Morgunblaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1983 79 Kynnir kvöldaina, hinn greindi og Þarmagustarnir: liprir spilarar, sn Iftiö fyrir augaö geðþakki Ásgeir Tómasson aö taka sóló. Manni veröur ósjálf- rátt hugsaö til gítarleikara Grýl- anna. „Silent Love" hét 3. lagið stelpnanna og var í raun eina „hit“-lag kvöldsins. Hressilegur rokkari í anda Status Quo. Niðurstaða atkvæðagreiðslu Sérstök dómnefnd var skipuö þetta úrslitakvöld og gilti niöur- staöa hennar til helminga við at- kvæöi gesta. í þessari nefnd sátu Jón Freysson úr BARA-Flokknum, Petrea Friðriksdóttir, titlaöur full- trúi unglinga, og umsjónarmaður Járnsíöunnar. Hver dómnefndar- aðili skilaöi sérstökum atkvæöa- seöli og voru þeir síðan lagöir saman. Niöurstaðan varö þessi: Dúkkulísurnar, Bylur, Band nútím- ans, Þarmagustarnir, Ogopoco, Hvers vegna?, 3/< og Bad Boys. Niöurstaöa unglinganna varö hins vegar ekki alveg á sama veg. Atkvæöi féllu á þessa leiö: Dúkku- lísurnar, Þarmagustarnir, Band Nútímans, Ogopoco, Hvers vegna?, Bylur, 3/« og Bad Boys. Þegar atkvæöin voru hins vegar lögö saman kom út þessi röö: Dúkkulísurnar, Band Nútímans/ Þarmagustarnir (jafnir í 2.—3. sæti), Bylur, Ogopoco, Hvers vegna?, 3/< og Bad Boys. Niöur- staöa dómnefndar var látin ráöa um röð Bands Nútímans og Þarmagustanna, sem höfnuöu jafnir í 2.-3. sæti. Járnsíðan óskar Dúkkulísunum innilega til hamingju meö sigurinn og umsjónarmaöur hennar er sannfæröur um aö hljómsveitin á eftir aö njóta mikilla vinsælda, enda mun plötusamningur þegar vera tryggöur. Keflvískt sjónvarp kemur út úr kassanum bæst í hópinn. Má því meö sanni segja aö þarna komi keflvískt sjón- varp (C.TV.) út úr kassanum (Box). Á þessari nýju og þá jafnframt fyrstu plötu C.TV. er aö finna átta lög, sem aö sögn strákanna eru öll vel danshæf. Siguröur Sævarsson á meginþorra þeirra, en Baldur Guömundsson (Guömundar Rún- ars Júlíussonar) kemur einnig viö sögu. Casablanca var tekin upp i upp- tökusal Geimsteins undir yfirum- sjón Baldurs og Þóris Baldurs- sonar. Þórir átti heiöurinn af hljóöblöndun, auk strákanna í hljómsveitinni. Ekki voru fjórmenningarnir í C.TV. meö öllu einir viö gerö plöt- unnar. Nokkrir kunnir hljóöfæra- leikarar komu viö sögu og má þar helst nefna Tryggva Hubner á gít- ar, Einar Braga (lcelandic Seafunk) á saxófón og Pál Hreinsson á trompet. Þá söng María Baldurs- dóttir bakraddir. Hljómsveítín C.TV. (með öllu óskyld þeim sjónvarpsmönnum í Psychic) hefur sent frá sér sína fyrstu hljómplötu. Ber hún nafniö Casablanca. Þegar betur er að gáö er hér hins vegar komin hljómsveitin Box í nýjum búningi, a.m.k. voru þei Baldur Þór Guömundsson og Sig uröur Sævarsson báöir í þeiri sveit. Óskar Nikulásson er reynda ekki lengur meö í dæminu, en þei Jóhann Sævarsson (bróöir Sigurð ar?) og Baldur J. Baldursson hafi Maggi aðeins til bráðabirgða Þaö vakti nokkra athygli þegar Egó lék á úrslitakvöldi Músíktilr- auna SATT og Tónabæjar aö Kjarvalsstööum á föstudag, á ný trymbillinn, hinn 15 ára gamli Ýmir, sat ekki aö baki trommus- ettinu heldur Magnús Stefánss- on, sem sagði skiliö viö Egó fyrr á þess ári. Aö sögn Bubba Morthens er Magnús ekki genginn til liös viö Egó aö nýju heldur kemur hann einungis í staö Ýmis viö nokkur tækifæri. „Ýmir er góöur tromm- ari, en hann skortir tilfinnanlega meiri reynslu í spilamennsku," sagöi Bubbi. LEIKFANGAKASSAR SNIÐUG JÓLAGJÖF Hentugir sem hirsla fyrir leikföng. Hægt er aö tengja þá saman, einnig má setja á þá hjól og búa til bíl, dúkkuvagn, lest o.fl. Hentar vel sem tækifærisgjöf handa börnum sem fullorðnum til notkunar hvar sem er. BUÐIN Laugavegi 41, sími 29488 16. leikvika — leikir 10. desember 1983 Vinningsröö: 1 X 2 — 1 1 2 — X 1 2 — 1 X 2 1. vinningur: 12 réttir — kr. 483.775,- 95408 (1/12, 6/11)+ 2. vinningur: 11 réttir — kr. 5.603,- 1202 39615 63046+ 91613 95409+ 180635 4420 44611 85167+ 95400+ 95437+ 180636 4542 48532+ 88942 95404+ 95455+ 180637 9975 56824 88991 95406+ 95553 180638 20692 60044 89783 95407+ 180634 35379* Kærufrestur er til 2. janúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni i Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. Síöasti getraunadagur fyrir jól verður laugardaginn 17. des- ember — Fyrsti getraunadagur á nýju ári 7. janúar. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK boki Loft- og veggklæðmngar, límtré, smlðaplötur, parket. - Allt úr Beyki, því það er óskaviðurinn í dag! Allar upplýsingar veittar í síma 25150.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.