Morgunblaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1983 71 fclk í fréttum Karólína ritstýrir Vogue -i- Karólína prinsessa af Mónakó vinnur um þessar mundir sem blaöamaöur viö tískuritið Vogue í París og þykir standa sig einstak- lega vel í því starfi. Svo vel, að henni hefur nú veriö falið að sjá um og ritstýra jóla- heftinu, hinni frönsku út- gáfu þess. „Þetta hefur verið stór- kostleg upplifun og mér finnst blaðamennska af þessu tagi eiga vel við mig,“ segir Karólína. Tímaritið hafði raunar boðið henni starf nokkru áður en móðir hennar, Grace prinsessa, lést, en hún afþakkaði það vegna móðurmissisins. Þegar boðið var ítrekað nú var hún hins vegar ekki sein á sér aö þiggja það. Stef- anía, systir Karólínu, hefur einnig lagt sitt af mörkum fyrir Vogue, en hún er nú að kynnast leyndardómum tískuheimsins hjá Marc Bohan og Dior. Listasmíð Olíukola - fyrir fólk í góðu skapi! Með íslenskri ilmolíu Höföabakka 9, S.85411 Veriö velkomiri. ’ ópavogsbúáí athugið! Við bjóðum alla almenna hársnyrtingu svo sem: ermanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun, lástur, stripur, skol, djúpnæringu o.s.frv. Opiö fra kl. 9—18 á virkum dögum og kl. 9—12 á laugardögum. Pantanir teknar í síma 40369. HÁRGREIÐSLUSTOFAN ÞINGHÓLSBRAUT 19. ERti NÚ Afrutt fÁAN1 STORkTÍiMUM, KJÓZGAfZt) I. f>/£re PZOFiLmz o^Ramf/Ia^ þ/irrí&os'bZfcTriiz, BolsiLz E£^SCUT/J>, NEFSttrtt'l o$. ZEÍSfiN M/ð/; £/UTAtt£> WÍLÍK 301AGJ0F! pÓSTSENDUK\. ^KAUTóÁf^ N (jgEÐBOT, STORKÍHUM, KlÓHGíMPÍ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.