Morgunblaðið - 23.12.1983, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1983
Háteigskirkja í Reykjavík
DÓMKIRKJAN:
Aðfangadagur jóla: Kl. 14.00
þýzk jólaguösþjónusta. Sr. Þórir
Steþhensen. Kl. 18.00 aftan-
söngur. Dómkórinn syngur frá kl.
17.30, organleikari Marteinn H.
Friðriksson. Sr. Þórir Stephen-
sen.
Jóladagur: Kl. 11.00 hátíöar-
messa. Sr. Hjalti Guömundsson.
Kl. 14.00 hátíöarmessa. Stólvers,
Gleöileg jól, Ijóðiö eftir biskup-
inn, herra Pétur Sigurgeirsson,
viö lag Birgis Helgasonar. Sr.
Þórir Stephensen. Kl. 15.15
skírnarmessa. Sr. Þórir Steph-
ensen.
Annar joladagur: Kl. 11.00 hátíö-
armessa. Sr. Agnes Siguröar-
dóttir. Kl. 14.00 hátíöarmessa.
Sr. Hjalti Guömundsson. Kl.
17.00 dönsk messa. Sr. Jónas
Gíslason lektor messar.
Hafnarbúöir: Aöfangadagur:
Jólaguðsþjónusta kl. 14.00.
Organleikari Birgir Ás Guö-
mundsson. Sr. Hjalti Guömunds-
son.
Landakotsspítali: Jóladagur:
Jólaguðsþjónusta kl. 10.00.
Organleikari Birgir Ás. Guö-
mundsson. Sr. Þórir Stephensen.
ÁRBÆJARPRESTAKALL:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00 í Safnaöarheimili Árbæj-
arsóknar.
Jóladagur: Hátíóarguósþjónusta
í Safnaöarheimilinu kl. 14.00.
Annar jóladagur: Barna- og fjöl-
skylduguösþjónusta kl. 14.00.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSKIRKJA:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Jóladagur: Hátíóarguósþjónusta
kl. 11.00.
Annar jóladagur: Hátíöarguös-
þjónusta kl. 14.00. Fermd veröur
Bryndis Siguröardóttir, sem bú-
sett er í Bandaríkjunum, Laugar-
ásvegi 61. Sr. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
Hrafnista: Aöfangadagur: Aftan-
söngur kl. 16.00. Sr. Grímur
Grímsson.
Kleppsspítali: Aöfangadagur:
Aftansöngur kl. 16.00. Sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Jólaguösþjónustur i Breió-
holtsskóla.
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Jóladagur: Hátíöarmessa kl.
14.00.
Annar jóladagur: Skírnarguös-
þjónusta kl. 14.00. Organleikari
Daníel Jónasson. Sr. Lárus Hall-
dórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Hálfa klukkustund fyrir
messu er flutt jólatónlist af
orgelleikara, Hrönn Geirlaugs-
dóttur, fiðluleikara, Eiríki Páls-
syni, trompetleikara og Eiríki
Hreini Helgasyni, söngvara.
Jóladagur: Hátíóarguósþjónusta
kl. 14.00. Séra Solveig Lára Guö-
mundsdóttir prédikar. Einsöngv-
ari Ingibjörg Marteinsdóttir,
trompetleikarar Lárus Sveinsson
og Jón Sigurösson. Skírnar-
messa kl. 15.30.
Annar jóladagur: Hátíöarguös-
þjónusta kl. 14.00. Einsöngvari
Eiríkur Hreinn Helgason. Orgel-
leikari viö allar athafnir er Guöni
Þ. Guömundsson og stjórnar
hann kirkjukór og hljóöfæraleik-
urum. Prestur er séra Ólafur
Skúlason, vígslubiskup. Jóla-
skemmtun barnanna miöviku-
daginn 28. desember kl. 14.00.
DIGRANESPREST AK ALL:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Kópavogskirkju kl. 23.00.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
í Kópavogskirkju kl. 11.00.
Annar jóladagur: Hátíöarguös-
þjónusta í Kópavogskirkju kl.
14.00. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
ELLIHEIMILID GRUND:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
15.30. Sr. Lárus Halldórsson.
Jóladagur: Jólaguösþjónusta kl.
10.00. Sr. Lárus Halldórsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL:
Guósþjónustur í Menningar-
miöstööinni viö Geröuberg.
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 14.00.
Annar jóladagur: Skírnarguös-
þjónusta kl. 14.00. Sr. Hreinn
Hjartarson.
FRÍKIRKJAN f REYKJAVÍK:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Básúnukvartett undir
stjórn Björns R. Einarssonar leik-
ur í hálfa klukkustund á undan
athöfninni. Hjálmar Kjartansson,
bassasöngvari, syngur stólvers.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 14.00. Frú Ágústa Ágústsdótt-
ir syngur stólvers. Hátíöarsöngv-
ar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Frí-
kirkjukórinn syngur. Organisti og
söngstjóri: Pavel Smíd.
Annar jóladagur: Barna- og fjöl-
skylduguösþjónusta kl. 11.00.
Skírn. Guðspjalliö í myndum.
Barnasálmar og smábarna-
söngvar. Sunnudagspósturinn
handa börnunum. Afmælisbörn
boöin sérstaklega velkomin.
Barnakór syngur undir stjórn
Víoletu Smídóvu. Framhalds-
saga.
Þriöji í jólum, 27. desember:
Hljómleikar kl. 20.30. Kór Lang-
holtskirkju, einsöngvarar og
hljómsveit flytja fyrri hluta Jóla-
óratóríu eftir J.S. Bach. Stjórn-
andi: Jón Stefánsson. Einsöngv-
arar: Ólöf K. Haröardóttir, Sól-
veig Björling, Jón Þorsteinsson
og Kristinn Sigmundsson.
28. desember 1983: Söng-
skemmtun kl. 20.00. Skólakór
Seltjarnarness syngur. Stjórn-
andi: Hlín Torfadóttir. Strergja-
sveit undir stjórn Jakobs Hall-
grímssonar, leikur meö.
GRENSÁSKIRKJA:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 14.00. Einsöngur Jóhanna
Möller og Signý Sæmundsdóttir.
Kristján Stephensen leikur á
óbó, organleikari Árni Arinbjarn-
arson.
Annar jóladagur: Hátíöarguös-
þjónusta kl. 14.00. Örn B. Jóns-
son guöfræöinemi prédikar.
29. desember: Kvöldmessa kl.
20.30. Altarisganga, „Ný tónlist“.
Sr. Halldór S. Gröndal.
Grensásdeild Borgarspítalans:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
15.00. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Málmblásarakvartett leik-
ur jólalög í turni frá kl. 17.35.
Katrín Siguröardóttir sópran
syngur einsöng. Sr. Karl Sigur-
björnsson. Kl. 23.30 miönætur-
messa. Sr Sigurbjörn Einarsson
biskup prédikar. Báöir sóknar-
prestárnir þjóna fyrir altari.
Barnakór Hallgrímskirkju undir
stjórn Þorgeröar Ingólfsdóttur og
Mótettukór Hallgrímskirkju
syngja.
Jóladagur: Hátíöarmessa kl.
14.00. Jón Þorsteinsson tenór
syngur einsöng. Sr. Ragnar Fjal-
ar Lárusson.
Annar jóladagur: Messa kl.
11.00. Hljóófæraleikarar taka
þátt í messunni. Sr. Ragnar Fjal-
ar Lárusson. Kl. 14.00 Jólaguös-
þjónusta fyrir heyrnarskerta og
aöstandendur þeirra. sr. Miyakó
Þóröarson.
Landspítalinn: Aöfangadagur:
Jólamessa í kapellu kvennadeild-
ar kl. 17.00. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson. Jólamessa á stigapalli
á 3. hæö kl. 17.45. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson.
Jóladagur: Messa kl. 10.00. Sr.
Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Sr. Tómas Sveinsson. Kl.
23.30 Náttsöngur á vegum Selja-
sóknar. '
Jóladagur: Messa kl. 14.00. Sr.
Arngrímur Jónsson.
Annar jóladagur: Messa kl.
14.00. Sr. Tómas Sveinsson.
Messa kl. 17.00. Sr. Arngrímur
Jónsson.
Borgarspítalinn: Aftansöngur kl.
16.00. Sr. Tómas Sveinsson.
KÁRSNESPREST AK ALL:
Aöfangadagur: Aftansöngur í
Kópavogskirkju kl. 18.00.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
í Kópavogskirkju kl. 14.00.
Annar jóladagur: Hátiðarguös-
þjónusta í Kópavogskirkju kl.
16.00, fyrir vistmenn Kópavogs-
hælis og aöstandendur þeirra
svo og velunnara. Skólahljóm-
sveit Kópavogs leikur. Tryggvi,
Bergþóra og Pálmi syngja. Sr.
Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA:
Aðfangadagur jóla: Aftansöngur
kl. 18.00. Einsöngur: Ólöf Kol-
brún Haröardóttir. Kór Lang-
holtskirkju og Garöar Cortes
flytja hátiöasöngva séra Bjarna
Þorsteinssonar. Organisti: Jón
Stefánsson. Prestur: Sig. Haukur
Guöjónsson.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 14.00. Einsöngur: Ólöf Kol-
brún Haröardóttir. Kór Lang-
holtskirkju og Garöar Cortes
flytja hátíöasöngva séra Bjarna
Þorsteinssonar. Organisti: Jón
Stefánsson. Prestur. Sig. Haukur
Guöjónsson.
Annar dagur jóla: Óskastund
barnanna kl. 14.00. Sögumaöur:
Siguröur Sigurgeirsson.
Þriöji dagur jóla 27. des.: Kór
Langholtskirkju flytur 1., 2. og 3.
hluta Jólaóratóríu eftir J.S. Bach.
Kl. 20.30. í Fríkirkjunni. Ein-
söngvarar: Ólöf Kolbrún Harö-
ardóttir, Sólveig M. Björling, Jón
Þorsteinsson, Kristinn Sig-
mundsson. Kammersveit aö-
stoöar. Konsertmeistari: Hlíf Sig-
urjónsdóttir. Stjórnandi: Jón
Stefánsson.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Jóladagur: Hátiöarguösþjónusta
kl. 14.00.
Annar jóladagur: Hátíöarguös-
þjónusta kl. 14.00. Skírnir. Sr.
Ingólfur Guömundsson.
Hátún: Aöfangadagur: Guös-
þjónusta kl. 16.00 í Hátúni 12.
Annar jóladagur: Guösþjónusta
kl. 11.00 Hátúni 10B, 9. hæö.
Fimmtudagur 29. des.: Guös-
þjónusta Hátúni 10, kl. 20.15.
Kór Laugarneskirkju syngur. Sr.
Ingólfur Guömundsson.
NESKIRKJA:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
19.00. Sr. Guömundur Óskar
Ólafsson. Náttsöngur kl. 23.30.
Sr. Frank M. Halldórsson.
Jóladagur: Guösþjónusta kl.
14.00. Sr. Frank M. Halldórsson.
Annar jóladagur: Jólasamkoma
barnanna kl. 11.00 árd. Hátíö-
arguösþjónusta kl. 14.00. Sr.
Guömundur Óskar Ólafsson.
SELJASÓKN:
Aðfangadagur jóla: Kl. 18.00 Aft-
ansöngur í Ölduselsskólanum.
Kór Seljaskólans syngur undir
stjórn Siguröar Daníelssonar. Kl.
23.30 miönæturguösþjónusta í
Háteigskirkju. Kirkjukórinn syng-
ur. Einnig syngja þau Sigríöur
Ella Magnúsdóttir og Simon
Vaugham.
Jóladagur: Kl. 14.00 hátíöar-
guösþjónusta í Ölduselsskóla.
Kirkjukórinn syngur. Jólaguö-
spjalliö sýnt i helgiieik barna úr
barnaguösþjónustum.
Annar jóladagur: Kl. 14.00 guös-
þjónusta Ölduselsskóla. Kór Öld-
uselsskólans syngur undir stjórn
Margrétar Dannheim.
Föstudagur 30. des.: Fyrirbæna-
guösþjónusta Tindaseli 3 kl.
20.30.
SELT J ARN ARNESSÓKN:
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 11.00 í Félagsheimilinu. Sr.
Frank M. Halldórsson.
KIRKJA Óháöa safnaðarins:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Jóladagur: Hátíöarmessa kl.
14.00. Organisti Jónas Þórir.
Emil Björnsson safnaöarprestur.
DÓMKIRKJA Krists Konungs
Landakoti:
Aöfangadagur: Biskupsmessa kl.
24.00.
Jóladagur: Hámessa kl. 10.30.
Lágmessa kl. 14.00.
Annar jóladagur: Hámessa kl.
10.30. Lágmessa kl. 14.00. Þýsk
messa kl. 17.00.
FELLAHELLIR:
Aöfangadagur: Hámessa kl.
24.00.
FÍLADELFÍUKIRKJAN:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Ræöumaöur Einar J.
Gíslason.
Jóladagur: Almenn guösþjónusta
kl. 16.30. Ræöumaöur Óli
Ágústsson.
Annar jóladagur: Æskulýösguðs-
þjónusta. — Ungt fólk talar og
syngur. Samkomustjóri Sam
Glad. Kór kirkjunnar syngur und-
28611 — 28611
Engjasel
Óvenju vönduö og góö 3ja herb. 103 fm ibuö a 1.
hæö í 5 ára blokk. Suð-vestursvalir, þvottaaöstaöa i
íbúöinni, góö geymsla í kjallara, bilskyli. Akv. sala.
Hús og Eignir, Bankastræti 6,
Lúðvík Gizurarson hrl.
Heimasímar 17677.
Einbýiishús óskast
Hólmahverfi — Kópavogi
Læknir sem flyst til landsins í vor vill kaupa fullgert
einbýlishús á frágenginni lóö, æskiiegast í Starhólma
eöa Vallhólma, til greina kemur einnig sá hluti
Hvannhólma sem útsýni er óhindrað. Veröhugmynd
6—7 millj. fyrir vandaö hús.
Tilboö leggist inn á augld. Mbl. fyrir 8. janúar nk.
merkt: „Læknir — 1805“.