Morgunblaðið - 23.12.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.12.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1983 31 1984 • Breska útvarpsstööin BBC valdi stórhlauparann Steve Cram sem íþróttamann ársins á Bret- iandseyjum. Cram sem gekk í heilagt hjónaband um síöustu helgi vann marga stórsigra á hlaupabrautinni á érinu sem er að líoa. Hér sést hann sigra í ein- vígi viö Steve Owett í 1500 m hlaupi sem fram fór á Crystal Palace-leikvanginum í London í sumar. Owett á heimsmetiö í 1500 m en Cram sigraöi í 1500 m á heimsleikunum í Helsinki og hefur því nafnbótina heimsmeist- ari í greininni. Punktar Tveir miöar! SIEGFRIED Kuntze, aöalfram- kvæmdastjóri þýska knattspyrnu- liösins Hertha Berlin, varð heldur betur fyrir vonbrigðum er hann fékk fyrstu verðlaun í happdrætti sem hann tók þátt í á hjólreiða- keppni. Verðlaunin voru nefnilega allt önnur en hann bjóst viö: tveir miðar á næsta heimaleik Hertha! „Dónár-deildin" ÁHORFENDUM hefur fækkað mjög í „Oberligunni" svokallaöri, 1. deildinni í Austurríki — þannig að Knattspyrnusamband Austurríkis er uppi með hugmyndir um aö stofna nýja deild, með þátttöku bestu liöanna frá Austurríki, Tékkóslóvakíu og Ungverjalandi. Ætti hún að heita „Dónár-deildin". Rivelino byrjar aftur ROBERTO Rivelino, vinstri fótar snillingurinn brasilíski, er nú aö hugsa um að taka fram skóna aö nýju og byrja aö leika knattspyrnu, eftir að samningur hans sem þjálf- ara í Saudi-Arabíu rennur út. Riv- elino er 37 ára. 36 leikir án taps DYNAMO Berlin, austur-þýsku meistararnir í knattspyrnu síöustu fimm árin, tapaöi nýlega sínum fyrsta deildarleik síöan 24. apríl 1981, er Wismut vann liðiö 2—1. Dynamo lék 36 leiki í röð án taps. Deildar- keppni BSÍ DEILDARKEPPNI Badmintonsam- bands íslands fer fram 7.-8. janú- ar næstkomandi. Keppt veröur í 1. og 2. deild og fer keppnin fram í íþróttahúsi Seljaskóla, Reykjavík, og hefst kl. 10.00 báöa dagana. Allir bestu badmintonmenn landsins verða meðal þátttakenda. Útb. frá kr. 3.000,- Jólatítt** Fullkomið sett MAGNARI 2x25 W (RMS) 8+ ohm eða 2x35 W (DIN) Tónlistartrekkurinn er tryggöur meö þessum magnara. SEGULBANDSTÆKI Framhlaöin meö léttrofa. Spólustillingar: Normal CROM og METAL Dolby sem eyoir suoi, teljari þriggja stafa, flúor-upptökumælar, tvö inntök f. hljóonema. Timer — Standby. ÚTVARPSMÓTTAKARI Allar bylgjur stereo, Ijósa stýring á stöð, Ijósa móttökustyrkmælir. PLÖTUSPILARI Léttarmur tryggir bestu hljómgæöi ásamt magnetískum pick-up, anti-skeiting og ná- kvæmri þyngdarstillingu. HÁTALARAR Mikilvægur hlekkur í keöjunni, 60 watta bass-reflex hátalarar sem skila kristal-tærum hljóm. SKÁPUR Sá veglegasti í bænum. Tvær geröir eftir þínu vali. Jólatilboð Verö 29.980,- staögr. Útb. 3000.- i . i r - i lj - i ¦ i m merki unga fólksins J þjijij; Skipholti 19, sími 29800. XV/, /v\ >. ^5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.