Morgunblaðið - 18.12.1983, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1983
i DAG er sunnudagur 18.
desember, fjóröi sd. í jóla-
föstu, 352. dagur ársins og
hefst nú 51. vika ársins.
Árdegisflóð í Reykjavik kl.
04.59 og síödegisflóö kl.
17.16. Sólarupprás í
Reykjavik kl. 11.19 og sól-
arlag kl. 15.29. Sólin er í há-
degisstaö í Reykjavík kl.
13.24 og tungliö í suöri kl.
24.24 (Almanak Háskólans.)
Því að hann særir, en
bindur og um, hann
slær, og hendur hans
græöa. (Job. 5,18).
KROSSGÁTA
ie
LÁRKTT: — 1. fjölur, 5. úrkoma, 6.
jaröaöi, 7. tónn, 8. eru í vafa, II. hita,
12. akaut, 14. hey, 16. fjall.
LÓÐRKTT: — 1. jaróbann, 2. auóuf>a
af þekkingu, 3. dvel, 4. röski, 7. eíd-
stæAi, 9. falskur, 10. naumur, 13.
missir, IS. ósamstæAir.
LAIISN SÍfll STi: KROSSÍiÁTlI:
LÁRÉTT: — 1. skvamp, 5. af, 6. vell-
an, 9. aAa, 10. Ll, 11. LL, 12. man, 13.
dala, 15. áni, 17. ræAinn.
LÓÐRÉTT: — I. skvaldur, 2. vala, 3.
afl, 4. pening, 7. eAla, 8. ala, 12. mani,
14. láA, 16. in.
ÁRNAÐ HEILLA
HJÓNABAND. Gefin hafa ver-
ið saman í hjónaband í Dóm-
kirkjunni Hildur Herbertsdóttir
og Birgir Friðriksson. Heimili
þeirra er á Mýrarbraut 8b í
Keflavík. (Ljósst. Garðabæj-
ar).
FRÉTTIR
Á AKUREYRI. í nýju Lögbirt-
ingablaði birtir bæjarfógetinn
þar 35 nauðungaruppboðs-
tilkynninar á fasteignum í lög-
sagnarumdæmi hans. Allt eru
jretta-tilkynningar og boðað að
nauðungaruppboðin fari fram
á embættisskrifstofunni 13.
janúar næstkomandi.
Hálf-
skugga-
myrkvi
TUNGLMYRKVI verður
á morgun, mánudaginn
19. desember. — Hér er
þó ekki um að ræða ósvik-
inn tunglmyrkva. Um
þennan myrkva segir í al-
manakinu á þessa leiö:
Hálfskuggamyrkvi á
tungli 19. desember. Hálf-
skugginn byrjar aö færast
yfir tunglið kl. 23.46. Þeg-
ar myrkvinn er mestur,
kl. 01.49 (hinn 20. des)
hylur hálfskugginn 91% af
þvermáli tungls. Myrkv-
anum lýkur kl. 03.52.
tungl er hátt á lofti á suð-
urhimni í Reykjavík með-
an á myrkvanum stendur.
I»ess ber að geta, að hálf-
skugginn er mjög daufur
og myrkvar af þessu tagi
því mun tilkomuminni en
alskuggamyrkvar.
SYSTRA- og bræðrafélag Kefla
vfkurkirkju heldur jólafund
sinn í dag, sunnudag, kl. 20.30
í safnaðarheimili kirkjunnar.
FRÁ HÖFNINNI
I FYRRAKVÖLD fór Arnarfell
úr Reykjavíkurhöfn á strönd-
ina og togarinn Snorri Sturlu-
son hélt aftur til veiða. 1 gær
kom Stuðlafoss af ströndinni.
Úðafoss á að koma nú um helg-
ina af ströndinni. Nk. þriðju-
dag eru Selá og Rangá vænt-
anleg frá útlöndum. í dag,
sunnudag, kemur og byrjar að
losa olíufarm sinn við Örfiris-
ey japanskt olíuflutningaskip
Tenröpokö Maru.
BLÖÐ & TÍMARIT
MERKI KROSSINS, 4 hefti
1983, er komið út. Efni þess er
þetta: Gleðileg jól, ávarp eftir
dr. H. Frehen biskup; Hold-
tekjan og fylling Guðs, eftir
Henri Boulad S.J.; 9. þing
Maríufræðinga á Möltu, sam-
eiginleg yfirlýsing; Karmel-
systur kveðja; Drottinn tældi
mig, eftir séra Dezsö Szenti-
vanyi S.J., Afmæli í kirkjunni;
Þriðji Heimurinn og kirkjan,
úr „Signum"; Leyfðu sál þinni
að njóta sólar, eftir Ferdinand
Krenzer. Ennfremur bóka-
fregnir.
ÞESSIR ungu menn efndu til hlutaveltu á Reynimel 38 hér f
bænum fyrir nokkru til ágóða fyrir Flugbjörgunarsveitina.
Söfnuðu þeir rúmlega 500 kr. Strákarnir heita Sigurður Freyr
Marinósson og Ingi Steinar Jensen.
Ólaf Ragnar
í fiskvinnu!
■ Mikið lifandi skeinnjj a Framsóknarflokkurinn goll að
vera laus vid Ólaf Ragnar Grimison.
l»aö var svo sem auðvitað, að okkur, þessum síðustu perlum hafsins, yrði kastað fyrir
Kvöld-, nautur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 16. des. til 22. des. aö báöum dögum meö-
töldum er í Garóa Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöin lóunn
opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Ónnmitaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt frra fram
í Heileuverndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónaamisskírteini.
Laaknaatofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum,
•ími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyóarþjónuata Tannlæknafélaga íelandt er í Heilsu-
verndarstööinni vió Barónsstíg. Opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfíröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
vírka daga tíl kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i
símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandí lækni eftir kl. 17.
Selfoaa: Selfoaa Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga tii kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjói og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
Bárug. 11, opin daglega 14—16, síml 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Siöu-
múla 3—5, simi 62399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viólðgum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríða. þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráðgjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknarlímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Saang-
urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm-
sóknartimi fyrlr feður kl. 19.30—20.30. Barnaapffali
Hringsint: Kl. 13—19 alla daga — Landakolsspítali:
Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. —
Borgarspitalinn f Fostvogi: Mánudaga tll föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum
og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14
til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Helmsóknarlimi
Irjáls alla daga. Grensisdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30.
— Hsilsuvsrndarstððin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faðingar-
hsimíli Rsykjsvikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Klsppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadsild: Alla daga kl. 15.30 lil kl. 17. —
Kópavogshsslið: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vffilsstsðaspítsli: Heimsóknarlimi daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóseltspilali Hsfnsrliröi:
Helmsóknartími alla daga vlkunnar kl. 15—16 og kl. 19 tll
kl. 19.30.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarslofnana. Vegna bilana á veitukerfl
vatns og hits svarar vaktþjónuslan alla virka daga (rá kl
17 til 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Ralmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Aöalleslrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Hátkólabðkasaln: Aöalbygglngu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga III töstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýslngar um
opnunartíma þeirra velttar t aöalsafni. sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opíö sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Liatasatn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Rsykjavíkur: ADALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga —
löstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö
á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — leslrarsalur,
Þingholtsstrætl 27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 13—19. Sept — apríl er eínnig oplö á laugard. kl.
13—19. Lokaö júli. SÉRÚTLÁN — afgreiösla f Þing-
holtsstrætl 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnlg
opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn á miövtkudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól-
heimum 27. síml 83780. Heimsendingarþjónusta á prent-
uöum bókum fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatíml mánu-
daga og timmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, siml 27640. Oplö ménudaga — föstu-
daga kl. 16—19. Lokaö í júlf. BÚSTAOASAFN —
Bústaöakirkju, sími 36270. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept.—apríl er einnlg oplö á laugard. kl.
13— 16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudög-
um kl. 10—11. BÓKAÐfLAR — Bæklstöö i Bústaöasafni,
s. 36270. Vlökomustaöir viös vegar um borgina Bókabíl-
ar ganga ekki i 1V, mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst
sérstaklega.
Norræna hótið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Katfistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14— 19/22.
Arbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl.
9—10.
Asgrimtaaln Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og (immtudaga kl. 13.30—16.00.
Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er
oplö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listaaafn Einars Jónssonsr: Hðggmyndagaróurinn opinn
daglega kl. 11—18 Safnhúsiö oplð laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Hóa Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—(öst.
kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir lyrlr börn
3—6 ára töstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Stofnun Arna Magnótaonan Handrltasýning er opin
þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Náltórutræðislofa Kópavogs: Opin á mlóvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORD DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 90-21840. Siglufjöröur 98-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20- 19.30. A laugardögum er oplð »ré kl. 7.20-17.30.
A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Brslóholli: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa i afgr. Sfmi 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama
tíma þessa daga.
Vsslurbssjarlaugin: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7.20
III kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima skipt mllli
kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004.
Varmárlaug I Mosfsllasvsit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlöjudags- og
fimmtudagskvðldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna-
tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml
66254.
Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga — limmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriðjudaga og (Immtudaga 19.30—21. Gufubaöió oplö
mánudaga - löstudaga kl. 16-21. Laugardaga 13-18
og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru þrlöjudaga 20—21
og mlðvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hatnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööln og heitu kerln spln alla vtrka daga trá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudðgum 8—11. Sími 23260.