Morgunblaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 26
74 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1983 Sími50249 Kjarnaleiðsla til Kína Afar spennandi kvikmynd. Jane Fonda og Jack Lemmon. Sýnd kl. 9. ðÆJpHP ^...... Sími 50184 Heimsfræg stórmynd: Blade Runner Óvenju spennandi og stórkostlega vel gerð stórmynd sem allsstaöar hefur veriö sýnd viö metaösókn. Aóalhlutverk: Harriaon Ford. Sýnd kl. 9. Bönnuó börnum. InnlánNviANkipii lció lil lánNYÍÓNkipla BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Til jólagjafa Þokuljós Ryksugur 12 volt KL barnabílstólar Viftur 12, 24 volt Tjakkar og búkkar Grillmerki Snjóskóflur í bílinn Ýmis verkfæri Sætaáklæði Bremsuljós í glugga Bílabækur Hliðarlistar Límrendur Armpúðar Farangursgrindur Hjólkoppar Ljóskastarar Útvarpsstangir Gúmmímottur Speglar Þvottakústar/sápa Öryggisþríhyrningar Minnisblokkir og m.m. fl. Ath. gjafabréfin gnau sth.f SlOUMUlA 7-9 • SIMI 82722 REYKJAVIK TÓNABÍÓ Sími31182 Jólamyndin 1983 OCTQPUSSY Allra tíma toppur James Bond 007! Leikstjóri: John Glenn. Aöalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp í dolby. Sýnd f 4ra rása Starescope stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. 18936 A-salur Pixote islenzkur texti. Afar spennandi ný brasilísk-frönsk verölaunakvikmynd í litum, um ungl- inga á glapstigum. Myndin hefur allsstaöar fengiö frábæra dóma og veriö sýnd viö metaósókn. Leikstjóri: Hector Babenco. Aöalhlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera, Jorge Juliao, o.fl. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Bönnuö börnum innan 16 ára. B-salur Byssurnar frá Navarone Endursýnd kl. 9.10. Annie Heimsfræg ný stórmynd um munaöarlausu stúlkuna Annie. Sýnd kl. 4.50 og 7.05. Þá er hún loksins komin myndin sem allir hafa beöiö eftir. Mynd sem allir vilja sjá aftur og aftur og.......... Aöalhlutverk. Jennifer Beals, Michael Nouri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. DQLBY STEREO [ Síöustu sýningar. ÞJÓDLEÍKHÚSID TYRKJA-GUDDA eftir Jakob Jónsson frá Hrauni. Leikmynd og búningar: Sigur- jón Jóhannsson. Ljós: Ásmundur Karlsson. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Leikstjórn: Benedikt Árnason. Leikarar: Andri Clausen, Árni Tryggvason, Baldvin Halldórs- son, Bríet Hóðinsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Erlingur Gíslason, Flosi Ólafsson, Guðmundur Ólafsson, Hákon Waage, Helgi Skúlason, Hrannar Sigurósson, Jón Gunnarsson, Lilja Guórún Þorvaldsdóttir, Margrét Guð- mundsdóttir, Randver Þorláks- son, Rúrik Haraldsson, Sigmundur Örn Arngrímsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sig- uröur Karlsson, Siguröur Sigur- jónsson, Sigurveig Jónsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Vilborg Hall- dórsdóttir, Þórhallur Sigurós- son, Þórunn Magnea Magnús- dóttir, Örn Árnason o.fl. Frumsýning 2. jóladag kl. 20. 2. sýn. miövikud. 28. des. 3. sýn. fimmtudag 29. das. 4. sýn föstud. 30. des. LÍNA LANGSOKKUR Fimmtudag 29. des. kl. 15.00. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! AHSTURBÆJARRÍfl Frægasta Clint Eastwod myndin: Með hnúum og hnefum (Any Which Way You Can) Hörkuspennandi og mjög skemmti- leg bandarísk kvikmynd i lltum og Panavision. Aðalhlufverk: Clint Eastwood og apinn Clyde. ftlenskur texti. Bönnuö innen 12 ára. Enduraýnd kl. 5, 7 og 9. « ITT o BÍÓBÆR Er til framhaldslíf? dauðans dyrum Sýnum nú aftur þessa frábæru og umtöluöu mynd. fslenzkur fexti. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 12 ára. Á rúmstokknum Djörf mynd. Sýnd kl. 11. Bönnuö börnum. Siöustu sýningar. FRUM- SÝNING Nýja Bíó frumsýnir í dag myndina Stjörnustríð III Sjá auglýsingu ann- ars staðar í blaðinu. Schwarzkopf J þýzkar hársnyrtivörur í sérflokki Pétur Pétursson, heildverzlun, Suðurgötu 14. Símar 21020 — 25101. Sími11544 Stjörnustríð III Fyrst kom „Stjörnustríö", og sló öll aösóknarmet. Tveim árum siöar kom „Stjörnustríö ll“, og sögöu þá flestir gagnrýnendur, aö hún væri bæöi betri og skemmtilegri, en nú eru allir sammála um. aö sú síóasta og nýj- asta, „Stjörnustríö lll“, slær hinum báöum viö, hvaö snertir tækni og spennu. „Ofboöslegur hasar frá upp- hafi til enda.“ Myndin er tekin og sýnd í 4ra rása nrifÖÖl-BYSYSTEM | Aöalhlutverk: Nark Hammel, Carrie Fisher og Harrison Ford, ásamt fjöldinn allur af gömlum kunningum úr fyrri myndum, og einnig nokkrum furöulegum nýjum. Sýnd kl. 3, 5.45, 8.30 og 11.15. Hsskkað verö. fslenskur texti. LAUGARAS Simsvari 32075 B I O New York-nœtur Ný bandarísk mynd gerö af Romano Wanderbes, þeim sama og geröl Mondo Kane-myndirnar og Ofgar Ameríku I og II. New York-nætur eru níu djarfir einþáttungar meö öllu sem því fylgir. Aðalhlutverk: Corrine Alphen, Bobby Burns, Missy O’shea. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. Tonlist á hveriu heimili umjólin FRUMSÝNIR JÓLAMYND I: MEGAFORCE Afar spennandi og lifleg ný bandartsk litmynd um ævintýralega bar- dagasveit, sem búin er hinum furðulegustu tækninýjungum, meö Barry Bostwick — Michael Beck — Persis Khambatta. Leikstjóri: Hal Needham (er geröi m.a. Cannonball Run). íslenskur texti. Myndin er gerö í Dolby-stereó. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. F0RINGI 0G FYRIRMAÐUR Frábær stórmynd, sem notiö hefur geysilegra vinsælda. meö Richard Gere — Debra Winger. fslenskur texti. Bönnuö innen 12 ára. Sýnd kl. 9 og 11.15. STR0K MILLI STRANDA Spennandi og bráö- skemmtileg gamanmynd meö Dyan Cannon — Robert Blake. íslenskur texli. Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. SVIKAMYLLAN Afar spennandi ný bandarisk litmynd, byggö á metsölubók eft- ir Robert Ludlum. „Svikamyllan er mynd fyrir þá sem vllja flókinn söguþráö og spennandi er hún. Sam Peckinpah sér um þaö." Leikstjóri: Sam Peckinpah (er geröi Rakkarnir, Járn- krossinn, Convoy o.fl.). Aöalhlutverk: Rutger Hauer, Burt Lancsster og John Hurt. fslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. í ELDLÍNUNNI Afar spennandi og fjörug bandarísk litmynd um hörku elt- ingaleik viö skattsvikara og smyglara, meö Sophiu Loren — James Coburn. islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. ÞRA VERONIKU V0SS Mjög athyglisverö og hrífandi ný þýsk mynd, gerö af meistara Fass- binder. Sýnd kl. 7.15. Allra síöasta sinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.