Morgunblaðið - 18.12.1983, Síða 31

Morgunblaðið - 18.12.1983, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1983 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölu- og kynningarstarf Viö erum að leita að starfsmanni til að ann- ast sölu- og kynningarstarf hjá þjónustufyr- irtæki. Starfið felur í sér: — sölumál og samskipti við viðskiptamenn — umsjón með útgáfustarfsemi — þátttöku í almannatengslum fyrirtækisins. Við leitum að manni: — á aldrinum 25—30 ára — með góða menntun — sem getur starfað sjálfstætt, og hefur góða framkomu - með reynslu í útgáfu- og ritstörfum og hefur áhuga á að skrifa fræðslu- og fréttagreinar. Við bjóðum: — góð starfsskilyrði hjá traustu fyrirtæki — réttum manni í framtíöarstarf, meö mikla möguleika á starfsþróun. Umsókn um ofangreint starf skal skilað til Morgunblaðsins merkt: „Sölu- og kynn- ingarstarf — 724“ fyrir 30. desember. Umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnað- armál og verður öllum umsóknum svarað. Sölumaður — Veiðarfæri Þekkt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða duglegan sölumann. Þarf að hafa þekkingu á veiðarfærum og geta unnið sjálfstætt. Málakunnátta æskileg. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 24. des. merkt: „Sala veiðarfæra — 725“. Fjölbreytt starf Við ætlum að ráða stúlku hálfan daginn eftir hádegi til pökkunar-, dreifingar- og sendi- boðastarfa. Þarf að hafa bílpróf og eiga auðvelt með aö umgangast aðra, og geta byrjað sem fyrst. Umsóknir ásamt öllum nauðsynlegum upp- lýsingum sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir miðvikudagskvöld 21. des- ember merkt: „Vinnugleði — 001“. Atvinnurekendur 35 ára maður óskar eftir starfi. Allt kemur til greina, ef góð laun eru í boði. Upplýsingar í síma 54794. Atvinna óskast Ungur maður meö meirapróf og góöa tungu- málakunnáttu óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 30459. Kerfisfræðingur og/eða viðskiptafræðingur Viljum ráða víðsýnan kerfisfræðing eða viðskiptafræðing. Starfið er fólgið í að stjórna forritunardeild í tengslum við tölvusölu, og að sjá um stööuga uppbyggingu og þróun hennar. Viðkomandi þarf að vera framkvæmdamað- ur, hafa hagnýta reynslu úr viðskiptalífinu, geta gert sér grein fyrir þörfum íslenzkra fyrirtækja í tölvuvæðingu, skipuleggja verk- efni, hafa með höndum verkstjórn í forritun, og geta umgengizt og stjórnað. öðru fólki áreynslulaust. Maöur með góða bókhaldsþekkingu, áhuga á og reynslu af notkun tölva, reynslu í stjórn- un, og getur starfaö sjálfstætt, kemur vel til greina. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu sendist okkur fyrir 30. desember nk., merktar: Kerfisfræði — Trúnaðarmál“ Nánari upplýsingar gefur Siguröur Gunnarsson. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. HVERFISGÖTU 33 - SlMI 20560 Ottó A. Michelsen. Skrifstofustarf Við ætlum að ráða stúlku, sem getur unnið sjálfstætt. Þarf aö hafa mikla reynslu og vera ábyggileg, stundvís, skapgóð og klár í kollinum. Starfiö er alhliða skrifstofustarf. Starfssvið: vélritun, símsvörun, sölumennska og annað sem gera þarf. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Morg- unblaðsins fyrir miövikudagskvöld, 21. des- ember, ásamt öllum nauðsynlegum upplýs- ingum merkt: „Sjálfstraust — 111“. Lítil heildverslun óskar eftir að ráða skrifstofustúlku til ýmissa starfa. Vélritunar- og enskukunnátta áskilin. Auk þess væri æskilegt að viðkomandi hefði bíl til umráða. Um hálfsdagsstarf er að ræða til aö byrja meö. Upplýsingar í síma 82205 á skrifstofutíma. Aðstoð Lítið og notalegt fyrirtæki í Kópavogi óskar eftir aðstoð á skrifstofu hluta úr degi til tölvu- færslu bókhalds. Reynsla nauðsynleg. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Morg- unblaðsins merkt: „Hress — 55“ fyrir 22. desember. Ritari Óskum eftir að ráða ritara frá og með 1. mars 1984. Góð vélritunarkunnátta og reynsla í skrif- stofustörfum er áskilin. Góð laun í boði fyrir réttan starfskraft. Umsóknir, meö upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist okkur fyrir 22. desember nk. ÍSLENSK ENDURSKOÐl N \ 1E Endurskoðun og rekstrarráðgjöf Vélaviðhald Sláturfélag Suöurlands óskar eftir að ráða til starfa starfsmann til að annast véla''i,*‘,•'■ í sútunarverksmiðju fyrirtaekisjns^ Nauosynlegt er að væntanlegur umsækjandi hafi vélfræðimenntun eöa aðra sambærilega menntun. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands. Starfsmannahald. Fjórðungssjúkra- húsið á ísafirði óskar að ráða nú þegar eða eftir samkomu- lagi röntgentækni eða hjúkrunarfræðing með sérmenntun i röntgen. Upplýsingar gefur yfir- læknir í síma 94-3020. Fjóröungssjúkrahúsiö á ísafiröi. Au pair barnfóstra óskast í 1 ár til Bandaríkjanna. Má ekki reykja. Mynd og símanúmer sendist Mrs. Sutton, 180 West End Avenue, New York City 10023, USA. Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri Ullariönaöardeild óskar eftir að ráöa sem fyrst starfsmann í hönnunardeild. Starfssvið: Sniðagerö, gratering, undirbúningur til fram- leiðslu. Menntun: Próf frá Iðnskóla í fataiðn- aðardeild eða sambærilega menntun, nokkur reynsla æskileg. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 96-21900 (220—274). raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \ óskast keypt | húsnæöi í boöi tilboö — útboö Matvöruverslun Matvöruverslun óskast með mánaðarveltu á bilinu 1 — 1,5 millj. Uppl. í síma: 72147. Iðnaðarhúsnæði Til leigu við Skemmuveg í Kópavogi 280 fm iðnaðarhúsnæði með stórum innkeyrsludyrum. Þeir sem hafa áhuga á að taka húsnæðið á leigu sendi nafn og símanúmer til augl. deildar Mbl. merkt: „I — 910“. Tilboö óskast í að dýpka fals í gluggum, skipta um pósta og setja í opnanleg fög og glerja. Magn ca. 250 fm í gleri. Tilboö sent augl.deild Mbl. merkt: „RUÓ — 0908“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.