Morgunblaðið - 31.12.1983, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1983
Kirkjuturn kirkju Óháða safnaðarins í Reykjavík — með nýrri lýsingu yfir kirkjuklukkunum.
Peninga-
markaðurinn
t
GENGISSKRANING
NR. 247 — 30. DESEMBER
1983
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. «9.15 Kaup Sala «e»gi
1 Dollar 28,63« 28,710 28,320
1 St.pund 41,514 41,630 41,104
1 Kan. dollar 23,001 23,065 22,849
1 PoiLsk kr. 2,9081 2,9162 2,8908
1 Norsk kr. 3,7206 3,7310 3,7643
1 Ssensk kr. 3,5783 3,5883 3,5505
1 Fi. mark 4,9277 4,9415 4,8929
1 Fr. frankí 3,4380 3,4476 3,4386
1 Btlg. franki 0,5149 0,5163 0,5152
1 Sr. franki 13,1406 13,1773 12,9992
1 Holl. gyllini 9,3547 9,3808 9,3336
1 V-þ. mark 10,5141 10,5435 10,4589
1 ftlíra 0,01728 0,01733 0,01728
1 Austurr. sch. 1,4908 1,4949 1,4854
1 Port escudo 0,2161 0,2167 0,2195
1 Sp. peseti 0,1826 0,1832 0,1821
1 Jap. yen 0,12346 0,12380 0,12062
1 Irsktpund 32,552 32,643 32,511
SDR. (Sérst
dráttarr.) 29/12 30,0240 30,1076
1 Belg. franki 0,5058 0,5072
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. desember 1983
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur.................21,5%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).23,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1|... 25,0%
4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.0,0%
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 14%
6. Ávísana- og hlaupareikningar... 10,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum........ 7,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færóir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Veróbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.......(18,5%) 24,0%
2. Hlaupareikningar ..... (18,5%) 234%
3. Afuröalán, endurseljanleg (20,0%) 234%
4. Skuldabréf ............ (204%) 27,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 34%
c. Lánstími minnst 5 ár 4,0%
6. Vanskilavextir á mán..........3,25%
DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur:
Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Hjalti
Guömundsson. Nýársdagur: Kl.
11.00, biskupsmessa. Biskup is-
lands, herra Pétur Sigurgeirs-
son, prédikar. Sr. Þórir Steph-
ensen þjónar fyrir altari. Kl.
14.00 áramótamessa. Sr. Hjalti
Guömundsson.
HAFNARBÚÐIR: Gamlársdagur:
Áramótaguösþjónusta kl. 15.00.
Organleikari Birgir Ás Guð-
mundsson. Sr. Þórir Stephen-
sen.
L AND AK OTSSPÍT ALI: Nýárs-
dagur: Áramótamessa kl. 10.00
f.h. Organleikari Birgir Ás Guö-
mundsson. Sr. Hjalti Guö-
mundsson.
ÁRBÆJ ARPREST AK ALL:
Gamlársdagur: Aftansöngur í'
Safnaöarheimili Árbæjarsóknar
kl. 18.00. Organleikari Jón
Mýrdal. Nýársdagur: Guösþjón-
usta í Safnaðarheimilinu kl.
14.00. Organleikari Jón Mýrdal.
Kolbrún á Heygum Magnúsdótt-
ir syngur einsöng í messunni.
Sr. Guömundur Þorsteinsson.
ÁSKIRKJA: Gamlárskvöld: Aft-
ansöngur kl. 6. Sr. Grímur
Grímsson prédikar. Sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPREST AK ALL:
Gamlárskvöld: Aftansöngur i
Breiöholtsskóla kl. 18.00.
Organleikari Daníel Jónasson.
Sr. Lárus Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlárs-
dagur: Aftansöngur kl. 18.00.
Nýársdagur: Guösþjónusta kl.
14.00. Sigurður E. Haraldsson,
kaupmaöur, flytur stólræöuna.
Organleikari Guöni Þ. Guö-
mundsson. Sr. Ólafur Skúlason,
vígslubiskup.
DIGRANESPREST AKALL: Ný-
ársdagur: Hátíöarguösþjónusta i
Kópavogskirkju kl. 14.00. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Gaml-
ársdagur: Messa kl. 14.00. Sr.
Gunnar Björnsson. Nýársdagur:
Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Hall-
dórsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Gamlársdagur: Aftan-
söngur kl. 18.00 í Menningar-
miöstööinni viö Geröuberg. Sr.
Hreinn Hjartarson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Gaml-
ársdagur: Aftansöngur kl. 18.00.
Blásarakvintett Reykjavíkur
undir stjórn Einars Jóhannes-
sonar leikur hálfa klukkustund á
undan athöfninni. Ræöuefni: „Úr
og klukkur — tími og eilífö". Ný-
ársdagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 14.00. Fríkirkjukórinn syngur
undir stjórn organistans, Pavels
Smid. Séra Gunnar Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Gamlárs-
dagur: Aftansöngur kl. 18.00.
Nýársdagur: Hátíöarguösþjón-
usta kl. 14.00. Organleikari Árni
Arinbjarnarson. Sr. Halldór S.
Gröndal.
GRENSÁSDEILD Borgarspítal-
ans: Aftansöngur kl. 15.00. Sr.
Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Gaml-
ársdagur: Aftansöngur kl. 18.00.
Jóhanna Möller syngur einsöng.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Ný-
ársdagur: Hátíöarmessa kl.
14.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Þriöjudagur 3. janúar: Fyrir-
bænamessa kl. 10 árdegis. Beö-
iö fyrir sjúkum. Miövikudagur 4.
janúar: Náttsöngur kl. 22.00.
Föstudagur 6. janúar: Stúdenta-
messa kl. 20.30 í umsjón séra
Ólafs Jóhannessonar, skóla-
prests. Altarisganga.
LANDSPÍTALINN: Gamlársdag-
ur: Aftansöngur kl. 17.00. Sr.
Karl Sigurbjörnson.
HÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdag-
ur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr.
Arngrímur Jónsson. Nýársdag-
ur: Messa kl. 14.00. Sr. Tómas
Sveinsson.
BORG ARSPÍT ALINN: Gaml-
ársdagur: Aftansöngur kl. 16.00.
Sr. Tómas Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Gamlárskvöld: Aftansöngur i
Kópavogskirkju kl. 18.00. Sr.
Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Gaml-
ársdagur: Þakkarguösþjónusta
kl. 18.00. Garöar Cortes og kór
Langholtskirkju undir stjórn
Jóns Stefánssonar flytja hátíö-
arsöngva Bjarna Þorsteinsson-
ar. Prestur sr. Siguröur Haukur
Guöjónsson. Sóknarnefndin.
Nýársdagur: Hátíðarguösþjón-
usta kl. 14.00. Kristján Guð-
mundsson, bæjarstjóri í Kópa-
vogi flytur ræöu, Garöar Cortes
og kór Langholtskirkju flytja há-
tíöarsöngva Bjarna Þorsteins-
sonar undir stjórn Jóns Stefáns-
sonar. Sr. Sigurður Haukur
Guöjónsson þjónar fyrir altari.
Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Nýárs-
dagur: Hátíðarguösþjónusta kl.
14.00. Sr. Ingólfur Guömunds-
son.
NESKIRKJA: Gamlársdagur:
Aftansöngur kl. 18.00. Séra
Frank M. Halldórsson. Nýárs-
dagur: Guösþjónusta kl. 14.00.
Áramótabrennur
UNDANFARIÐ hafa marg-
ir, þó sérstaklega af yngri
kynslóðinni, unnið dyggi-
lega að því að gera ára-
mótabrennur sem vegleg-
astar. I Reykjavík eru aö
þessu sinni 29 áramóta-
brennur og eru það fleiri
brennur en verið hafa und-
anfarin ár. Hér á eftir fer
listi yfir brennur í Reykja-
vík, svo og á ýmsum stöðum
öðrum á landinu. Merkt er
með x fyrir framan stærstu
brennurnar.
I Reykjavík:
1) Við Hólaberg og Hraun-
berg. Ábm. Björn Ólafs-
son, Neðstabergi 11.
2) Á móts við Bólstaðarhlíð
52—56. Ábm. Kjartan
Norðdahl, Bólstaðarhlið
54.
3) Engjasel/Seljaskógar.
Ábm. Friðrik S. Kristins-
son, Engjaseli 52.
4) Ofan og norðan við Jóru-
sel. Ábm. Ari ólafsson,
Jóruseli 4.
5) Við Norðurfell. Ábm. Sig-
fús Bjarnason, Æsufelli 4.
6) Sólland v/Reykjanes-
braut. Ábm. Ómar Halls-
son, Sóllandi
v/Reykjanesbraut.
7) Milli Hvassaleitis og
Ofanleitis. Ábm. Guðlaug-
ur Einarsson, Miðleiti 3.
8) Upp af Jörfabakka. Ábm.
Magni Steingrímsson,
Jörfabakka 14.
9) Við Suðurfell. Ábm. Ág-
úst Ágústsson, Rjúpufelli
42.
10) Við Laugarásveg 14. Ábm.
Gunnar Már Hauksson,
Laugarásvegi 14.
11) Við Skildinganes. Ábm.
Þorvaldur Garðar Krist-
jánsson, Skildinganesi 48.
12) Sunnan við Fylkisvöllinn
v/Elliðaár. Ábm. Jóhann-
es G. Jóhannesson, Klapp-
arási 5.
13) Austan við Láland, Foss-
vogi. Ábm. Hildigunnur
Halldórsdóttir, Logalandi
19.
14) Ofan Unufells. Ábm. Sæ-
mundur Gunnarsson,
Unufelli 3.
15) Gegnt Ægisíðu 54. Ábm.
Aðalmundur Magnússon,
Suðurhlíð v/Starhaga.
xl6) Faxaskjól/Ægisíða. Ábm.
Gunnar Þór Adólfsson,
Faxaskjóli 12.
17) Milli Krummahóla og
Norðurhóla. Ábm. Jó-
hanna Stefánsdóttir,
Krummahólum 4.
18) Upp af Ferjubakka. Ábm.
Sigurður Pálsson, Ferju-
bakka 16.
xl9) Við Safamýri. Ábm. Sölvi
Friðriksson, Safamýri 34.
20.) Milli Álfheima og Holta-
vegar. Ábm. Hjálmar
Guðmundsson, Dalbraut
1.
21) Við Heiðasel og Hólmasel.
Ábm. Gunnar Gunnars-
son, Hagaseli 21.
22) Sunnan Alaska Breið-
holti. Ábm. Júlíus Sig-
urðsson, Ystaseli 25.
23) Við Höfðabakka og
Grænastekk. Ábm. Geir
Sigurðsson, Gilsárstekk 7.
24) Á auðu svæði við Jöklasel.
Ábm. Magnús Steingríms-
son, Fjarðarseli 34.
25) Við Leirubakka. Ábm.
Hjálmar Fornason, Leiru-
bakka 18.
26) Við írabakka. Ábm. Jón
Kjartansson, Irabakka 6.
27) Við Möðrufell. Ábm. Sig-
urjón Guðmundsson,
Möðrufelli 11.
28) Á Skeiðvelli Fáks í Víði-
dal. (Þrettánda brenna).
Ábm. Katrín S. Briem,
Laugarásvegi 54.
29) Sunnan við Bjarmaland
18. Ábm. Jón Guðgeirs-
son, Bjarmalandi 18.
30) Á móts við Sörlaskjól 44.
Ábm. Troels Berndtsen,
Sörlaskjóli 52.
Annars staðar
á landinu:
Kópavogur:
xl) Við Engihjalla verður
brenna sem íbúasamtök
við Engihjalla standa
fyrir.
2) Sunnan Fífuhvammsveg-
ar.
3) Við Ásbraut.
4) Við Hraunhólma.
5) Við Daltún.
6—7) Við Kjarrhólma verða
tvær brennur.
x8) Neðan Reynigrundar í
Fossvogsdal.
Hafnarfjörður:
xl) Við Flókagötu.
2) Við Engidalsskóla.
3) Við Þúfubarð.
4) Norðan Víðistaðaskóla.
5) Vestan við Blómvang.
6) Á Elíasartúni.
7) Við Heiðvang.
8) Norðan Smyrlahrauns.
x9) Við Suðurbraut.
10—11) Tvær brennur verða
norðan Flatahrauns.
Garðabær
Fjórar brennur verða í Garða-
bæ. Sú stærsta verður á svæðinu
milli Ásbúðar og Hofslundar, ein
við Bæjarbraut, önnur vestur af
Hæðabyggð og fjórða brennan
verður við Hraunholtslæk.
Mosfellssveit
Tvær brennur verða í Mos-
fellssveit, önnur við Brekku-
tanga og hin við Teig.
Seltjarnarnes
Ein brenna verður á Seltjarn-
arnesi og verður hún á Valhúsa-
hæð að vanda.
Keflavík
í Keflavík verða tvær brennur,
önnur ofan við Suðurvelli og hin
í grjótnámu við Garðaveg. Ein
brenna verður í Innri-Njarðvík
og önnur upp af Heiðarbraut í
Garðinum.
Bessastaðahreppur
Ein brenna verður í Bessa-
staðahreppi við Grástein.
r
Isafjörður
Á Torfanesi verður ein brenna
sem ísafjarðarbær stendur fyrir.
Akureyri
Þrjár brennur verða á Akur-
eyri. Sú stærsta verður á Árna-
garði, önnur á Bárufellsklöppum
og sú þriðja á Borgarsíðu.
Egilsstaðir
Á Egilsstöðum verður ein
brenna um áramótin og verður
hún í mýrinni á milli Gálga-
kletts og Menntaskólans.
Vestmannaeyjar
í Eyjum verða þrjár áramóta-
brennur. Stærst verður brennan
á Hamrinum, en hinar tvær eru
upp við Stapa og í gömlu mal-
arnámunni inn við Hástein.