Morgunblaðið - 24.12.1983, Page 9

Morgunblaðið - 24.12.1983, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1983 9 Mesta kvikmyndaúrvalið er í Regnboganum. Eitthvað við allra hæfi. naiMmicgaai ' ' : Mephisto, áhrifamikil og einstaklega vönd- uö kvikmynd um hinn fræga þýska leik- húsmann Gustav Grtlndgens, byggö á sögu eftir mág hans, Klaus Mann. Óskars- verölaun sem besta erlenda myndin 1982. Leikstjóri: Istvan Szabó. Aöalhlutverk: Klaus Maria Brandauer. BORGAR- LJÓSIN Sígilt snilldarverk meistarans Charlie Chaplin. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Megaforce Hörkuspennandi ný bandarísk mynd um ævintýri njósna- og bardagasveitar sem búin er makalausri furöutækni. Leikstjóri: Hal Needham. Þrá Veroniku Voss Síöasta meistaraverk Rainer Werner Fassbinder. Hrífandi og sérstaklega vel leikin kvikmynd sem hlaut Gullbjörninn sem besta myndin á kvikmyndahátíöinni í Berlín 1982. Aöalhlutverk: Rosel Zerch. Flashdance, ný, bráöskemmtileg kvikmynd sem fer sigurför um allan heim. Leikstjóri: Adrian Lyne. Aöalhlutverk: Jennifer Beals og Michael Nouri. Svikamyllan Bráöfyndin ný bresk kvik- mynd meö hinni þokkafullu Joan Collins ásamt Carol White og Paul Nicholas. Afar spennandi ný bandarísk kvikmynd eftir Sam Pecinpah, sem leikstýröi m.a. „Straw Dogs“, „Jórnkrossinum" og „Convoy“. Aöalhlutverk: Rutger Hauer, Burt Lancaster og John Hurt. ROBERT ENRICO ^MARTIN GRAY « MAX GALLO JACQUES PENOT MACHA MERIL HELEN HUGHES .,«„.».»,.0... BRIGITTE FOSSEY Mutiquc compo»t Oif.gcc p«, MAURICE JARRE ROBERT ENRICO TONV SHEER JEAN BOUISE Æsispennandi ný kvikmynd, byggö á samnefndri met sölubók, sjálfsævisögu Martin Gray, sem flestir íslend ingar kannast við. Leikstjóri: Robert Enrico. Aöalhlutverk: Michael York og Birgitte Fossey. What a feelins Whatwouldyoudo If a totaf stranger proved to you thatyourthree ilosest frlends were Sovletagents? piwerf Öve Hest SetHhg Nnvd by Diiwted by SAM PECKINPAH

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.