Morgunblaðið - 31.12.1983, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 31.12.1983, Qupperneq 31
 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1983 31 Þess óskum við landsmönnum öllum, jafnt viðskiptavinum sem samkeppnisaðilum. Við komum inn í tilveruna eins og þruma úr heiðskíru lofti, , (eða eigum við að segja eins og flugeldur). Við höfum fengið frábærar viðtökur, og náð því meginmarkmiði okkar, að lækka vöruverð, - um það verður ekki deilt. Allt er þetta okkur mikil hvatning á þessum áramótum. Sjáumst í Miklagarði á nýju ári. Niður með vöruverðið, upp með góða skapið! /MIKLIG4RDUR MARKAÐUR VIÐSUND

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.