Morgunblaðið - 18.12.1983, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Lögfræðingur —
Viðskiptafræðingur
óskast fyrir fasteignasölu.
Fasteignasala óskar eftir lögfræðingi eða
viðskiptafræðingi til að annast samningsgerö
og aöra skjalagerð tengda fasteignasölu.
Góö aðstaða fyrir hendi í eigin húsnæði fyrir
réttan aöila.
Þeir sem hafa áhuga leggi inn uppl. á augl.
deild Mbl. fyrir 23. des. merkt: „S — 909“.
Útlitsteiknari
Morgunblaðiö óskar eftir aö ráöa útlitsteikn-
ara. Um framtíðarstarf er að ræöa. Æskilegt
er að umsækjandi hafi nokkra starfsreynslu.
Umsóknir sendist ritstjórn Morgunblaðsins
h'rir 22. desember með upplýsingum um ald-
ur, menntun og fyrri störf.
Við í Broadway óskum aö ráða jákvæöa og
duglega
framreiðslumenn
á aldrinum 20—30 ára til starfa hjá okkur nú
þegar.
Nánari uppl. veitir Hörður Sigurjónsson á skrif-
stofunni kl. 10—12 mánudag og þriðjudag.
Vanur bankastarfs-
maður óskast
til almennra bankastarfa. Starfsreynsla skil-
yrði. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð
menntun æskileg.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9 til 15.
AFLEYSWGA- OG RAÐNWGARPJÓNUSTA /0
Atvinnutækifæri
Rafha í Hafnarfiröi óskar eftir handlægnu og
samviskusömu fólki í eina af samsetningar-
deildum fyrirtækisins.
Upplýsingar hjá tæknideild í síma 50022.
Rafha, Hafnarfirði.
Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði.
Óskum eftir aö ráða starfskraft við mjög fjöl-
breytt starf við hydraulick. Óskað er eftir
skriflegum umsóknum, þar sem getið er um
fyrri störf og óskaö er eftir meömælum.
Upplýsingar gefnar í símum 52160 og 50236.
Hafnarfjörður —
Nágrenni
Óska eftir framtíöarvinnu. Er 25 ara
tækniteiknaranemi, á aðeins eftir hluta af
bóklegu námi. Hef unniö skrifstofustörf. Hef
bílpróf. Get byrjað 21.12. nk.
Uppl. veitast í síma 53013 eða 52712.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Ríkisspítalar
Geðlækningadeildir
Sérfræðingar í barnageölækningum óskast
viö barnageðdeild til afleysinga í eitt ár.
Hlutastarf kemur til greina.
Umsóknir er greini náms- og starfsferil
sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 5.
janúar nk. á sérstökum umsóknareyðublöð-
um fyrir lækna.
Upplýsingar veitir yfirlæknir barnageðdeildar
í síma 84611 eða forstöðumaður geðlækn-
ingadeilda í síma 29000.
Handlækningadeild
Sérfræðingur óskast viö handlækningadeild
til afleysinga í eitt ár.
Til greina kemur að ráöa 2 sérfræðinga í hálft
starf í staö eins í fullt starf.
Umsóknir er greini náms- og starfsferil
sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 20.
janúar nk. á sérstökum umsóknareyðublöö-
um fyrir lækna.
Upplýsingar veitir forstöðumaöur handlækn-
ingadeildar í síma 29000.
Reykjavík, 18. desember 1983
Innanhússarkitekt
— Sölumaöur
Okkur vantar innanhússarkitekt eða dugleg-
an sölumann, sem jafnframt er góöur teikn-
ari, til aö selja okkar ágætu Invita innrétt-
ingar í allt húsiö.
Framtíöarstarf fyrir hressa, sjálfstæða mann-
eskju með góöa framkomu.
Starfið felst í skipulagningu, teikningu og
sölu innréttinga í allt húsiö, vélritun og frá-
gangi samninga, og yfirleitt öllu því sem þarf
að gera í litlu og notalegu fyrirtæki.
Eldaskálann, helst fyrir hádegi næstu daga,
ekki í síma.
ELDASKALINN
Grensásvegi 12, sími 39520.
Fjölskyldufulltrúi
Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir aö
ráða fjölskyldufulltrúa í 50% starf. Menntun í
félagsráðgjöf eða önnur hliðstæö menntun
æskileg.
Umsóknareyðublöö liggja frammi á Félags-
málstofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Um-
sóknarfrestur er til 1. janúar 1984. Upplýs-
ingar veitir félagsmálastjóri í síma 41570.
Félagsmálastjóri.
Starfskraftur
óskast
á skrifstofu Stúdentaráðs, Háskóla íslands.
Reynsla í almennum skrifstofustörfum og fé-
lagsstarfsemi æskileg.
Umsóknum skal skilað til skrifstofu
Stúdentaráðs, Félagsstofnun stúdenta viö
Hringbraut, sími 15959, fyrir kl. 16.00 þriöju-
dag 20. desember.
S.H.Í.
RADNINGAR-
ÞJONUSTA
í iaL^amiur hf.
OSKUM EFTIR AÐ RAÐA:
Kaupfélagsstjóra
til starfa hjá Kaupfélagi Ólafsvíkur, Ólafsvík.
Félagið er nýstofnað og tekur formlega til
starfa um nk. áramót.
Starfssvið: Framkvæmdastjórn, daglegur
rekstur, verslunar- og innkaupastjórn,
mannaráðningar og starfsmannahald, bók-
hald, fjármálastjórn o.fl.
Við leitum að manni með reynslu af stjórn-
unar-, bókhalds- og verslunarstörfum.
í boði er: Góö laun. Gott húsnæði. Framtíð-
arstarf.
Vinsamlegast sendið umsóknir á skrifstofu
okkar merktar: „Kaupfélagsstjóri" fyrir 23.
desember 1983, eða hafið samband við Þóri
Þorvarðarson.
GAGNKVÆMUR TRÚNAÐUR
Hagvangur hf.
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
GRENSÁSVEG113, R.
Þórir Þorvarðarson,
Katrín Óladóttir.
SlMAR 83472 & 83483
REKSTRAR- OG
TÆKNIÞJÓNUSTA,
MARKAÐS- OG
SÖLURÁDGJÖF,
ÞJÓÐHAGSFRÆÐI-
ÞJÓNUSTA,
TÖLVUÞJÓNUSTA,
SKOÐANA- OG
MARKAÐSKANNANIR,
NÁMSKEIDAHALD.
Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson.
Verslunarstjóri
Verslun með ýmis konar byggingavörur
óskar eftir að ráða verslunarstjóra. Starfið er
umfangsmikið og krefjandi en hefur upp á
ýmislegt að bjóða.
Þeir sem vildu sinna þessu eru beðnir að
senda inn umsóknir sínar meö fyllstu uppl.
fyrir 23. desember 1983 merkt: „V — 0056“.
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖDUR
Sendill
Óskum eftir að ráða lipra manneskju til
sendiferða innanhúss í Borgarspítalanum í
Fossvogi, sem fyrst.
Upplýsingar um starfið veitir Brynjólfur
Jónsson í síma 81200-368 milli klukkan
10.00 og 12.00.
Reykjavík, 16. desember 1983.
BORGARSPmU-INN
081-200
Tölvuforritun
Póllinn hf. á ísafiröi leitar að manni eða konu
til að vinna að viöhaldi og þróun forritakerfa
fyrir fiskiðnaðinn. Forritin eru að mestu leyti
skrifuð í basic.
Okkur vantar úrræðagóðan mann sem getur
unnið sjálfstætt ef þurfa þykir. Þekking á
fiskiðnaði og/eða almennum viðskiptum
æskileg og staðsetning á ísafirði er skilyrði.
Upplýsingar veitir Hálfdán í símum 94-3092
og 94-4033. Umsóknir má senda til:
Póllinn hf,.
c/o Hálfdán Ingólfsson,
Aóalstræti 9,
Pósthóif 91, 400 ísafirði.