Morgunblaðið - 23.12.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.12.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1983 Peninga- markaðurinn — GENGISSKRÁNING NR. 242 — 22. DESEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaup Sala 1 Dollar 28,750 28330 28320 1 SLpuad 40,803 40,990 41,104 1 Kan dollar 23,043 23,107 22349 1 Dönskkr. 23708 23788 23968 1 Norskkr. 3,6867 3,6970 3,7643 1 Scn.sk kr. 34508 33607 33505 1 FLmark 4,8903 4,9093 43929 1 Fr. franki 3,4006 3,4100 3,4386 1 Belg. franki 03100 03114 03152 1 St. franki 13,0076 13,0438 12,9992 1 HolL gyllini 93473 9,2731 93336 1 V-þ. mark 10,3954 10,4243 10,4589 1 Ithra 0,01712 0,01717 0,01728 1 Austurr. srh. 1,4747 1,4788 1,4854 1 PorL escudo 0,2170 03176 03195 1 Sp. peseti 0,1814 0,1820 0,1821 1 Jap. yen 0,12269 0,12303 0,12062 1 Irskt pund 32,266 32356 32311 SDR. (Sérst dráttarr.) 22/12 293742 29,9573 1 Tala rengis 01—18 178,62141 179,11860 v____________________________________ Peninga- markaðurinn Vextir: (ársvextir) P’rá og með 21. desember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.................213% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.23,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 25,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 10,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HAMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir......(18,5%) 24,0% 2. Hlaupareikningar ...... (183%) 23,5% 3. Afuröalán, endurseljanleg (20,0%) 23,5% 4. Skuldabréf ........... (20,5%) 27,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán..........3,25% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember 1983 er 836 stig og fyrir janúar 1984 846 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 1,2%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabráf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Ekki er annað aö sjá en mikið fjör sé hji þessu fótfima pari, en í bíómynd kvöldsins skortir fjörið örugglega ekki hjá föngunum og fangelsisstjóranum, sem heldur að hann sé skólastjóri. Sjónvarp kl. 22.05: Fjör í fangelsinu Bíómynd sjónvarpsins í kvöld nefnist „Fjör í fangelsinu". Hún er bresk og frá árinu 1938. Skýring, sem fylgir myndinni, hljóðar á þann veg, að hún sé gamanmynd og að sögn þýðandans, Óskars Ingimarsson- ar, er það rétt Hann sagði myndina mjög skemmtilega og létta. „Kyndntn í henni byggist að mestu leyti á óvenjuiegum mis- skilningi," sagði óskar. „Hún hefst á því að skólastjóra er sagt upp starfi hjá skólanum sem hann hefur unnið við í mörg ár. Hann býr hjá mágkonu sinni, en hún neitar að leyfa honum að búa þar áfram, nema hann finni sér aðra vinnu. Hún tekur svo af skarið og sækir um vinnu fyrir hann sem fangelsisstjóra. Hann misskilur þetta allt saman og heldur að um sé að ræða stöðu skólastjóra hjá skóla fyrir vandræðadrengi. Þegar hann kemur í fangelsið fyrst, er hann tekinn sem stór- hættulegur glæpamaður og með- höndlaður samkvæmt því. Hann fær fanganúmerið 99 og þannig er nafn myndarinnar á ensku, „Convict 99“, tilkomið. Hann heldur sem sagt að hann sé skólastjóri skóla fyrir vand- ræðadrengi og því fá fangarnir hann til að gera hina ýmsu hluti, sem engum venjulegum fangels- isstjóra hefði dottið í hug.“ Óskar sagði að myndgæði myndarinnar væru mjög góð, og þó myndin væri þetta gömul hefði fyndnin ekki glatast. Þetta væri „klassískur húmor". Hann sagði einnig að aðalleikarinn, Will Hay, væri stórgóður í hlut- verki sínu og hefði verið mjög þekktur leikari á sínum tíma. Sýning myndarinnar hefst klukkan 22.05 og varir í 90 mín- útur. Panare-indíánar í Suður-Ameríkuríkinu Venezuela býr ættflokkur indíána sem ekki hefur tileinkað sér tækni nútímans eða þankagang. í kvöld verður sýnd heimildamynd, sem kemur frá breska sjónvarpinu, um þennan ættflokk, sem heitir Panare. Sýning myndarinnnar hefst klukkan 21.10. Mikil jólastemmning ríkir hjá þul- unum í útvarpinu á Þorláksmessu, þegar þeir lesa jólakveðjurnar. „Ég veit nú ekki hve margar kveðjurnar eru, en í heild verða lesnar jólakveðjur sem saman- standa af 25.740 orðum, þar af eru 8.400 orð, sem hægt er að staðsetja í ákveðna sýslu eða kaupstað." Dóra sagði að hvert orð kost- aði 30 krónur og í ár væri meira um að einstaklingar sendu kveðjur en fyrirtæki. Hún sagði einnig að Húnvetningar og Ar- nesingar fengju flestar kveðj- urnar, eða flest orðin, að minnsta kosti. Jólakveðjur í útvarpi Lestur hefst ki. 15 Jólakveðjur í útvarpi eru orðnar fastur liður í jóladagskránni. Blm. Morgunblaðsins lék forvitni á að vita hve margar kveðjur yrðu lesn- ar að þessu sinni og haföi því sam- band við Dóru Ingvadóttur hjá út- varpinu. „Útvarpsþulirnir sjá um lest- urinn," sagði Dóra. „Og það er mikil jólastemmning hjá þeim á Þorláksmessu, sérstaklega þegar fer að líða á kvöldið.“ Að lokum sagði Dóra að lesturinn tæki sennilega um 340 mínútur Útvarp Reykjavík k ___________A FÖSTUDKGUR 23. desember Þorláksmessa MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Soffía Eygló Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bráðum koma blessuð jólin". Umsjónarmenn: Guðlaug María Bjarnadóttir og Jórunn Sigurð- ardóttir. 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minn- ast á“. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl. Þáttur um frí- stundir og tómstundastörf í um- sjá Anders Hansen. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. SÍÐDEGIÐ Tilkynningar. Tónleikar. 15.00 Jólakveðjur. Almennar kveðjur, óstaðsettar kveðjur og kveðjur til fólks, sem býr ekki í sama umdæmi. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Jólakveðjur, — framhald. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID________________________ 19.50 Kammerkórinn syngur jóla- lög frá ýmsum löndum. Stjórn- andi: Rut L. Magnússon. 20.00 Jólakveðjur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Jólakveðjur, — framhald. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Klukkan 10 Morgunhanarnir síhressu gala í sfðasta sinn fyrir jól. Klukkan 14 Pósthólfið. Valdís Gunnarsdóttir og Hróbjartur Jónatansson bera kveðjur til þeirra sem eiga það skilið og líka til hinna ... Klukkan 23.15 Næturútvarp í umsjón hinna ofurmannlegu skondnu óla Þórðar og Þorgeirs. Þeir ætla að halda mönnum við efnið svona rétt fyrir jólin. Næturútvarpið dynur svo á rás 1 eftir fréttir kl. 1 eftir miðnætti. SKJANUM FÖSTUDAGUR 23. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggs- son. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 2050 Steini og Olli f jólaskapi Úr skopmyndasyrpu með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.10 Panare-indíánar Heimildarmynd frá breska sjónvarpinu ura Panare-indfána í Venezúela og lifnaðarhætti þeirra en ættflokkur þessi er enn tiltölulega ósnortinn af nú- tímamenningunni. Þýðandi Björn Baldursson. 22.05 Fjör í fangelsinu (Convict 99) Bresk gamanmynd frá 1938. Leikstjóri Marcel Varnel. Aðalhlutverk: Will Hay, Moore Marriott og Graham Moffatt. Brottvikinn skólastjóri sækir um stöðu fangelsisstjóra og er ráðinn vegna misskilnings enda kemur brátt í Ijós að hann er ekki tilbúinn að takast á við þann vanda sem fylgir nýju stöðunni. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.35 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.