Morgunblaðið - 31.12.1983, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.12.1983, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLADIÐ. LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tölvusetning Óskum aö ráöa setjara á innskriftaborö. Góö íslensku- og vélritunarkunnátta nauö- synleg. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 17165. ísafold. Stórt verslunar- fyrirtæki óskar eftir aö ráða bókhaldara með starfs- reynslu. Umsókn leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „M ■*- 6000“ fyrir 4. janúar 1984. Óskum að ráða starfskraft til sendiferða og aðstoðar á skrifstofu í miöbænum. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og menntun sendist Morgunblaöinu merkt: „Skrifstofustarf — 729“. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppsláttur, glerísetning og ýmis konar viögerðarvinna. Uppl. í síma 43054. 1. vélstjóra vantar á Helgu II til loðnuveiða. Þarf að hafa réttindi. Upplýsingar í síma 75859. Beitingamenn vantar á Halldór Jónsson SH 217. Upplýsingar í síma 93-6426. Tölvusetning — pappírsumbrot Vanan setjara vantar í tölvusetningu og pappírsumbrot. Uppl. í síma 22133 og 39892 á kvöldin. Atvinna Liölega þrítugur stýrimaður óskar eftir vinnu í landi. Allt kemur til greina. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „L — 0730“. Beitingamenn vantar strax á bát sem rær frá Suðurnesjum. Upplýsingar í símum 92-2251 og 92-6044. A Fóstra óskast Staöa fóstru viö dagheimilið Furugrund er laus frá 15. janúar 1984. Fullt starf. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 41124. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Umsóknir þurfa aö berast fyrir 11. janúar 1984. Félagsmálastofnun Kópavogs. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar bílar Vörubíll Vantar nýlegan vörubíl meö palli og sturtum og ca. 9 tonna burðargetu. Þarf aö vera í góðu ástandi. Tilboö sendist afgreiðslu blaösins fyrir 6. janúar merkt: „Tonn — 0830“. tilkynningar Tilkynning frá Aflatryggingasjóði Með tilkomu kvótakerfis á fiskveiðum munu mánaðarbætur sjóösins falla niöur frá og meö 1. janúar 1984. Stjórn Aflatryggingasjóðs. FJÚLBfUtnASXÚUIM Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Skólastarf Fjölbrautaskólans í Breiðholti á vorönn 1984 hefst með almennum kennara- fundi, miðvikudaginn 4. janúar kl. 9.00—16.00. Fimmtudag 5. janúar verða nemendum dagskóla FB afhentar stundatöflur frá kl. 9.00—15.00. Sama dag veröur deildarstjóra- fundur kl. 9.00—12.00 og sviðsstjórafundur kl. 14.00—16.00. Bóksala skólans verður opin kl. 10.00—15.00. Föstudaginn 6. janúar verður sérstök kynn- ing nýnema á skólanum kl. 9.00—16.00. Þann dag verður bóksala skólans einnig opin frá kl. 14.00—16.00. Innritun í Öldungadeild FB svo og val náms- áfanga fer fram 4. og 5. janúar frá kl. 20.00—22.00, einnig 6. janúar frá kl. 18.00—20.00. Kennsla í skólanum hefst mánudaginn 9. janúar samkvæmt stundatöflum nemenda í dagskóla og öldungadeild. Skólameistari. bátar — skip Vertíðarbátur Óskum eftir vertíðarbát í viðskipti á net eða troll, með löndun einhverstaðar á Suðurnesjum. Fiskkaup hf., c/o Jón Ásbjörnsson, útfl. og heildverslun. Sími 11747 og 11748. ♦ l|| |É '% w '■M^‘ Oskum 'H/ eftir bátum í viðskipti á vetrarvertíð. Góð þjónusta. Upplýsingar á daginn í síma 99-3107. Upplýsingar á kvöldin í síma 99-3438 og 91- 85572. Útgerðarmenn — Skipstjórar Traust fiskvinnslufyrirtæki á Suðurlandi óskar eftir bát í viðskipti á komandi vertíð. Góð kjör í boöi. Einnig kæmi til greina aö leigja bát með skipstjóra og skipshöfn til lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í síma 92-1264 og 91-41412. Rækjubátar Þeir útgerðarmenn úthafsrækjubáta, sem hefðu hug á að leggja upp afla hjá okkur á komandi vori og sumri, eru vinsamlega beön- ir að hafa samband sem allra fyrst. Rækjuver hf., Bíldudal, simi 94-2195. Kvenfélag Keflavíkur Jólabarnaball Kvenfélags Keflavíkur verður í Gagnfræðaskólanum í Keflavík, mánudaginn 2. janúar kl. 3. Sfyórn/n. Sjúkranuddstofa Hilke Hubert Hverfisgötu 39 veröur opnuö aftur 2. janúar. Upplýsingar í sima 13680 kl. 13—18. Gleöilegt nýtt ir. Fiskverkunarstöð til sölu Til sölu er fiskverkunarstöö í Þorlákshöfn bú- in tækjum til saltfisk-, skreiðar- og síldar- verkunar. 2000 m2 húsnæöi. Upplýsingar í síma 99-3877. húsnæöi óskast ________ Skipstjórar Óskum eftir að komast í samband viö afla- sælan skipstjóra með kaup á alhliöa vertíð- arbáti í huga. Einnig kæmi til greina a kaupa hlut í báti með skilyrði að fá af honum aflann. Upplýsingar í síma 92-6044 og 91-43272. Verslunarhúsnæði óskast Lítið verslunarhúsnæði óskast til leigu helst við Laugarveg. Þarf ekki að vera laust strax. Upplýsingar í síma 42904.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.