Morgunblaðið - 23.12.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.12.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1983 I DAG er 23. desember, Þorláksmessa, 357. dagur ársins 1983, haustvertíöar- lok. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.34 og síödegisflóö kl. 21.03. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.22 og sól- arlag kl. 15.30. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.26 og tungliö í suðri kl. 04.29 (Almanak Háskólans). FRÉTTIR ÞVÍ aö hann hefir eigi fyrirlitiö né virt að vett- ugi neyo hins hrjáöa og eigi hulio auglit sitt fyrir honum, heldur heyrt, er hann hrópaöi til hans (Sálm. 22,25.) KROSSGATA l ¦ 9 1 ¦ ' 1 n ¦ ¦ 1 8 10 ¦ II ¦ a 14 15 1 ¦ ÚRÉTT: I kvó'l, 5 ungvioi, 6 kven- •'ljr, 7 skiili, 8 tseplega, II hurl, 12 wkstafur, 14 bleyta, 16 hrukka. |/HjRÉTT: I freka konu, 2 lilas köldu, 3 flýii. 4 vegur, 7 poka, 9 mjög, 10 sá, 13 fugl, 15 einkennisstafir. LAUSN SfOtOTlI KROSSGÁTU: , \ R KTI: I rambar, 5 já, 6 njótum, 9 ter, 10 XI, II fn, 12 lin, 13 æsta, 15 ¦•gg, 17 atlaði. LOORÉTT: 1 rangfæra, 2 mjór, 3 bát, t n'iminn. 7 Jins, 8 uxi, 12 laga, 14 <el, 16 gð. I FYRKINOTT var víða allliarl fnisi á landinu og það sem ekki skeður ofl, var að Reykjavík var í efri mörkiiniim, en hér fór það niður í 9 stig undir stjörnubjört- um himni. Frostið hafði orðið harðast á láglendi austur í Þing- vallasreit, en á veðurathugun- arstöðinni í Heiðarbæ mældist það 14 stig. Á nokkrum öðrum stöðum á landinu var það yfir Í0 stig en mest uppi á Hveravöll- um. 15 stig. Snjókoma hafði mest orðið í Strandhöfn, 4 millim. I spárinngangi veður- fréttanna í gærmorgun sagði Veðurstofan horfur á áframhald- andi all nokkru frosti á landinu og gæti því svo farið að veðrið yrði svipað á morgun, aðfanga- dag jóla, þó ekki væri það tekið fram í veðurspánni. I fyrradag voru vetrarsólstöður. Hér í Reykjavík mældust þá 2,20 sól skinsstundir. Þessa sömu nótt í fyrra. þ.c.a.s. aðfaranótt fimmtu- dagsins var frostið 5 stig hér í bænum. ÞORLAKSMESSA er í dag, hin síðari. — Dánardagur Þorláks biskups árið 1193. Messa lög- leidd 1199. (Stjörnufræði/ Rímfræði). STAÐREYNDIR brengluðust í myndatexta undir mynd hér í Dagbókinni í gær af börnum, sem efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið. Drengurinn, Arnar, er ekki Sverrisson heldur /Egisson. Er hann beðinn afsökunar á mistökunum. ^Medalf rystihús á Vestf jörðum: FJ0RAR MILUÓNIR í ELTINGARLEIK VIÐ HRING0RMINN , — hann er kominn í ýsuna líka ARNAÐ HEILLA ry ff ára afmæli. I dag, 23. I tj desember er 75 ára Helgi Þórarinsson, Kaplaskjóls- vegi 65 hér í borg. Hann starf- aði hjá SÍF, Sölusambandi ísl. fiskframleiðenda, um áratuga skeið og var forstjóri SÍF frá árinu 1946 fram á mitt ár 1978. Helgi er að heiman. Nú vantar bara einhvern góðhjartaðan „Ella" til að styrkja hringorma-íþróttakonurnar! GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, Þorláksmessu, hjónin frú Sigríður Þorleifsdóttir og Júlíus Daníelsson Víkurbraut 36 í Grindavík. BLÖO & TÍMARIT KOrVIIÐ er út jólablað Æsk- unnar, 90 síður. Meðal efnis sem má geta úr þessu stóra blaði má nefna: Saga jólanna, Jólaljósið, eftir Sigurbjörn Sveinsson, Jólasveinar, Jesús Kristur sonur Guðs, jólasaga eftir Jóhönnu Brynjólfsdóttur, Á kirkjan erindi til barn- anna?, Æskulýðsstarf Þjóð- kirkjunnar heimsótt, Gang- vegir, viðtöl unglinga við gam- alt fólk, Sigurður B. Stefáns- son, ræðir við Ottó Guðjóns- son, 85 ára, Góðtemplararegl- an á íslandi 100 ára, eftir Hilmar Jónsson, stórtemplar, Okkar á milli, Æskan og fram- tíðin, eftir Svein Elíasson. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór leiguskipið Jan úr Reykjavíkurhöfn áleið- is til útlanda og togarinn Karlsefni hélt aftur til veiða. f gærmorgun kom togarinn Jón Baldvinsson inn af veiðum til löndunar. Stapafell var vænt- anlegt af ströndinni í gær. Hekla kom úr strandferð og frá útlöndum kom Jökulfell. I dag, Þorláksmessu, er Hvítá væntanleg frá útlöndum. r Kvóld-, ruitur- og hetgarþjonusta apótekanna i Reykja- vik dagana 23. des. til 29. des. aö báöum dögum meo- töldum er i Lytjabúð Breiðholte. Auk þess er Apótak Austurbajar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar — Þess ber aö geta að um jolin er vaktin aðaina i Lyfjabúð Breioholts. Mefst hún kl. 13 aöfangadag og lýkur að morgni 27. desember. Ónasmisaogeröir fynr fullorðna gegn mænusótt tara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sór ónæmisskírteinl. Lasknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandl vlð lækni á Göngudaild Landspftalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en því aöeins að ekkl náist i helmilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er laeknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþiónustu eru gefnar i símsvara 18888 Neyðarþfónusta Tannlatknafélags islands er i Heilsu- verndarstöðinni viö Barónsstig. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apotekanna 22444 eöa 23718. Hatnarfjórður og Garðabaar: Apótekin i Hafnarfirði. Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbsejar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hatandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 eftlr lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustöðvarlnnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Salfoss Apótak er opið til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudogum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringlnn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð vlð konur sem beittar hafa verlð ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. ¦ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfenglsvandamállð, Síðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa. þá er siml samtakanna 16373. milll kl. 17—20 daglega. Foreldraraðgjöfin (Barnaverndarráð islands) Sálfræðileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. — Uþpl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 1930. — Borgarspitalinn í Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Halnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardelld: Heimsóknartími frjáls alla daga Greneasdeild: Ménudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heileuverndaretooin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaðingar- haimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Klappsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flokadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshasiið: Ertir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósetaspitali Hatnsrtirði: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 tll kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþtonueta borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hlta svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í sima 27311. i þennan sima er svarað alian sólarhrlnginn á helgidögum. Ralmagnsvaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230. SÖFN Landsbókasafn falands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — töstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Ullánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl 13—16. Haskólabókaaaln: Aðalbyggingu Háskóla Islands Opiö mánudaga til föstudaga kl 9—19 Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aðalsafni, sími 25086. Þióðminjasafnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasatn islands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: AOALSAFN — Utláns- deild, Þinghoftsstræti 29a, siml 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er elnnlg oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3)a—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oplð mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept—apríl er einnig oplð á laugard. kl. 13—19. Lokað /úlí. SÉRÚTLAN — afgreiðsla í Þlng- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðlr sklpum, heilsuhælum og stofnunum SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Opið ménudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept—april er einnlg opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára þörn á miövlkudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uðum bókum fyrír fatlaða og aldraða. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Oplð ménudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokað í júlí. BUSTAOASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept—april er einnig oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn i mlðvlkudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bæklstöð í Bústaöasafnl, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borglna. Bókabíl- ar ganga ekki í VA mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Norrasna húaíð: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kafflstofa: 9—18. sunnud. 12—18. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Árba*|araafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Áegrfmeaafn Ðergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hoggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er oþiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jonaeonar: Höggmyndagarðurlnn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsið opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóna Sigurðaaonar f Kaupmannahötn er oplö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kiarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannþorg 3—5: Oþlö mán—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11og 14—15. Símlnn er 41577. Stofnun Árna Magnúasonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Náttúrufratoiatola Kópavoga: Opln á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reyk|avik simi 10000. Akureyrl simi 96-21840. Sigluf|öröur »6-71777 SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag tll löstudag kl. 7.20—19.30. A laugardögum er oplð frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er oplð frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðhotti: Opln ménudaga — töstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhollin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—13.00 og 16.00—18.30. Bðð og pottar sðmu daga kl. 7.20—19.30. Oplð á laugardðgum kl. 7.20—17.30 og sunnudðgum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tima þessa daga. Vesturbaajarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbælarlauglnni: Opnunartima sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmarlaug 1 Moslsllssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla mlðvikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlö|udags- og limmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — baðföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Slml 66254. Sundhðll Kaflavikur er opln mánudaga — tlmmtudaga 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrið|udaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaölö oplð mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin ménudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplð 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þrlö|udaga 20—21 og mlövlkudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Halnarljarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerln opln alla vlrka daga Iré morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akurayrar er opin ménudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.