Morgunblaðið - 18.12.1983, Page 5

Morgunblaðið - 18.12.1983, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1983 5 Útvarp kl. 19.35: Á bökkum Laxár í kvöld klukkan 19.35 verður Jóhanna Steingrímsdóttir í Árnesi með síðasta þitt sinn „Á bökkum Laxár“. Hún segir frá veiðiaðferðum í Laxá og segir nokkrar veiðisög- ur. „Einnig," sagði hún, „segi ég frá undarlegum dýrum, sem sést hafa við Laxárósa og í sambandi við veiðisögurnar get ég sagt það, að stundum kemur fyrir að menn fá ýmislegt fleira en lax á öngulinn er þeir veiða í Laxá.“ Sjónvarp kl. 21.10: Glugginn Sandra, jólasveinar og önd meðal efnis í kvöld f kvöld klukkan 21.10 verður Glugginn opnaður í hinsta sinn á þessu ári. Aslaug Kagnars er um- sjónarmaður og mun hún að ræða við Ólaf Magnússon frá Mosfelli, sem að hennar sögn hefur lengi ver- ið í fararbroddi jólasvcina á íslandi, og ætlar hann einnig að taka lagið fyrir áhorfendur. Vængjasláttur á þakrennunni, nýútkomin bók Einars Más Guð- mundssonar, verður kynnt. Höf- eftir samnefndri sögu Jökuls Jakobssonar. Áslaug ræðir við Kristínu Pálsdóttur, sem leik- stýrði myndinni, og Guðnýju Hall- dórsdóttur, sem skrifaði handritið og er framkvæmdastjóri kvik- myndafélagsins Umba, sem stend- ur að gerð myndarinnar. Klukkan 22.05 verður Gluggan- um hallað aftur i hinsta sinn á þessu ári ... Við erum byriuð að bóka I SUMARHCHNÍ HOLLANDI ★ Óbreytt verð frá 1983 ★ S-L ferðaveltan dreifir greiðslum á yfir 20 mánuði Nú fylgjum við glæsilegu sumri í hollensku sumarhúsunum eftir og hefjum strax sölu á sumarferðunum 1984, - og það á óbreyttu verði frá árinu 1983. í sumar var uppselt í allar ferðir, biðlistar mynduðust og margir urðu frá að hverfa. Við gengum því strax frá samningunum fyrir næsta sumar og opnum þannig öllum fyrirhyggjusömum fjölskyldum leið til þess að tryggja sér heppilegustu ferðina tímanlega og hefja strax reglubundinn sparnað með Eemhof Sumarhúsaþorpið sem sló svo rækilega í gegn á sl. sumri. Frábær gisting, hitabeltissundlaugin, fjölbreytt íþrótta-, leikja- og útivistaraðstaða, veitingahús, verslanir, bowling, diskótek, tennis, mini-golf, sjóbretti o.fl. o.fl. o.fl. Endalaus ævintýri allrar fjölskyldunnar. Vetrarsalan opnar þér greiðfæra leið Vetrarsala Samvinnulerða-Landsýnar a hollensku sumarhúsunum er okkar aðlerð hess að opna sem allra (lestumviðráðanleía o8 greiðlaera leið í gott sumarlr. með alla liólskvlduna. ( eriiðu elnahagsástandi er ómetanlegt að geta trygg. sér harréttu lerðina með góðum fyrirvara og notlært sér óbreytt verð Márinu 1983. SL-ferðaveltuna og SL-kiorin til þess að létta á kostnað. og dreifa peiðsíubyrðimii á sem allra lengstan tlma. ★ Eemhof-Kempervennen stóraukið sætaframboð ★ Fjölskylduferðir í algjörum sérflokki SL-ferðaveltunni. í henni er unnt að spara í allt að 10 mánuði og endurgreiða lán jafnhátt sparnaðinum á 12 mánuðum eftir heimkomu. Þannig má dreifa greiðslum á yfir 20 mánuði og gera fjármögnun ferðalagsins miklum mun auðveldari en ella. Og enn munum við bjóða SL-kjörin. Með þeim má festa verð ferðarinnar gagnvart gengisbreytingum og verjast þannig öllum óvæntum hækkunum. Þetta er okkar leið til þess að gera Hollandsævintýrið 1984 að veruleika hjá sem allra flestum fjölskyldum. Kempervennen Nýtt þorp, byggt upp í kjölfar reynslunnar í Eemhof og af sömu eigendum. Öll adstaða er sú sama og f Eemhof og í Kempervennen er sfðan bætt um betur og aukið enn frekar við stærð sundlaugarinnar, veitingastaðanna og sameiginlegrar þjónustu auk þess sem bryddað er upp á ýmsum spennandi nýjungum fyrir bömin. Fyrirhyggja í ferðamálum - einföld leið til lægri kostnaðar og léttari greiðslubyrði Nýr Hollandsbæklingur á skrifstofunni oghjá umboðs mönnum um allt land Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 undur les m.a. kafla úr bókinni. Hilmar B. Jónsson, útgefandi tímaritsins Gestgjafans, svarar spurningunni um hvernig beri að matreiða önd, með því einfaldlega að matreiða eitt stykki fyrir fram- an upptökuvélarnar ... Kammersveit Reykjavíkur leik- ur ásamt Pétri Jónassyni gítar- leikara og að lokum verður sýnt úr nýju íslensku kvikmyndinni „Skilaboð til Söndru", sem frum- sýnd var í gær. Myndin er gerð Sjónvarp kl. 18.00: Stundin okkar í Stundinni okkar í dag skrcppur hún Ása til Vest- mannaeyja og heimsækir konu sem þar býr og á stórt og mikið safn af jólasveinum. Einnig kemur hún við í leikskóla í Eyj- um og fylgist með jólafóndri hjá krökkunum. Herdís Egilsdóttir kemur aftur í heimsókn í dag og kennir jólaföndur. Leikbrúðu- land sýnir brúðuleik um tröll- konuna Gipu og kfnversku listamennirnir skemmta í Laugardalshöll. Að lokum eru jólasveinar staðnir að verki. Þú svalar lestrarþörf dagsins _ á^tóum Moggans!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.