir lífi sínu þegar skip þeirra farast í ísnum. Meöal þeirra er kald- rijjaöur moröingi. Borgarisjak- amir hrannast aö skipbrots- mönnum og aöstceöur gera allar björgunartilraunir von- lausar... Ncer örvcentingin tökum á þeim? HAMMOND INNES vandar mjög til verkaog kann flestum beturaö wskapa lifandi og sannfcerandi sögu- sviö. Nœrri liggur aö lesandinn heyri drunurnar í borgarísjökunum sem nálgast skipbrotsmennina. Aldrei er slakað á spennunni. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.