Morgunblaðið - 18.12.1983, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1983
Gróðrarstöð í Reykjavík Vorum að fá til sölumeðferðar gróðrarstöð, miösvæöis í Reykjavík með mikla möguleika. Stöðinni fylgir 11/2 ha lands. Verö 6,5 millj. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni, ekki í síma. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsveyi 115 ( Bæ/arleiöahusinu ) simr 8 ÍO 66 Aöalsteinn Pétursson g Bergur Guönason hdi &
V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Inh i
85009 — 85988
Símatími í dag kl. 1—3
2ja herb.
Erluhólar
Rúmgóð íbúð á jarðhæð ekki
niöurgrafin í tvíbýlishúsi. Frá-
bært útsýni. Verð 1300 þús.
Vesturbær
Rúmgóð íbúð i kjallara. Sér
inng. Ekkert áhvílandi. Losun
samkomulag. Verð 1200 þús.
Fálkagata
Frekar litil en snotur íbúð á 1.
hæð. Sérinngangur. Bílskúrs-
réttur. Verð 1.000 þ.
3ja herb.
Víðimelur
Ibúð á efri hæö ca. 80 fm.
Óinnréttað ris fylgir ibúðinni.
Ibúðin er laus strax.
Hellisgata Hf.
Efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 80
fm í góöu ástandi. Sérinn-
gangur. Verð 1350 þús.
Hverfisgata
Snyrtileg íbúð í þríbýlishúsi á 1.
hæð (steinhús).
4ra herb. íbúðir
Laufvangur
Góð 4ra—5 herb. íbúð. Sér-
þvottahús. Suðursvalir með-
fram íbúðinni.
Borgarholtsbraut
íbúö í góöu ástandi á jaröhæö.
Sérinng. Verö 1600 þús.
Framnesvegur
ibúð á 2. hæð í 3ja hæða
steinhúsi ca. 80 fm. 2 herb. og
stofa, auk þess rúmgott for-
stofuherb. sem er hægt að
tengja stofunni. Rúmgóð
geymsla á jarðhæð. Verð 1,4
millj.
Snæland
4ra—5 herb. íbúð á efstu hæð.
Vandaöar innréttingar. Suður-
svalir. Losun samkomulag.
Verð 2,3 millj.
Kríuhólar
4ra—5 herb. íbúð 136 fm í
lyftuhúsi. Góðar innréttingar, öll
sameign í góðu ástandi. Verð
tilboð.
Hjallavegur
Neðri hæð í tvíbýli ca. 90 fm.
Sérinng. ibúð í góðu ástandi.
Verð 1650 þús.
Sérhæðir
Vesturbær — Melar
Efri hæð ca. 95 fm. Rúmgóð
stofa, 2 svefnh., eldhús og
boröstofa. Svalir. Bílskúr
getur fylgt. Losun sam-
komulag.
Hlíðahverfi
Sérhæð á 1. hæð um 110
fm. Ibúö í toppástandi. Nýtt
gler. Allt nýtt á baöi. Endur-
nýjað eldhús. Suðursvalir.
Ekkert áhvílandi. Laus
strax. Skipti á minni eign.
Raðhús og parhús
Réttarsel — í smíðum
Parhús á tveimur hæðum auk
kjallara. Afhendist rúmlega
fokhelt. Teikningar á skrifstof-
unni. Verð tilboö.
Einbýlishús
Einbýlishús í
Smáíbúðahverfi
Húsið er á tveimur hæðum
samtals 156 fm, (neðri hæð
90 fm og efri hæö 67 fm). Á
neðri hæð er stofa, borð-
stofa, blómaskáli, eldhús,
búr, þvottahús, anddyri og
wc. Á efri hæöinni eru 3 til 4
herbergi og baöherbergi. I
kjallara er geysistór bílskúr
og geymslur. Húsið er til af-
hendingar í næsta mánuði.
Frábær staösetning. Gróið
hverfi. Einstakt tækifæri.
Húsiö afhendist í fokheldu
ástandi eöa eftir samkomu-
lagi. Samkomulag um verö
og skilmála. Traustur bygg-
ingaraöili.
Hólahverfi
Húseign á frábærum útsýnis-
staö. Húsiö stendur í halla og er
á tveimur hæðum. Möguleg aö-
staða fyrir litla séríbúö á neöri
hæöinni. Húsiö er ekki fullbúiö
en vel íbúðarhæft. Sökklar fyrir
50 fm bílskúr. Viðráöanlegt
verð.
Einbýlishús —
Mosfellssveit
Vandað einbýlishús á sérstak-
lega góöum stað í hverfinu,
húsiö er á 1 hæð ca. 140 fm,
auk þess tvöfaldur stór bílskúr,
gott fyrirkomulag. 4 svefnherb.,
öll með innbyggðum skápum,
allar innréttingar sér smíöaöar
og eru þær sérstaklega vand-
aðar (Benson). Frjálst og opiö
svæöi hjá húsinu, lóð sléttuö og
tyrfð með stórri verönd, Ijós-
myndir á skrifstofunni og teikn-
ingar, ath. skipti möguleg eða
bein sala.
Bjarnhólastígur Kóp.
Hæð og rishæö auk bílskúrs.
Húsiö er í góðu ástandi. Byggt
við húsið 1967 og var þá
byggöur bílskúr. Ákveöin sala.
Lóðin ca. 800 fm. Verð 3.300 þ.
Ath. skipti á íbúö eöa bein sala.
Hlíðahvammur
Húseign á tveimur hæðum ca.
150 fm í góöu ástandi. Bílskúr
ca. 27 fm. Verð 3.000 þ. Ákveð-
in sala.
í smíöum
Byggingarlóö
Byrjunarframkvæmdir aö ein-
býlishúsi á einni hæð á mjög
góðum stað í Ártúnsholti. Verð
850 þús.
Fokheldar eignir
Höfum einbýlishús, raðhús og
parhús í fokheldu ástandi.
Teikningar á skrifstofunni.
Annað
Bújörð — Snæfellsnes
Landstærö ca. 500 ha, ræktuð
tún 28 ha. Nýlegt íbúðarhús.
Útihús góð. Verð 4,5 millj.
Bújörð — Borgarfjörður
Jörð í Norðurárdal. Hentar vel
fjárbúskap. Verð 1,8 millj.
Höfum kaupanda
Höfum traustan kaupanda aö
3ja—4ra herb. íbúð í Espigeröi,
Furugeröi eða lyftuhúsi í Heim-
unum, Fossvogur kæmi til
greina.
Matvöruverslun
Þekkt og gróin verslun í gamla
miðbænum. Örugg og góö
velta. 3ja ára leigusamningur.
Hægt að l^aupa húsnæðið.
Þægileg stærö fyrir fjölskyldu.
Kjöreigns/f
Ármúla 21.
Dan V.S. Wiium lögfr.
Ólafur Guömundaaon
sölumaöur.
Opið í dag 2—5
Einbýlishús
5—6 herb.
Með innbyggðum bílskúr á
einum besta staö í Breiö-
holti. Selst folhelt. Tilb. til
afh. fljótl. Mjög góðar teikn-
ingar af hentugu einbýlis-
húsi. Til sýnis á skrifstof-
unni. Ákv. sala.
Engihjalli 4ra herb.
Glæsileg íbúð á 2. hæð, 117 fm.
Kríuhólar 3ja herb.
Falleg og stór íbúð á 1. hæð
meö bílskýli. Ákv. sala.
Hraunbær — 3ja herb.
Stór og falleg íbúö á 2. hæö á
einum besta stað í Hraunbæ.
Sérþvottahús.
Bugðulækur —
Sérhæð
Vorum aö fá í einkasölu fallega
efri sérhæö. 135 fm, 5—6 herb.
á góöum staö viö Bugöulæk.
Bílskýti.
Ártúnsholt —
hæð og ris
Á góðum stað 150 fm, 30 fm
bílskúr. Selst fokhelt. Teikn. á
skrifstofunni. Ákv. sala.
Skipholt
5—6 herb. góð íbúð á 1. hæð,
117 fm með aukaherb. í kjall-
ara. Til sölu eöa í skiptum fyrir
4ra herb. íbúö í sama hverfi.
Vantar 2ja—3ja herb.
400 þús. við samning
Höfum verið beönir að út-
vega stóra 2ja eða 3ja herb.
íbúð á stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Góöar greiðslur í
boði. Öruggur kaupandi.
Vantar í
Árbæjarhverfi
4ra herb. fyrir fjársterkan
kaupanda. Fáar og snöggar
greiðslur í boði fyrir rétta
eign.
Holtsgata —
4ra herb.
Falleg íbúö á 3. hæö öll ný-
standsett.
Dúfnahólar
3ja herb. góð íbúö á 3. hæð
(efstu) með bílskúrsplötu.
Stórkostlegt _ útsýni. Skipti
möguleg á 1. hæð á svipuö-
um staö, eöa í Bökkunum.
Ákv. sala.
Snorrabraut — 2ja herb.
á 3. hæö. Íbúöin er í góðu
standi með nýjum gluggum.
Ákv. sala. Laus strax.
Hesthúsabásar —
Kjóavellir
Til sölu eru 4 hesthúsabásar í
glænýju hesthúsi viö Kjóavelli
með hlutdeild í hlööu, kaffi-
stofu, hnakkageymslu o.fl.
Heimasími 52586 — 18163
Siguröur Sigfútson,
sími 30008
Björn Baldursson lögfr.
Við Efstahjalla Kóp.
4ra—5 herb. 120 fm. sérstaklega glæsi-
leg efri hæð Þvottaherb á hæöinni.
Tvö herb. í kjallara fylgja. Bein sala eða
skipti á einbýlishúsi i Garöabæ eöa
Breiöholti I.
Við Hjarðarhaga
4ra herb. 103 fm góO íbúö á 5. hæð.
Verö 1650 þús.
Viö Meöalholt
3ja herb. 74 fm ibúö á 1 hæö ásamt
ibúöarherb í kjallara. Varð 1350—1400
þús.
Við Asparfell
2ja herb. 65 fm góð íbúö á 6. hæö.
Þvottaherb. á hæöinni. Verö 1200 þúe.
Viö Miðvang Hf.
Góö 30 fm einstaklingsíbúö á 3. hæö í
lyftuhúsi. Stórar suöursvalir. Útsýni.
Laut ttrax. Verö 900 þúe.
Vídeóleiga
Til sölu ein af stærstu vídóleigum lands-
ins. Uppl. aöeins á skrifstofunni.
Þrekmiðstöð
Til sölu þekkt þrekmiöstöö, búin mjög
góöum tækjum. Uppl. aöeins á skrif-
stofunni.
Verslunarhúsnæði
175 fm mjög gott verslunarhúsnæöi á
götuhæö viö Hamraborg Kóp. Lauet
etrax. Uppl. á skrifstofunni.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4,
símar 11540 — 21700.
Jón Guömundeeon, eöluetj.,
Leó E. Löve lögfr.,
Ragnar Tómatton hdl.
Lokað í dag
Dvergabakki, vönduö 2ja herb.
íb.
Lyngmóar, G.bæ, ný 2ja herb.
ib. V. 1250 þ.
Arnarhraun Hafn. Stórglæsileg
4ra—5 herb. sérhæð ásamt
mikilli sameign. Nýjar innrétt-
ingar. Bílskúrsréttur. Góö
greiöslukjör.
Austurgata Hafn. 2ja herb.
ibúö. Laus fljótlega.
Auðbrekka. Góð 2ja herb. íbúð.
Fálkagata. 2ja herb. íbúð.
Hafnarfjörður tvíbýli. Snotur
nýstandsett 4ra herb. íb. Verð
1250 þús.
Fagrakinn Hf. 3ja herb. 85 fm
sérhæð.
Álfhólsvegur. Góð 3ja herb.
ibúö ásamt einstaklingsíbúö á
jaröhæð.
Hafnarfjörður. Góð 3ja herb.
íbúö í timburhúsi.
Eiðistorg. Stórglæsileg 4ra
herb. íbúö á 3. hæð.
Hafnarfjöröur. Vandaö einbýl-
ishús ca. 230 fm. Glæsilegt út-
sýni.
Hafnarfjörður. Góð 4ra herb.
íbúð ásamt bílskúr. Verö 1600.
Fasteignir sf.
Tjarnargötu 10B, 2. h.
Friðrik Sigurbjðrnason lögm.
Friðbert Njilsson. Kvðldsími 12460.
Garðastræti 45
Símar 22911—19255.
Opið 1—4 í dag
Safamýri — Sérhæð
Um 140 fm sérhæð með bílskúr
við Safamýri. M.a. 3 svefnherb.
á sérgangi. Skipti á minni eign
möguleg.
Jón Arason lögmaöur,
málflutnings og
fasteígnasala.
Heimasími sölustj. Margrót
sími 76136.
FASTEIGNAVAL
Garðastræti 45
Símar 22911-19255.
Opið 1—4 í dag
Gamli bærinn
— 2ja herb.
Um 60 fm skemmtileg íbúö á
hæð í þríbýli nálægt Skóla-
vöröuholti. Smekklegar og góð-
ar innréttingar.
Jón Arason lögmaóur,
málflutnings og
fasteignasala.
Heimasími sölustj. Margrét
sími 76136.
Garðastræti 45
Símar 22911-19255.
Opid 1—4 í dag
Seljahverfi — 2ja herb.
Vönduð um 70 fm séríbúö á 1.
hæö í nýlegu þríbyli. Skipti á 3ja
herb. íbúð helst á 1. hæð æskl-
leg. Allt sér.
Jón Arason lögmaöur,
málflutnings og
fasteignasala.
Heímasími sölustj. Margrét
simi 76136.
FASTEIGNAVAL
Símar 22911-19255.
Opið 1—4 í dag
Laugarnes — 3ja herb.
Um 80 fm hæð í þríbýli við
Laugarnesveg. Ibúðin er að
miklu leyti sér. Mikiö geymslu-
rými. Eignin selst með rúmum
losunartíma.
Jón Arason lögmaóur,
málflutnings og
fasteignasla.
Heimasími sölustj. Margrét
sími 76136.
Garðastræti 45
Símar 22911—19255.
Opið 1—4 í dag
Teigar — 5—6 herb.
Vorum aö fá i sölu liðlega 150 fm haað í
þribýli á Teigunum. Miklar stofur. Stórt
húsbóndaherb. Tvö svefnherb. Björt og
rúmgóö íbúö. Eignin er veöbandalaus
og getur verió laus nú þegar.
Jón Arason lögmaóur,
málflutnings og
fasteignasala.
Heimasími sölustj. Margrét
sími 76136.