Morgunblaðið - 18.12.1983, Síða 13

Morgunblaðið - 18.12.1983, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1983 13 „Krossgátu- bók ársins“ komin út ÚT ER komin „Krossgátubók árs- ins“ frá Ó.P. útgáfunni í Einholti 8. í bókinni eru krossgátur og annaó efni tengt slíkri dægradvöl. Gáturn- ar hafa ekki birst áður enda sér- staklega gerðar fyrir bókina, segir i frétt frá útgefanda. Höfundur er Hjörtur Gunnars- son, íslenskukennari, sem hefur langa reynslu af að semja kross- gátur fyrir ýmis blöð og tímarit. í bókinni eru bæði krossgátur, með því gamla góða sniði, sem all- ir þekkja, og einnig nýjungar, sem höfundur kom fyrst fram með hérlendis. Bókin er 68 síður, prentuð í Offsetprent. Bókband annaðist Arnar-Berg hf. og útlit kápu sá Jens Guðmundsson um. Fiskvinnsl- an komin út FISKVINNSLAN, blað fagfélags fiskiðnaðarins er nú komið út. í fréttatilkynningu félagsins segir að þetta sé fimmta tölublað og meðal efnis í blaðinu sé viðtal við Halldór Ásgrímsson, sjávarút- vegsráðherra, greinar um ríkis- mat sjávarafurða og ráðgjafa- þjónustu norska ríkisins í sjávar- útvegi. tf VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 30, REYKJAVÍK. SÍMI: 81240. Umsóknir um íbúðakaup Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavík óskar eftir umsóknum um 74 íbúðir í Ártúnsholti og 31 íbúö viö Neðstaleiti í Reykjavík. íbúöir þessar eru tveggja til fjögurra herbergja og veröa fyrstu íbúðirnar væntanlega afhentar síöla árs 1984 en þær síðustu haustið 1985. Ennfremur er óskaö eftir umsóknum um eldri íbúöir, sem koma til endursölu síöari hluta árs 1984 og fyrri hluta árs 1985. Um ráöstöfun, verö og greiðsluskilmála þessara íbúöa gilda lög nr. 51/1980. Umsóknareyöublöö verða afhent á skrifstofu VB, Suðurlandsbraut 30, og veröa þar einnig veittar allar almennar upplýsingar. Skrifstofan er opin mánudaga — föstudaga kl. 9—12 og 13—16. Umsóknum skal skila eigi síöar en 6. janúar 1984. Vakin er athygli á aö eldri umsóknir eru fallnar úr gildi. Stjórn Verkamannabústaða. Tæki morgundagsins-DOLBY STEREO VC-387 B. 43 cm. H. 9’/2 cm. D. 38 cm. • Þráðlaus fjarstýring, 11 „Functioner". • Hljóðupptaka á 2 rásir: t.d. Stereo-upptökur á tónlist eða S.O.S. „Sound on sound“. • Dolby truflanaeyöir. • „Video Search" myndieitun á tíföldum hraða. • Framhlaöiö. • 24 klst. „Timer“ meö 14 daga minni, 5 rása, 5 daga. • Dagleg prógrammering á allt aö 5 prógrömm. • Elektróniskur digital-teljari. • Gaumljós. • Rofi og skali sem sýnir hvaö mikiö er eftir óupp- tekiö af spólunni. • Vindur sjálfvirkt til baka, þegar spólan er komin á enda. 12 rásir. • Tekur allt aö 4 klst. spólu. • Innbyggð stillimynd. • Innstunga fyrir Stereo hljóönema. • Truflanafrí kyrrmynd. VERÐ KR. 55.600,- KR. 42.800,- 8.500,— kr. útborgun eftirstöðvar á 6 mánuðum. Ef þú staðgreiðir færðu afslátt. VC-384 • Hljóöupptaka í „Dolby" Stereo (2 rásir, Stereo/ S.O.S.) • „Video Search“. Tífaldur hraöi á myndleitun, áfram og aftur á bak. • 24 klst. „Tirner" 14 daga upptökuminni, 5 pró- grömm, 5 rásir. • Truflanalaus kyrrmynd. • Sjálfvirk bakspólun viö endaöa spólu. • Tekur 240 mín. spólur. • Tengimöguleiki á fjarstýr- ingu, 8 möguleikar. 10.000 kr. útborgun eftirstöðvar á 6 mánuðum. Ef þú staðgreiðir færðu afslátt. HLJOMBÆR ■— HUOM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SIMI 25999 HELSTU UMBOÐSMENN: Portið, Akranesi Kaupf Borgfirðinga Sería, ísafirði Álfhóll, Siglutiröi Skrifstofuval, Akureyri Kaupf. Skagf. Sauðárkróki Radíóver. Húsavík Ennco, Neskaupstað Eyjabær, Vestm.eyjum M M.. Selfossi Fataval, Keflavík Kaupf Héraðsb Egilsstöðum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.